Fleiri fréttir

Dag­skráin í dag: Ítalski og spænski boltinn

Tveir leikir eru í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Annars vegar er einn leikur á dagskrá í spænska boltanum og hins vegar einn í ítalska boltanum.

Jafnt í í nágrannaslag Genúa

Genúa liðin Sampdoria og Genoa skyldu jöfn 1-1 í kvöld. Líkt og vanalega var hart barist í leik þessara nágrannaliða.

KR sendir er­lenda leik­menn sína heim

Körfuknattleiksdeild KR hefur ákveðið að senda erlendu leikmenn meistaraflokks liða sinna heim vegna þeirra aðstæðna sem nú ríkja á Íslandi. 

Arsenal sótti loks sigur á Old Trafford

Arsenal gerði sér lítið fyrir og lagði Manchester United 1-0 á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Markið skoraði Pierre-Emerick Aubameyang úr vítaspyrnu í síðari hálfleik.

Ron­aldo snéri aftur með stæl

Cristiano Ronaldo hafði misst af síðustu leikjum Juventus vegna kórónuveirunnar en hann snéri aftur í dag og það með stæl.

Annað tap Everton í röð

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem tapaði 2-1 fyrir Newcastle á útivelli. Þetta var annað tap Everton í röð í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi átti fínan leik fyrir Everton.

Enn einn sigur Hamilton kom á Ítalíu

Lewis Hamilton, ríkjandi heimsmeistari, vann enn einn sigurinn í formúlunni en hann kom fyrstur í mark á Ítalíu er kappaksturinn fór þar fram um helgina.

Orri inn í stað Bjarka

Orri Már Þorkelsson, vinstri hornamaður Hauka, hefur verið kallaður inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir leikinn gegn Litháen í komandi viku.

Sjá næstu 50 fréttir