Fleiri fréttir Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. 11.9.2020 15:00 „Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. 11.9.2020 14:30 Topp 5 með Inga Bauer hefst í kvöld: Sjáðu fyrsta þáttinn Ingi Bauer fer yfir tíu viðfangsefni tengd rafíþróttum í Topp 5, nýjum þætti sem hefur göngu sína á Stöð 2 eSport. 11.9.2020 14:00 Kristófer genginn í raðir Vals Kristófer Acox hefur skrifað undir samning við Val. 11.9.2020 13:54 Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. 11.9.2020 13:30 „Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. 11.9.2020 13:00 Milljarðamæringurinn Mahomes magnaður í sigri meistaranna í nótt Áhorfendur voru í stúkunni í nótt þegar NFL-meistararnir í Kansas City Chiefs byrjuðu NFL-titilvörnina á sigri. 11.9.2020 12:30 Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. 11.9.2020 12:00 Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2020 11:30 Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. 11.9.2020 11:00 Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 11.9.2020 10:30 KR tyllir sér á toppinn 11.9.2020 10:02 Serena tapaði uppgjörinu hjá mömmunum og missti af úrslitaleiknum Victoria Azarenka og Naomi Osaka spila til úrslita í kvennaflokki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár en heimstúlkurnar töpuðu báðar í undanúrslitunum. 11.9.2020 10:00 Kom út úr skápnum sem kona með hjálp tölvuleiksins World of Warcraft Tölvuleikjaspilun hjálpaði Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur að koma út úr skápnum sem kona. 11.9.2020 09:30 Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11.9.2020 09:00 Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11.9.2020 08:30 67 sm bleikja úr Hörgá Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði. 11.9.2020 08:29 Sara og Björgvin Karl þurfa að keppa eftir miðnætti á heimsleikunum Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fá ekki bara að keppa á heimsleikunum á heimavelli heldur þurfa þau líka að keppa á þeim um miðja nótt. 11.9.2020 08:00 Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. 11.9.2020 07:30 Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. 11.9.2020 07:00 Dagskráin í dag: Patrekur mætir meistaraliði sínu, Ólafía og Guðrún leika í Sviss og hermikappakstur Það verður leikið í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld, og Guðrún Brá og Ólafía Þórunn spila á Evrópumótaröðinni í golfi. 11.9.2020 06:00 Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. 10.9.2020 23:00 Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10.9.2020 22:40 Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10.9.2020 22:35 Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10.9.2020 22:30 Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10.9.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 10.9.2020 22:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. 10.9.2020 22:00 Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. 10.9.2020 21:59 Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10.9.2020 21:45 Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. 10.9.2020 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10.9.2020 21:30 Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. 10.9.2020 20:54 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10.9.2020 20:28 Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. 