Fleiri fréttir

Sýning hjá Liverpool í Bergamo

Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar.

Mara­dona sendur í bráða­að­gerð á heila

Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu.

Guðjón kveður Stjörnuna

Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna.

Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester

Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag.

Covid fer ekki burt með rakettunni um áramótin

Körfuknattleiksdeildir KR og Hauka hafa sent erlenda leikmenn sína heim vegna óvissunnar sem kórónuveirufaraldurinn veldur en stefna KKÍ er að hefja mótahald um leið og mögulegt er.

Pochettino segist elska Tottenham

Mauricio Pochettino er enn hlýtt til Tottenham þótt að honum hafi verið sagt upp störfum hjá félaginu fyrir ári síðan.

Maradona fluttur á spítala

Diego Maradona var fluttur á spítala, nokkrum dögum eftir að hann fagnaði 60 ára afmæli sínu.

Meistararæða Þor­steins á Zoom hitti beint í mark

Berglind Björg Þorvaldsdóttir var stödd á hótelherbergi með liði sínu Le Havre í Frakklandi er hún fékk skilaboðin um að hún væri Íslandsmeistari í knattspyrnu eftir að Íslandsmótin voru blásin af fyrir helgi.

Ellefu leik­menn Ajax með kórónu­veiruna

Einungis sautján leikmenn verða í leikmannahópi Ajax er liðið mætir Midtjylland í Meistaradeild Evrópu á morgun en kórónuveiran hefur haft áhrif á val leikmannahópsins.

Segir að Ísak sé bestur í Norr­köping

Bjarni Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður og nú aðstoðarþjálfari KR, hrósaði bróðursyni sínum, Ísaki Bergmanni Jóhannessyni, í hástert í útvarpsþættinum Fótbolti.net um helgina.

Sjá næstu 50 fréttir