Liverpool er öruggt með toppsætið yfir jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2019 12:00 Mohamed Salah fagnar marki á móti Manchester City með Roberto Firmino og Jordan Henderson. Getty/John Powell Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. Þetta þýðir að Liverpool verður í toppsætinu yfir jólin í ár en það hefur oft boðað gott í ensku úrvalsdeildinni, það er fyrir önnur lið en Liverpool. Átta af síðustu ellefu toppliðum yfir jólin hafa fylgt því eftir með því að vinna ensku deildina vorið eftir. Þessi þrjú lið sem hafa klikkað eiga það öll sameiginlegt að spila heimaleiki sína á Anfield. It's official. Jurgen Klopp has landed another Christmas number one with Liverpool's 2019 title challenge entry. But can they correct a record that has previously seen them fail to convert that promise into a Premier League trophy? Judge for yourself https://t.co/tlTfrjIoEGpic.twitter.com/RdJkPvTGSv— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Liverpool liðið 2018-19, Liverpool liðið 2008-09 og Liverpool liðið 2013-14 voru öll á toppnum yfir jólin en misstu síðan af titlinum. Manchester City vann titlana 2014 og 2019 en Manchester United vann titilinn 2009. Í öll þrjú skiptin endaði Liverpool í öðru sæti. Það er ekki síst þessi staðreynd sem stressar upp stuðningsmenn Liverpool þrátt fyrir frábæra stöðu í ensku deildinni í dag. Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Liverpool vann leik sinn um helgina og er áfram með átta stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og í viðbót við það er liðið með fjórtán stigum meira en Englandsmeistarar Manchester City. Þetta þýðir að Liverpool verður í toppsætinu yfir jólin í ár en það hefur oft boðað gott í ensku úrvalsdeildinni, það er fyrir önnur lið en Liverpool. Átta af síðustu ellefu toppliðum yfir jólin hafa fylgt því eftir með því að vinna ensku deildina vorið eftir. Þessi þrjú lið sem hafa klikkað eiga það öll sameiginlegt að spila heimaleiki sína á Anfield. It's official. Jurgen Klopp has landed another Christmas number one with Liverpool's 2019 title challenge entry. But can they correct a record that has previously seen them fail to convert that promise into a Premier League trophy? Judge for yourself https://t.co/tlTfrjIoEGpic.twitter.com/RdJkPvTGSv— BBC Sport (@BBCSport) December 9, 2019 Liverpool liðið 2018-19, Liverpool liðið 2008-09 og Liverpool liðið 2013-14 voru öll á toppnum yfir jólin en misstu síðan af titlinum. Manchester City vann titlana 2014 og 2019 en Manchester United vann titilinn 2009. Í öll þrjú skiptin endaði Liverpool í öðru sæti. Það er ekki síst þessi staðreynd sem stressar upp stuðningsmenn Liverpool þrátt fyrir frábæra stöðu í ensku deildinni í dag.
Enski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira