Tveir leikmenn Villa treysta sér mögulega ekki til þess að spila fari úrvalsdeildin aftur af stað Anton Ingi Leifsson skrifar 5. maí 2020 18:00 Dean Smith er stjóri Villa og er með John Terry sér við hlið sem aðstoðarþjálfara. vísir/getty Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“ Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira
Dean Smith, stjóri Aston Villa sem er í harðri fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni, segir að félagið gæti verið án tveggja leikmanna byrji enski boltinn á nýjan leik á tímum kórónuveirunnar og hræðist hann öryggi þeirra sem koma að félögunum byrji boltinn á Englandi að rúlla. Villa er tveimur sætum frá öruggu sæti en þeir eiga þó leik til góða. Með sigri í þeim leik fara þeir upp úr fallsæti svo það væri heldur betur ósanngjarnt gagnvart Villa verði deildin blásin af og liðið send niður um deild. Þó hugsar Smith fyrst og fremst um öryggi leikmanna sinna. „Það vilja allir byrja að æfa en þeir vilja líka sjá hvaða reglur verða varðandi öryggi þeirra. Það er ákveðinn áhætta að snúa til baka til æfinga fyrir alla leikmenn og ég held að þeir vilji að það verði tikkað í öll boxin áður en þeir mæta svo þeir séu öruggir,“ sagði Smith við The Football Show á Sky Sports. #AVFC boss Dean Smith has told the #SkyFootballShow that his side are keen to complete the Premier League season, but revealed they are facing the prospect of playing without at least two of their squad members due to the risk of coronavirus infection.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) May 5, 2020 Hann segir að í hópi Villa séu tveir leikmenn sem gætu mögulega ekkert spilað ef boltinn fer aftur af stað á Englandi, því annað hvort þeir eða einhver nákominn er í svokölluðum áhættuhóp. Þeir hafi áhyggjur af stöðunni og eðlilega. „Við erum með leikmenn sem er með astma og við erum með leikmann þar sem tengdamamma hans er í áhættuhóp og býr heima hjá fjölskyldunni. Þú verður að fara varlega. Heilsa leikmanna er í fyrirrúmi og ef þeir treysta sér ekki til þess að spila þá verðum við að spila án þeirra og þeir koma þegar þeir treysta sér. Við verðum að hlusta á leikmennina okkar og þeirra áhyggjur.“
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Sjá meira