Fleiri fréttir

Katrín Tanja er hætt

Katrín Tanja Davíðsdóttir tilkynnti það í kvöld að hún myndi ekki keppa á heimsleikunum í CrossFit í ár og að ef að ekkert breyttist yrði hún ekki lengur fulltrúi íþróttarinnar.

Aldrei rætt við Man. Utd um Ansu Fati

Spænska blaðið Sport fullyrti í gær að Barcelona hefði hafnað 100 milljóna evru tilboði Manchester United í 17 ára ungstirnið Ansu Fati, en að United ætlaði sér að leggja fram hærra tilboð.

„Þetta verður skemmtiknattspyrnuþáttur“

Gummi Ben stýrir nýjum þáttum um Pepsi Max-deild karla í fótbolta í allt sumar og í kvöld verður hitað vel upp fyrir 1. umferð deildarinnar í opinni dagskrá á Vísi og Stöð 2 Sport.

Búið spil hjá Kristali og FCK

Kristall Máni Ingason mun ekki spila fleiri leiki fyrir danska stórliðið FCK ef marka má fréttir danskra miðla.

Daninn hjá Val sem er hrifinn af Laxness og Jóni Kalman

Daninn Rasmus Christiansen er með áhugaverðari erlendu leikmönnum sem hafa rekið fjörur íslenska boltans á síðustu árum. Valsmaðurinn kennir í KR-skóla, nemur Norðurlandafræði við Háskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á bókmenntum og listum.

„Átta árum síðar er ég enn hér“

KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador.

FH styrkir sig degi fyrir mót

FH hefur styrkt lið sitt fyrir komandi leiktíð í Pepsi Max-deild kvenna en framherjinn Madison Gonzalez hefur skrifað undir samning við félagið.

Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim

Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni.

Ocampos hélt áfram þar sem frá var horfið í mars

Argentínumaðurinn Lucas Ocampos skoraði í fimmta deildarleiknum í röð þegar keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta hófst að nýju eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

Sjá næstu 50 fréttir