Fleiri fréttir

Blikar áfram í bikar

Breiðablik var síðasta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna. Liðið vann ÍA örugglega 5-0 upp á Skaga í kvöld.

Grótta fær leikmann frá Danmörku

Knattspyrnudeild Gróttu hefur samið við danskan leikmann og mun hann klára tímabilið með Gróttu en félagið er í harðri fallbaráttu í Pepsi Max deildinni sem stendur.

Chelsea við það að setja met á Englandi

Á meðan flest íþróttafélög í heiminum þurfa að halda að sér höndum og reyna spara pening á einn eða annan hátt þá er enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea að eyða peningum eins og enginn sé morgundagurinn.

Higuaín á leið til Beckhams

David Beckham, eigandi Inter Miami, er við það að krækja í annan leikmann frá Ítalíumeisturum Juventus.

UEFA valdi Söru ekki í úrvalshópinn

Sara Björk Gunnarsdóttir, eini leikmaðurinn sem lenti í 1. og 2. sæti í Meistaradeild Evrópu í ár, er ekki í úrvalshópi keppninnar sem nefnd á vegum UEFA hefur nú valið.

Sjá næstu 50 fréttir