Fleiri fréttir Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2.11.2020 16:18 Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2020 15:31 Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2.11.2020 15:00 '69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. 2.11.2020 14:31 Sér eftir því að hafa leyft Anderson Silva að berjast Forseti UFC segir að það hafi verið mistök að leyfa Anderson Silva að keppa sinn síðasta bardaga um helgina. 2.11.2020 14:00 Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. 2.11.2020 13:31 Kári vonast til að mega æfa: Gæti hjálpað geðheilsu þjóðarinnar Kári Árnason hefur jafnað sig eftir að hann meiddist í sigrinum á Rúmeníu. Hann segir unnið að lausn svo hann geti æft fótbolta fram að úrslitaleiknum við Ungverjaland um sæti á EM. 2.11.2020 13:00 10 dagar í Ungverjaleik: Höfum aldrei unnið Ungverja án Guðna formanns Það er kannski spurning um að klæða formann KSÍ aftur í íslenska landsliðsbúninginn þegar Ísland mætir Ungverjum í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 2.11.2020 12:31 Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. 2.11.2020 12:12 Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2.11.2020 12:01 Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 11:30 Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. 2.11.2020 11:01 Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. 2.11.2020 10:30 Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. 2.11.2020 10:01 Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. 2.11.2020 09:27 Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2.11.2020 09:00 Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Fyrsti veiðidagurinn á þessu rjúpnaveiðitímabili var í gær og það var ljóst að skyttur voru að fjölmenna á fjöll. 2.11.2020 08:52 „Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 08:31 Ísland á tvær af þremur tekjuhæstu CrossFit konum ársins Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir blómstruðu á sitthvorum hluta CrossFit tímabilsins en eru báðar meðal tekjuhæstu kvenna 2020. 2.11.2020 08:00 Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2.11.2020 07:31 Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. 2.11.2020 07:00 Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. 2.11.2020 06:01 Mahomes frábær í stórsigri Kansas | Steelers enn með fullt hús stiga Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og hörmulegt gengi New England Patriots heldur áfram. 1.11.2020 23:00 Jafnt í í nágrannaslag Genúa Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. 1.11.2020 22:10 Viðar Örn og Matthías höfðu betur gegn Valdimari í síðasta leik dagsins Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Stromsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. 1.11.2020 22:00 Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1.11.2020 21:31 Myndbandsdómgæsla í brennidepli er Bale tryggði Tottenham sigur Myndbandsdómgæsla leiksins fær fyrirsagnirnar en það var varamaðurinn Gareth Bale sem tryggði Tottenham Hotspur 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2020 21:15 KR sendir erlenda leikmenn sína heim Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. 1.11.2020 20:46 Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. 