Fleiri fréttir Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. 11.6.2020 17:00 Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. 11.6.2020 16:30 Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Guðjón Guðmundsson hitti einn okkar efnilegasta fótboltamann sem dreymir að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Cristianos Ronaldo. 11.6.2020 16:00 Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Leikmenn Liverpool buðu upp á sex marka sýningu á heimavelli sínum í dag. 11.6.2020 15:43 Liverpool goðsögn óttast að Klopp fari frá Liverpool og taki við Bayern Jürgen Klopp hefur komið Liverpool liðinu aftur á toppinn og örugglega það versta sem stuðningsmenn Liverpool heyra er umræðu um að þýski stjórinn sé mögulega á förum. 11.6.2020 15:30 Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. 11.6.2020 15:00 Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. 11.6.2020 14:30 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 11.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Fylkiskonan Marija Radojicic gerði meira af því en allir leikmenn deildarinnar að skora mörk með skalla og langskotum. 11.6.2020 13:10 Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. 11.6.2020 13:07 Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. 11.6.2020 13:00 Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11.6.2020 12:50 Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. 11.6.2020 12:30 2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. 11.6.2020 12:15 Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. 11.6.2020 11:30 Fulltrúi vanmetna árgangsins orðinn fyrirliði Breiðabliks Höskuldur Gunnlaugsson er nýr fyrirliði Breiðabliks sem ætlar sér stóra hluti. Hann segir að Blikar séu búnir að ná tökum á nýjum leikstíl. Höskuldur kemur úr sterkum árgangi í Breiðabliki sem lítið var talað um. Hann hefur nóg fyrir stafni utan fótboltans. 11.6.2020 11:00 Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. 11.6.2020 10:30 Pepsi Max-spáin 2020: Flýgur Hrafninn í Kópavoginum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 11.6.2020 10:00 Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. 11.6.2020 09:30 Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. 11.6.2020 09:00 Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 11.6.2020 09:00 Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11.6.2020 08:30 Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. 11.6.2020 08:00 Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. 11.6.2020 07:30 Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. 11.6.2020 06:00 NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. 10.6.2020 23:00 Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. 10.6.2020 22:29 Kristján Gauti með Stjörnunni eftir fjögur ár í dvala? Kristján Gauti Emilsson, fyrrverandi leikmaður unglingaliðs Liverpool, gæti verið að taka fram fótboltaskóna eftir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. 10.6.2020 22:00 Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna. 10.6.2020 21:30 Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. 10.6.2020 20:54 Jón Dagur bjó til tvö mörk en komst ekki í bikarúrslit Þrátt fyrir frábæra innkomu fyrir AGF í kvöld fær Jón Dagur Þorsteinsson ekki að spila til bikarúrslita í danska fótboltanum en lið hans úr leik í undanúrslitum eftir tap gegn AaB, 3-2. 10.6.2020 20:43 Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. 10.6.2020 20:00 „Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. 10.6.2020 19:30 Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“ „Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. 10.6.2020 19:00 Eggert og Ísak einum sigri frá fyrsta titli SönderjyskE, lið Eggerts Gunnþórs Jónssonar og Ísaks Óla Ólafssonar, er komið í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í fótbolta í fyrsta sinn eftir 2-1 sigur á Horsens í dag. 10.6.2020 18:10 Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10.6.2020 17:00 Federer snýr aftur á fimmtugsaldrinum Roger Federer, einn besti tenniskappi heims, mun ekki spila meira á árinu 2020 eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné en hann segist snúa aftur á næsta ári, árið þegar hann verður fertugur. 10.6.2020 16:30 Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Sandra María Jessen fær ekki að mæta Söru Björk Gunnarsdóttur í þýska bikaúrslitaleiknum í ár því Bayer Leverkusen tapaði sínum undanúrslitaleik. 