Fleiri fréttir

Arftaki Arons fundinn

Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn.

Vongóður um að fótboltalið fari í vinnusóttkví og geti spilað

Unnið er að því hörðum höndum að fá botn í það hvort að landsleikir og Evrópuleikir í fótbolta geti farið fram hér á landi þrátt fyrir reglur um sóttkví. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn er bjartsýnn á að það gangi upp og segir málið skýrast á næstu dögum.

Robertson búinn að skrifa bók um titilinn

Andy Robertson, vinstri bakvörður Liverpool, er búinn að skrifa bók um tímabilið hjá Liverpool sem skilaði liðinu enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár.

Sláandi staðreynd um Madonnu, PSG og Leipzig

Franska knattspyrnufélagið Paris Saint Germain og bandaríska söngkonan Madonna áttu bæði afmæli á dögunum en það eru ekki allir með á því hvort þeirra á fleiri ár að baki.

Stefnir í sögulegan sigur Færeyinga vegna smits

Útlit er fyrir að færeyska meistaraliðinu KÍ verði úrskurðaður 3-0 sigur í einvígi sínu við Slóvakíumeistara Slovan Bratislava í 1. umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta.

1.004 fiska vika í Veiðivötnum

Það styttist í að veiði ljúki í Veiðivötnum en heildarveiðin í vötnunum þetta sumarið stóð í 16.658 fiskum þegar síðustu tölur lágu fyrir.

Áfram mokveiði í Eystri Rangá

Eystri Rangá er komin vel yfir 5.000 laxa og stefnir hraðbyr í 6.000 laxa í þessari viku en veiðin þar síðustu daga er búin að vera ótrúleg.

Sjá næstu 50 fréttir