10.9.2020 20:01 Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10.9.2020 19:18 Jón Þór hefur ekki áhyggjur af eigin fjarveru | Hópurinn í mjög góðum málum Jón Þór Hauksson hefur ekki áhyggjur af því að það komi niður á landsliðinu að hann megi ekki stýra því gegn Lettlandi í undankeppni EM. Hann kallaði á efnilega leikmenn í dag fyrir leikina við Lettland og Svíþjóð. 10.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:11 Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01 Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 10.9.2020 19:01 Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. 10.9.2020 18:32 Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. 10.9.2020 17:45 Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00 Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15 Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. 10.9.2020 15:22 Sjá næstu 50 fréttir
Warnock reynir að koma enn einu liðinu upp um deild Neil Warnock er stjóri Middlesbrough. Reynsluboltinn tók við liðinu í júnímánuði og þessi 71 árs stjóri hefur í gegnum tímanna tvenna í boltanum. 11.9.2020 15:00
„Töffaraskapur“ í Örnu sem er að verða uppáhalds leikmaðurinn hennar Mistar Þór/KA hefur dregist niður í fallbaráttuna og er einungis stigi frá fallsæti eftir 1-1 jafnteflið gegn Þrótti í Laugardalnum fyrr í vikunni. 11.9.2020 14:30
Topp 5 með Inga Bauer hefst í kvöld: Sjáðu fyrsta þáttinn Ingi Bauer fer yfir tíu viðfangsefni tengd rafíþróttum í Topp 5, nýjum þætti sem hefur göngu sína á Stöð 2 eSport. 11.9.2020 14:00
Thiago sagður búinn að ná samkomulagi við Liverpool Thiago Alcantara, miðjumaður Bayern Munchen, er sagður vera búinn að ná samkomulagi við Liverpool. 11.9.2020 13:30
„Verður eitthvað gull til úr þessu því hún er ekki búin að ná sínu þaki“ Sveindís Jane Jónsdóttir hefur farið á kostum í liði Breiðabliks í sumar en hún er á láni hjá Kópavogsliðinu frá Keflavík. 11.9.2020 13:00
Milljarðamæringurinn Mahomes magnaður í sigri meistaranna í nótt Áhorfendur voru í stúkunni í nótt þegar NFL-meistararnir í Kansas City Chiefs byrjuðu NFL-titilvörnina á sigri. 11.9.2020 12:30
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. 11.9.2020 12:00
Lífið á bak við tjöldin í sjö marka generalprufu meistaranna í Liverpool Titilvörn Liverpool hefst á morgun en liðið fór á kostum í síðasta leik sínum fyrir nýtt tímabil í ensku úrvalsdeildinni. 11.9.2020 11:30
Spáin fyrir Olís-deild kvenna 2020-21: Fleiri lið en bara Fram og Valur í titilbaráttunni (1.-3. sæti) Vísir spáir fyrir um gengi liðanna í Olís-deild kvenna og nú er komið að liðunum sem munu berjast um deildarmeistaratitilinn. 11.9.2020 11:00
Segir að Hilmar Árni eigi að skammast sín Hjörvar Hafliðason sagði Hilmari Árna Halldórssyni að skammast sín fyrir tilburði sína í þriðja marki FH gegn Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 11.9.2020 10:30
Serena tapaði uppgjörinu hjá mömmunum og missti af úrslitaleiknum Victoria Azarenka og Naomi Osaka spila til úrslita í kvennaflokki á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis í ár en heimstúlkurnar töpuðu báðar í undanúrslitunum. 11.9.2020 10:00
Kom út úr skápnum sem kona með hjálp tölvuleiksins World of Warcraft Tölvuleikjaspilun hjálpaði Uglu Stefaníu Kristjönudóttur Jónsdóttur að koma út úr skápnum sem kona. 11.9.2020 09:30
Sjáðu markasúpuna á Kópavogsvelli, FH mörkin þrjú og dramatíkina á Hlíðarenda FH, KR og Valur tryggðu sér í gærkvöldi síðustu þrjú sætin í undanúrslitum Mjólkurbikarsins. 11.9.2020 09:00
Anníe Mist: Gerir mig að betri manneskju ef ég fæ „minn skammt“ Anníe Mist Þórisdóttir geislaði þegar hún mætti aftur á æfingu í CrossFit Reykjavík og fólkið í kringum hennar mun líka finna mun. 11.9.2020 08:30