1.11.2020 20:15 KR-ingar telja ákvörðun KSÍ ekki standast lög sambandsins: „Stjórnin getur ekki einhliða breytt lögum“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að enda Íslandsmótið í knattspyrnu. Ætlar KR að áfrýja málinu til áfrýjunadómstóls KSÍ. 1.11.2020 19:30 Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1.11.2020 19:05 Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1.11.2020 18:30 Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1.11.2020 18:11 Manchester City bikarmeistari eftir framlengdan leik | Myndbönd Manchester City lagði Everton 3-1 eftir framlengdan leik í úrslitum FA-bikarsins á Englandi í dag. Leikurinn var í raun úrslitaleikur síðustu leiktíðar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins. 1.11.2020 17:46 Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1.11.2020 17:15 Ljónin á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag og landsliðsþjálfarinn að gera góða hluti Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ljónin unnu 36-27 sigur á Balingen í Íslendingaslag í dag. 1.11.2020 16:40 Ronaldo snéri aftur með stæl Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. 1.11.2020 15:59 Annað tap Everton í röð Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton. 1.11.2020 15:54 Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1.11.2020 15:23 Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. 1.11.2020 14:25 Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. 1.11.2020 14:09 Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. 1.11.2020 13:58 Sigurmark frá Zlatan og Milan styrki stöðuna á toppnum AC Milan styrkti stöðu sína á toppi Seríu A með sigri á útivelli á móti Udinese. Lokatölur 2-1 sigur Mílanóliðsins. 1.11.2020 13:28 Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1.11.2020 13:15 Ólafur Ingi: Þýðir ekkert að henda í eitthvað frekjukast Ólafur Ingi Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, skilur ákvörðun KSÍ að blása mótið af Íslandsmótin. Mannslíf séu í húfi og því sé réttara að huga þeim að en að klára knattspyrnutímabilin. 1.11.2020 12:45 Sjá næstu 50 fréttir
Anton Sveinn synti undir gamla metinu en ekki því nýja Anton Sveinn Mckee náði ekki að bæta við enn einu Íslandsmetinu sínu á ISL mótaröðinni í sundi í dag. 2.11.2020 16:18
Gærdagurinn ekki alslæmur fyrir Solskjær-fjölskylduna Sonur Ole Gunnars Solskjær lék sinn fyrsta leik fyrir Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni, skömmu eftir að lið föður hans tapaði fyrir Arsenal í ensku úrvalsdeildinni. 2.11.2020 15:31
Nýr þjálfari Ragnars skildi gamla vinnuveitendur eftir furðu lostna Landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson er kominn með nýjan þjálfara hjá danska knattspyrnuliðinu FC Kaupmannahöfn. Þjálfarinn skildi sína gömlu vinnuveitendur eftir gapandi af undrun. 2.11.2020 15:00
'69 kynslóðin hjá KR unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum Þeir Heimir Guðjónsson og Rúnar Kristinsson hafa unnið níu af síðustu þrettán Íslandsmeistaratitlum í karlaflokki í fótbolta. 2.11.2020 14:31
Sér eftir því að hafa leyft Anderson Silva að berjast Forseti UFC segir að það hafi verið mistök að leyfa Anderson Silva að keppa sinn síðasta bardaga um helgina. 2.11.2020 14:00
Liverpool í toppsæti lista sem sæmir varla toppliði deildarinnar Það kemur kannski ekki á óvart að Liverpool sé í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar nema þegar menn skoða listann yfir mörk fengin á sig. 2.11.2020 13:31
Kári vonast til að mega æfa: Gæti hjálpað geðheilsu þjóðarinnar Kári Árnason hefur jafnað sig eftir að hann meiddist í sigrinum á Rúmeníu. Hann segir unnið að lausn svo hann geti æft fótbolta fram að úrslitaleiknum við Ungverjaland um sæti á EM. 2.11.2020 13:00
10 dagar í Ungverjaleik: Höfum aldrei unnið Ungverja án Guðna formanns Það er kannski spurning um að klæða formann KSÍ aftur í íslenska landsliðsbúninginn þegar Ísland mætir Ungverjum í hreinum úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu næsta sumar. 2.11.2020 12:31
Sigvaldi í sóttkví og Arnór kemur aftur inn í landsliðshópinn Guðmundur Guðmundsson hefur þurft að gera enn eina breytinguna á íslenska landsliðshópnum í handbolta. 2.11.2020 12:12
Gjörsamlega trompaðist eftir að Albert skoraði hjá honum í annað skiptið Hér má sjá mörkin tvö sem Albert Guðmundssn skoraði og vítið sem hann fiskaði í sigri AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 2.11.2020 12:01
