Fleiri fréttir

Fulltrúi vanmetna árgangsins orðinn fyrirliði Breiðabliks

Höskuldur Gunnlaugsson er nýr fyrirliði Breiðabliks sem ætlar sér stóra hluti. Hann segir að Blikar séu búnir að ná tökum á nýjum leikstíl. Höskuldur kemur úr sterkum árgangi í Breiðabliki sem lítið var talað um. Hann hefur nóg fyrir stafni utan fótboltans.

Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum

Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19.

Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd?

Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð.

Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu

Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast.

Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna.

Eggert og Ísak einum sigri frá fyrsta titli

SönderjyskE, lið Eggerts Gunnþórs Jónssonar og Ísaks Óla Ólafssonar, er komið í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í fótbolta í fyrsta sinn eftir 2-1 sigur á Horsens í dag.

Federer snýr aftur á fimmtugsaldrinum

Roger Federer, einn besti tenniskappi heims, mun ekki spila meira á árinu 2020 eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné en hann segist snúa aftur á næsta ári, árið þegar hann verður fertugur.

Sjá næstu 50 fréttir