Fleiri fréttir

Íslendingurinn fljúgandi í Hollandi

Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson hefur skorað fimm mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum í hollensku b-deildinni á þessu tímabili.

Gæsaveiðin gengur vel þrátt fyrir kuldahret

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og það er óhætt að segja að síðan þá á þessum fáu dögum sem veiðar hafi staðið yfir hafi skyttur landsins fengið allar tegundir af veðri.

Daníel og Erika sigurvegarar í Rallý Reykjavík

Lengsta rallkeppni ársins kláraðist á laugardag eftir þriggja daga keppni. Alls þurftu áhafnir að aka tæpa þúsund kílómetra, þar af 342 á sérleiðum. Þar fór það svo að Daníel Sigurðarson og Erika Eva Arnarsdóttir enduðu sem sigurvegarar.

Költhetja Lakers gæti reynst lykillinn að velgengni

Alex Caruso er kannski ekki stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er varla meðal stærstu nafna í liði sínu Los Angeles Lakers en hann hefur unnið hug og hjörtu stuðningsfólks liðsins það sem af er tímabili.

Hildur Þorgeirs: Rut er leikmaður á öðru gæðastigi

Fram tapaði nokkuð óvænt fyrir KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ í dag. Lauk leiknum með sjö marka sigri Akureyringa, lokatölur 30-23. Hildur Þorgeirsdóttir, leikmaður Fram, hrósaði liði KA/Þór í hástert að leik loknum.

Sjá næstu 50 fréttir