Fleiri fréttir

Frá­bær pressa Vals skilaði þeim örugg­lega á­fram í Evrópu

Leikur Vals og HJK frá Helsinki í Finnlandi í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í dag. Valur byrjaði leikinn hreint frábærlega og gekk í raun frá finnska liðinu á rúmum hálftíma, staðan þá 3-0. Reyndust það lokatölur leiksins að Hlíðarenda í dag.

Nær allir liðsfélagar Arons með veiruna

Á meðan að Aron Bjarnson nýtur þess að vera orðinn Íslandsmeistari í fyrsta sinn eru liðsfélagar hans í ungverska liðinu Újpest nánast allir komnir með kórónuveiruna.

Þarf að hlusta vel og spyrja mikið

„Ég er ótrúlega stoltur,“ segir Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem verður með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll í kvöld þegar undankeppni EM í handbolta hefst.

Fagnar ekki eyrnalokkaumræðunni

Albert Guðmundsson segist ekki hafa tekið umræðunni um eyrnalokkana sína fagnandi en þvertekur fyrir að hún hafi áhrif á hann.

Sýning hjá Liverpool í Bergamo

Liverpool gerði góða ferð og rúmlega það til Bergamo á Ítalíu í kvöld en ensku meistararnir burstuðu Atalanta 5-0 í D-riðli Meistaradeildarinnar.

Mara­dona sendur í bráða­að­gerð á heila

Argentínska goðsögnin, Diego Maradona, liggur nú þungt haldinn á spítala í La Plata í Argentínu á leið í aðgerð vegna blóðtappa í heila. Þetta hefur Reuters eftir fjölmiðlum í Argentínu.

Guðjón kveður Stjörnuna

Framherjinn Guðjón Baldvinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélag sitt Stjörnuna.

Valgeir með tvö á korteri gegn Leicester

Hinn 18 ára gamli HK-ingur Valgeir Valgeirsson hefur byrjað af krafti með varaliði Brentford og hann skoraði tvö mörk í sigri gegn U23-liði Leicester í Englandi í dag.

Covid fer ekki burt með rakettunni um áramótin

Körfuknattleiksdeildir KR og Hauka hafa sent erlenda leikmenn sína heim vegna óvissunnar sem kórónuveirufaraldurinn veldur en stefna KKÍ er að hefja mótahald um leið og mögulegt er.

Sjá næstu 50 fréttir