67 sm bleikja úr Hörgá Við fáum ekki oft fréttir úr Hörgá en þessi á leynir oft svakalega á sér og þá sérstaklega í síðsumarsveiði. 11.9.2020 08:29
Sara og Björgvin Karl þurfa að keppa eftir miðnætti á heimsleikunum Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fá ekki bara að keppa á heimsleikunum á heimavelli heldur þurfa þau líka að keppa á þeim um miðja nótt. 11.9.2020 08:00
Lakers komið í vænlega stöðu og Rondo heldur áfram að klifra upp stoðsendingarlistann | Myndbönd LA Lakers er komið í 3-1 í undanúrslitaeinvíginu gegn Houston í vesturdeildarinnar NBA-körfuboltans. 11.9.2020 07:30
Látinn æfa einn eftir hótelhittinginn á Íslandi Mason Greenwood mætti aftur til æfinga í gær hjá Manchester United, eftir strákapör sín á Íslandi, en fékk hins vegar ekki að æfa með liðsfélögum sínum. 11.9.2020 07:00
Dagskráin í dag: Patrekur mætir meistaraliði sínu, Ólafía og Guðrún leika í Sviss og hermikappakstur Það verður leikið í Olís-deildum karla og kvenna í handbolta á Stöð 2 Sport í kvöld, og Guðrún Brá og Ólafía Þórunn spila á Evrópumótaröðinni í golfi. 11.9.2020 06:00
Fór að láni frá Chelsea eftir tvennuna gegn Íslandi Michy Batshuayi, sem lék Íslendinga grátt í 5-1 sigri Belga í Þjóðadeildinni í vikunni, hefur verið lánaður frá Chelsea til Crystal Palace út komandi leiktíð. 10.9.2020 23:00
Stórleikir í undanúrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var til undanúrslita karla og kvenna í Mjólkurbikarnum í fótbolta í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport í kvöld. Stórleikir eru þar á dagskrá. 10.9.2020 22:40
Umfjöllun: Valur - HK 2-1 | Valsmenn í undanúrslit eftir framlengingu Valsmenn urðu í kvöld fjórða og síðasta liðið til að komast í undanúrslit Mjólkurbikars karla í fótbolta með 2-1 sigri á HK í framlengdum leik. 10.9.2020 22:35
Rýnt í landsliðshópinn: „Af hverju ekki að gefa þessari stelpu tækifæri?“ Margrét Lára Viðarsdóttir og Mist Rúnarsdóttir eru sammála um það að nýliðinn Sveindís Jane Jónsdóttir verðskuldi sæti í byrjunarliði Íslands gegn Lettlandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli næsta fimmtudag. 10.9.2020 22:30
Óskar Hrafn: Varnarleikur okkur á síðasta þriðjung var óboðlegur Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var mjög ósáttur með varnarleik sinna manna í 4-2 tapi liðsins gegn KR í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Var þetta fjórða tap Blika gegn KR í röð. 10.9.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Þór 24-22 | Á tæpasta vaði gegn nýliðunum Úlfur Páll Monsi Þórðarson tryggði Aftureldingu 24-22 sigur á nýliðum Þórs frá Akureyri, með tveimur mörkum í lokin, í 1. umferð Olís-deildarinnar í handbolta í kvöld. 10.9.2020 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Haukar 19-20 | Haukar mörðu nýliðana Heimir Óli Heimisson tryggði meistarakandídötum Hauka afar nauman sigur á nýliðum Gróttu, 20-19, á Seltjarnarnesi í kvöld þegar Olís-deildin fór af stað. 10.9.2020 22:00
Arnar Daði sendi skilaboð í Hafnarfjörðinn: Þurfa að gera talsvert betur Það var háspennuleikur á Seltjarnarnesi þar sem nýliðar Gróttu sýndu mikinn karakter og gáfu Haukum alvöru leik sem endaði með 19-20 sigri gestanna. 10.9.2020 21:59
Rúnar: Spiluðum einfaldan fótbolta til að vinna þennan leik Rúnar Kristinsson var mjög sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 4-2 sigur á Breiðablik í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli í kvöld. Rúnar talaði um einfaldan fótbolta og hrósaði Ægi Jarli Jónassyni í hástert en hann skoraði tvö marka KR í kvöld. 10.9.2020 21:45