10.6.2020 15:57 Lá við slagsmálum á æfingu United daginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 Owen Hargreaves, fyrrum miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið vel gíraðir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 er liðið mætti Chelsea í Moskvu. 10.6.2020 15:30 Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10.6.2020 15:00 Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. 10.6.2020 14:30 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. 10.6.2020 14:00 Sara skoraði þegar Wolfsburg komst í bikarúrslit sjötta árið í röð Landsliðsfyrirliðinn kom af varamannabekknum og skoraði í öruggum sigri Wolfsburg á Amenia Bielefeld í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. 10.6.2020 13:57 Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10.6.2020 13:37 Sjá næstu 50 fréttir
Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. 11.6.2020 17:00
Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. 11.6.2020 16:30
Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Guðjón Guðmundsson hitti einn okkar efnilegasta fótboltamann sem dreymir að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Cristianos Ronaldo. 11.6.2020 16:00
Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Leikmenn Liverpool buðu upp á sex marka sýningu á heimavelli sínum í dag. 11.6.2020 15:43
Liverpool goðsögn óttast að Klopp fari frá Liverpool og taki við Bayern Jürgen Klopp hefur komið Liverpool liðinu aftur á toppinn og örugglega það versta sem stuðningsmenn Liverpool heyra er umræðu um að þýski stjórinn sé mögulega á förum. 11.6.2020 15:30
Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. 11.6.2020 15:00
Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. 11.6.2020 14:30
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 11.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Fylkiskonan Marija Radojicic gerði meira af því en allir leikmenn deildarinnar að skora mörk með skalla og langskotum. 11.6.2020 13:10
Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. 11.6.2020 13:07
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. 11.6.2020 13:00
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11.6.2020 12:50
Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. 11.6.2020 12:30
2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. 11.6.2020 12:15
Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. 11.6.2020 11:30
Fulltrúi vanmetna árgangsins orðinn fyrirliði Breiðabliks Höskuldur Gunnlaugsson er nýr fyrirliði Breiðabliks sem ætlar sér stóra hluti. Hann segir að Blikar séu búnir að ná tökum á nýjum leikstíl. Höskuldur kemur úr sterkum árgangi í Breiðabliki sem lítið var talað um. Hann hefur nóg fyrir stafni utan fótboltans. 11.6.2020 11:00
Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. 11.6.2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Flýgur Hrafninn í Kópavoginum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 11.6.2020 10:00
Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. 11.6.2020 09:30
Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. 11.6.2020 09:00
Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 11.6.2020 09:00
Þarf Fjallið að fara að hafa áhyggjur af forminu hjá Eddie Hall? Eddie Hall, andstæðingur Hafþórs Júlíusar Björnssonar, gengur greinilega mjög vel að undirbúa sig fyrir hnefaleikabardaga kraftajötnanna í Las Vegas. 11.6.2020 08:30
Anníe Mist: Úthugsaðar og skynsamar ákvarðanir munu breyta heiminum Anníe Mist Þórisdóttir ræðir ónærgætni og fáfræði CrossFit einræðisherrans Greg Glassman í nýjasta pistli sínum á Instagram þar sem hún fer yfir hennar sýn á næstu skref hjá CrossFit samfélaginu. 11.6.2020 08:00
Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. 11.6.2020 07:30
Sancho orðinn of dýr fyrir Man. Utd? Þrátt fyrir að stjórnendur hjá Dortmund hafi viðurkennt að Jadon Sancho geti veri til vandræða þá vilja þeir ekki selja hann nema fyrir himinhátt verð. 11.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Spænski boltinn og PGA í beinni - Hitað upp fyrir Pepsi Max kvenna Eftir langa bið hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta og á PGA-mótaröðinni í golfi að nýju í kvöld í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. 11.6.2020 06:00
NASCAR leggur blátt bann við Suðurríkjafánanum Í gegnum tíðina hefur jafnan mátt sjá áhorfendur veifa hinum umdeilda Suðurríkjafána á keppnum í NASCAR-kappakstrinum í Bandaríkjunum en svo verður ekki lengur. 10.6.2020 23:00