Sjáðu bakfallsspyrnu Zlatans sem tryggði Milan enn einn sigurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt mark og lagði upp annað í 1-2 sigri AC Milan á Udinese á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 11:30
Pogba fengið á sig þrjú víti í síðustu sex leikjum í byrjunarliði Í síðustu sex leikjum sínum í byrjunarliði Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hefur Paul Pogba fengið á sig þrjár vítaspyrnur. Hann hefur hins vegar ekki komið með beinum hætti að marki í þessum sex deildarleikjum. 2.11.2020 11:01
Liverpool gæti horft til „unga Van Dijk“ hjá Ajax Jürgen Klopp og Liverpool þekkja kannski betur til ungs miðvarðar Ajax liðsins en margir gera sér grein fyrir. 2.11.2020 10:30
Skaut á Real Madrid eftir sigurmark Bales: „Ætla að kíkja á heimasíðuna þeirra“ Eftir fyrsta mark Gareths Bale fyrir Tottenham síðan 2013 gat José Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins, ekki stillt sig um að skjóta á fyrrverandi vinnuveitendur velska landsliðsmannsins. 2.11.2020 10:01
Lögreglan rannsaknar fögnuð Vals og Leiknis Fagnaðarlæti Vals og Leiknis R. eru á borði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna brota á sóttvarnareglum. 2.11.2020 09:27
Vika sem fær mögulega heilan kafla í ævisögu Alberts Albert Guðmundsson hefur heldur betur verið á skotskónum í síðustu leikjum AZ og náði að skora fimm mörk frá sunnudegi til sunnudags. 2.11.2020 09:00
Skyttur fjölmenntu á fjöll í gær Fyrsti veiðidagurinn á þessu rjúpnaveiðitímabili var í gær og það var ljóst að skyttur voru að fjölmenna á fjöll. 2.11.2020 08:52
„Kannski var ég þreyttur og þess vegna gerði ég þessi heimskulegu mistök“ Paul Pogba viðurkenndi mistök sín eftir leik Manchester United og Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í gær. 2.11.2020 08:31
Ísland á tvær af þremur tekjuhæstu CrossFit konum ársins Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir blómstruðu á sitthvorum hluta CrossFit tímabilsins en eru báðar meðal tekjuhæstu kvenna 2020. 2.11.2020 08:00
Keane reiddi hátt til höggs: „Sá enga leiðtoga hjá United“ Roy Keane dró hvergi af í gagnrýni sinni á sitt gamla lið eftir tap þess fyrir Arsenal í gær. 2.11.2020 07:31
Hamilton segir ekkert öruggt með framtíð sína Lewis Hamilton, einn besti ökumaður Formúlu 1 frá upphafi,hefur gefið til kynna að hann gæti hætt keppni er þessu keppnistímabili lýkur. 2.11.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ítalski og spænski boltinn Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum. 2.11.2020 06:01
Mahomes frábær í stórsigri Kansas | Steelers enn með fullt hús stiga Nokkrum af leikjum kvöldsins er nú lokið í NFL-deildinni. Ríkjandi meistarar í Kansas City Chiefs unnu stórsigur á New York Jets. Pittsburgh Steelers eru enn með fullt hús stig og hörmulegt gengi New England Patriots heldur áfram. 1.11.2020 23:00
Jafnt í í nágrannaslag Genúa Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða. 1.11.2020 22:10
Viðar Örn og Matthías höfðu betur gegn Valdimari í síðasta leik dagsins Íslendingalið Vålerenga hafði betur gegn Íslendingaliði Stromsgodset í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-0. 1.11.2020 22:00
Albert skoraði tvö annan leikinn í röð | Bröndby tapar og tapar Albert Guðmundsson skoraði tvennu annan leikinn í röð er AZ Alkmaar vann 3-0 sigur á RKV Waalwijk í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þá lék Hjörtur Hermannsson með Bröndby í Danmörku sem tapaði sínum þriðja leik í röð. 1.11.2020 21:31
Myndbandsdómgæsla í brennidepli er Bale tryggði Tottenham sigur Myndbandsdómgæsla leiksins fær fyrirsagnirnar en það var varamaðurinn Gareth Bale sem tryggði Tottenham Hotspur 2-1 sigur á Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2020 21:15