Gunnar Magnússon: Þurfum að púsla okkur saman upp á nýtt „Þetta snýst bara um í byrjun að ná í stigin og það gerðum við í kvöld,“ sagði Gunnar Magnússon, nýr þjálfari Aftureldingar, eftir tveggja marka sigur á Þór Akureyri í Mosfellsbæ í kvöld, 24-22. 10.9.2020 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 2-4 | KR í undanúrslitin eftir góðan sigur í Kópavogi Ægir Jarl Jónasson nýtti tækifærið svo sannarlega er KR vann Breiðablik 4-2 í Kópavogi er liðin mættust í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Var þetta fyrsti leikur Ægis í byrjunarliði KR í sumar. 10.9.2020 21:30
Sjö smitaðir hjá PSG sem tapaði gegn nýliðum Sjö af stjörnum franska fótboltaliðsins PSG misstu af fyrsta leik liðsins á nýju tímabili í kvöld þar sem þeir smituðust allir af kórónuveirunni. 10.9.2020 20:54
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 31-38 | Eyjamenn byrjuðu á útisigri ÍBV vann fyrsta leik nýs tímabils í Olís-deild karla í handbolta þegar liðið sótt ÍR heim í Breiðholtið. Lokatölur urðu 38-31 eftir að ÍBV hafði verið 21-17 yfir í hálfleik. 10.9.2020 20:28
Kári gaf lítið fyrir ásakanir um leikaraskap: „Þetta er til á teipi“ „Þetta var alls ekki létt og ljúft,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson línumaður Eyjamanna eftir sjö marka sigurinn á ÍR í fyrsta leik Olís-deildarinnar í handknattleik. 10.9.2020 20:01
Eiður Smári: Frammistaðan frábær Eiður Smári Guðjohnsen, annar þjálfara FH, hafði yfir litlu að kvarta eftir sigurinn á Stjörnunni í Mjólkurbikarnum. 10.9.2020 19:18
Jón Þór hefur ekki áhyggjur af eigin fjarveru | Hópurinn í mjög góðum málum Jón Þór Hauksson hefur ekki áhyggjur af því að það komi niður á landsliðinu að hann megi ekki stýra því gegn Lettlandi í undankeppni EM. Hann kallaði á efnilega leikmenn í dag fyrir leikina við Lettland og Svíþjóð. 10.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 3-0 | Heimamenn hefndu fyrir deildartapið Stjarnan vann FH á lokasekúndunum í deildarleik liðanna á dögunum en FH hefndi fyrir það með öruggum 3-0 sigri í leik liðanna í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:11
Aron fékk óvænta gjöf og skoraði laglega | Ísak með sjöttu stoðsendinguna Aron Jóhannsson skoraði laglegt mark fyrir Hammarby og hinn 17 ára gamli Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp sjötta markið á leiktíðinni í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 10.9.2020 19:01
Í beinni: Vodafonedeildin í CS:GO, Fylkir ógnar sigurgöngu Dusty Fjórða umferð í Vodafonedeildinni í CS:GO fer fram í kvöld. Stórleikir eru í vændum og hægt verður að fylgjast með í beinni á Stöð 2 esport og hér á Vísi. 10.9.2020 19:01
Næsta tímabil í NBA-deildinni byrjar í fyrsta lagi á jóladag Mögulega verður gerð stærsta breyting á NBA-deildinni síðan 1976. 10.9.2020 18:32
Strákarnir okkar spila þrjá mótsleiki við Portúgal á níu dögum Strákarnir okkar í íslenska landsliðinu í handbolta verða farnir að gjörþekkja portúgalska landsliðið þegar liðin mætast á HM í Egyptalandi. 10.9.2020 17:45
Fimm þúsund áhorfendur fá að mæta á leik Ragnars og Arons á sunnudaginn Félög í Danmörku halda áfram að fá leyfi til að hleypa áhorfendum inn á völlinn en fyrsta umferðin í danska boltanum fer fram um helgina. 10.9.2020 17:00
Sjáðu markið mikilvæga hjá Val á Selfossi og markaregnið úr 9. umferðinni Heil umferð fór fram í Pepsi Max deild kvenna í gærkvöldi. Valur og Breiðablik halda áfram að vinna sína leiki og það er að færast rosalegt líf í fallbaráttuna. 10.9.2020 16:15
Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. 10.9.2020 15:22