Fylkismenn fá leikmann frá Aftureldingu Hinn 18 ára gamli varnarmaður Arnór Gauti Jónsson er genginn í raðir Fylkis nú þegar tímabilið í Pepsi Max-deild karla í fótbolta er að hefjast. 10.6.2020 22:29
Kristján Gauti með Stjörnunni eftir fjögur ár í dvala? Kristján Gauti Emilsson, fyrrverandi leikmaður unglingaliðs Liverpool, gæti verið að taka fram fótboltaskóna eftir að hafa ekki spilað fótbolta í fjögur ár. 10.6.2020 22:00
Eitt nýtt smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum Nú er vika í að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefjist að nýju, eftir hlé frá því í mars vegna kórónuveirufaraldursins, og er grannt fylgst með heilsu leikmanna. 10.6.2020 21:30
Lewandowski sló metið sitt og kom Bayern í úrslit Robert Lewandowski skoraði sigurmarkið þegar Bayern München sló Eintracht Frankfurt út í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld, með 2-1 sigri. 10.6.2020 20:54
Jón Dagur bjó til tvö mörk en komst ekki í bikarúrslit Þrátt fyrir frábæra innkomu fyrir AGF í kvöld fær Jón Dagur Þorsteinsson ekki að spila til bikarúrslita í danska fótboltanum en lið hans úr leik í undanúrslitum eftir tap gegn AaB, 3-2. 10.6.2020 20:43
Víkingar fengu að færa fyrsta leik og geta tekið við 600 manns í viðbót Leikur Víkings R. og Fjölnis í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta hefur verið færður til um einn dag og þar með gætu 1.000 fullorðnir mætt á leikinn í stað 400. 10.6.2020 20:00
„Mikil tækifæri fyrir austan varðandi körfuboltann“ Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við körfuknattleiksdeild Hattar og er stærsti biti sem félagið hefur fengið á íslenskum markaði, að sögn þjálfara liðsins. 10.6.2020 19:30
Æðislegt að spila með fyrirmyndinni: „Hún er líka mjög skemmtilegur karakter“ „Hún er náttúrulega fyrirmynd allra og það var æðislegt að spila með henni,“ sagði Karen Lind Stefánsdóttir eftir að hafa spilað í holli með Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur á golfmóti sem sérstaklega er ætlað til að efla þátttöku stúlkna og kvenna í golfi. 10.6.2020 19:00
Eggert og Ísak einum sigri frá fyrsta titli SönderjyskE, lið Eggerts Gunnþórs Jónssonar og Ísaks Óla Ólafssonar, er komið í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í fótbolta í fyrsta sinn eftir 2-1 sigur á Horsens í dag. 10.6.2020 18:10
Mæta Bæjurum í „Black Lives Matter“ treyjum Leikmenn Eintracht Frankfurt spila í sérstökum keppnistreyjum í kvöld þegar liðið sækir Bayern München heims í undanúrslitum þýska bikarsins. 10.6.2020 17:00
Federer snýr aftur á fimmtugsaldrinum Roger Federer, einn besti tenniskappi heims, mun ekki spila meira á árinu 2020 eftir að hafa gengist undir aðgerð á hné en hann segist snúa aftur á næsta ári, árið þegar hann verður fertugur. 10.6.2020 16:30
Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Sandra María Jessen fær ekki að mæta Söru Björk Gunnarsdóttur í þýska bikaúrslitaleiknum í ár því Bayer Leverkusen tapaði sínum undanúrslitaleik. 10.6.2020 15:57
Lá við slagsmálum á æfingu United daginn fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 Owen Hargreaves, fyrrum miðjumaður Manchester United, segir að leikmenn United hafi verið vel gíraðir fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar árið 2008 er liðið mætti Chelsea í Moskvu. 10.6.2020 15:30
Ekki hægt að kaupa miða á leik Vals og KR á svæðinu á leikdag Stúkunni á Origo vellinum á Hlíðarenda verður skipt niður í fjögur hólf og hvert þeirra verður með sér inngang á stórleik Vals og KR á laugardagskvöldið. 10.6.2020 15:00
Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. 10.6.2020 14:30
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Vongóðu liðin (4. til 5. sæti) Vísir er að spá fyrir um lokastöðuna í Pepsi Max deild kvenna og nú er komið að tveimur liðunum sem ættu að koma örugglega mjög bjartsýn og vongóð til leiks í sumar. 10.6.2020 14:00
Sara skoraði þegar Wolfsburg komst í bikarúrslit sjötta árið í röð Landsliðsfyrirliðinn kom af varamannabekknum og skoraði í öruggum sigri Wolfsburg á Amenia Bielefeld í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar. 10.6.2020 13:57
Nýliðar Hattar frá Egilsstöðum sömdu við Ísafjarðartröllið Körfuboltamaðurinn Sigurður Gunnar Þorsteinsson skrifaði í dag undir samning við Hött um að spila með liðinu í Domino´s deild karla á komandi leiktíð. 10.6.2020 13:37