KR sendir erlenda leikmenn sína heim Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. 1.11.2020 20:46
Framkvæmdastjóri HSÍ segir mikið púsl að koma mönnum til landsins fyrir leikinn á miðvikudag Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld um undirbúning íslenska karlalandsliðsins fyrir leikinn gegn Litáen á miðvikudaginn. Það vantar fjölda lykilmanna í íslenska liðið enda erfitt að fljúga mönnum heim í þessu árferði. 1.11.2020 20:15
KR-ingar telja ákvörðun KSÍ ekki standast lög sambandsins: „Stjórnin getur ekki einhliða breytt lögum“ Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, ræddi við Gaupa í Sportpakka Stöðvar 2 um ákvörðun Knattspyrnusambands Íslands að enda Íslandsmótið í knattspyrnu. Ætlar KR að áfrýja málinu til áfrýjunadómstóls KSÍ. 1.11.2020 19:30
Viðar Ari á skotskónum, Alfons og Ingibjörg á toppnum Það var nóg um að vera í norska botlanum í dag. Viðar Ari Jónsson var á skotskónum, Hólmar Örn Eyjólfsson hélt hreinu. Þá eru Alfons Sampsted og Ingibjörg Sigurðardóttir eru sem fyrr á toppnum. 1.11.2020 19:05
Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. 1.11.2020 18:30
Anton Sveinn heldur áfram að slá Íslands- og Norðurlandamet í Búdapest Anton Sveinn McKee setti í dag Íslands- og Norðurlandamet í 200 metra bringusundi er hann keppti í Búdapest í Ungverjalandi. Átti hann metið fyrir. 1.11.2020 18:11
Manchester City bikarmeistari eftir framlengdan leik | Myndbönd Manchester City lagði Everton 3-1 eftir framlengdan leik í úrslitum FA-bikarsins á Englandi í dag. Leikurinn var í raun úrslitaleikur síðustu leiktíðar sem var aflýst vegna kórónufaraldursins. 1.11.2020 17:46
Tryggvi Hrafn skoraði í uppgjöri toppliðina | Sverrir Ingi enn ósigraður í Grikklandi Lillestrøm er komið upp í annað sæti norsku B-deildarinnar eftir 3-0 sigur á toppliði Tromsø í dag. Tryggvi Hrafn Haraldsson var meðal markaskorara. PAOK, lið Sverris Inga Ingasonar, vann mikilvægan sigur í grísku úrvalsdeildinni. 1.11.2020 17:15
Ljónin á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag og landsliðsþjálfarinn að gera góða hluti Rhein-Neckar Löwen og Kiel eru á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Ljónin unnu 36-27 sigur á Balingen í Íslendingaslag í dag. 1.11.2020 16:40
Ronaldo snéri aftur með stæl Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl. 1.11.2020 15:59
Annað tap Everton í röð Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton. 1.11.2020 15:54
Endurkoma hjá Guðbjörgu, Kjartan sá rautt og stoðsending frá Arnóri í Rússlandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var mætt aftur í markið hjá Djurgården í dag í sænska boltanum en Guðbjörg eignaðist tvíbura fyrr á árinu. 1.11.2020 15:23
Aftur skoraði Guðlaugur Victor og nú í ótrúlegum sigri Guðlaugur Victor Pálsson virðist vera búinn að finna fram markaskóna í þýsku B-deildinni. Hann skoraði sitt annað mark í vikunni fyrir Darmstadt í dag. 1.11.2020 14:25
Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina. 1.11.2020 14:09
Southampton í þriðja sætið eftir markaleik á Villa Park Southampton er komið í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 4-3 sigur á Aston Villa á útivelli í dag. 1.11.2020 13:58
Sigurmark frá Zlatan og Milan styrki stöðuna á toppnum AC Milan styrkti stöðu sína á toppi Seríu A með sigri á útivelli á móti Udinese. Lokatölur 2-1 sigur Mílanóliðsins. 1.11.2020 13:28
Orri inn í stað Bjarka Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku. 1.11.2020 13:15
Ólafur Ingi: Þýðir ekkert að henda í eitthvað frekjukast Ólafur Ingi Skúlason, spilandi aðstoðarþjálfari Fylkis, skilur ákvörðun KSÍ að blása mótið af Íslandsmótin. Mannslíf séu í húfi og því sé réttara að huga þeim að en að klára knattspyrnutímabilin. 1.11.2020 12:45