Fleiri fréttir

Ísak Bergmann á skotskónum í sigri

Ungstirnið Ísak Bergmann Jóhannesson kom Norrköping á bragðið þegar liðið lagði Östersund að velli í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Góð byrjun Atletico Madrid

Lærisveinar Diego Simeone byrja spænsku úrvalsdeildina af krafti og sóttu þrjú stig til Vigo í fyrstu umferð deildarinnar.

Lögðu meistarana að velli án Kane

Harry Kane var hvergi sjáanlegur þegar Tottenham tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Lundúnum í dag.

Jafnt í Íslendingaslag

Boðið var upp á Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar OB fékk Silkeborg í heimsókn.

Góður endurkomusigur West Ham gegn Newcastle

West Ham er komið á blað í ensku úrvalsdeildinni eftir góðan útisigur á Newcastle í dag. Heimamenn komust tvisvar yfir í leiknum en Lundúnaliðið tryggði sér sigur með góðum kafla í síðari hálfleik.

Barcelona reynir að losa sig við Coutinho

Brasilíumaðurinn Coutinho gæti verið á leið frá Barcelona en félagið er sagt vilja losa sig við leikmanninn til að skera niður launakostnað hjá félaginu.

Jón Axel í stuði með Phoenix Suns

Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson lék í 16 mínútur með Phoenix Suns í sumardeild NBA þegar liðið lagði Portland í nótt.

Gerd Muller er látinn

Einn mesti markaskorari allra tíma, hinn þýski Gerd Muller, er látinn 75 ára að aldri en frá þessu var greint á Twitter síðu FC Bayern nú fyrir skömmu.

Liverpool fordæmir hegðun stuðningsmanna

Liverpool vann góðan sigur á Norwich í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gær. Stuðningsmenn liðanna fengu að mæta á völlinn en sumir stuðningsmanna Liverpool gerðust sekir um slæma hegðun.

Barca skuldar Messi 52 milljónir evra

Lionel Messi virðist ætla að halda áfram að hafa áhrif á fjárhaginn hjá FC Barcelona þrátt fyrir að hafa yfirgefið félagið. Hann á inni milljarða í ógreidd laun hjá spænsku risunum.

Lið Guðmundar bar sigurorð af Beckham og félögum

Guðmundur Þórarinsson kom inn á í hálfleik þegar lið hans New York City FC vann góðan 2-0 sigur gegn Inter Miami í MlS deildinni í nótt. Þá var Arnór Ingvi Traustason í byrjunarliði New England Revolution.

Gunnhildur Yrsa lék í jafnteflisleik

Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og stöllur hennar í Orlando Pride gerðu í nótt jafntefli við topplið Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni í knattspyrnu.

Dagskráin í dag: Pepsi Max og golf

Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í dag. Hæst ber að nefna Pepsi Max deild karla en þá verður einnig talsvert af golfi í boði. 

Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn

Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. 

Real Madrid skellti Alaves á útivelli - Benzema með tvö

Real Madrid bar sigurorð af Alaves í fyrstu umferð spænsku deildarinnar í kvöld. Karim Benzema gerði virkilega vel í kvöld og setti tvö mörk. Þá var Gareth Bale í byrjunarliði liðsins sem vann sigur í fyrsta leik tímabilsins 1-4.

PSG sigraði Strasbourg á heimavelli

Paris Saint Germain sigraði í kvöld lið Strasbourg í frönsku úrvalsdeildinni. Parísarliðið var án Neymar og einnig án nýjasta liðsmannsins, Lionel Messi. Lokatölur leiksins 4-2 í leik sem hefði aldrei átt að verða eins jafn og hann varð.

Richotti til Njarðvíkur

Körfuknattleiksliði Njarðvíkur hefur aldeilis borist liðsstyrkur fyrir komandi átök í úrvalsdeild karla í körfubolta. Nicolas Richotti kemur frá Palencia í næst efstu deild Spánar en hann lék í áratug fyrir Tenerife í efstu deild þar í landi. Þetta kemur fram á vefnum www.karfan.is.

Haaland sökkti Eintracht Frankfurt

Borussia Dortmund fékk Eintracht Frankfurt í heimsókn í dag í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Erling Braut-Haaland stal að venju senunni með frábærum leik.

Jafntefli í íslendingaslag AIK og Kristianstad

Það var sannkallaður íslendingaslagur í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag þegar að AIK fékk Elísabetu Gunnarsdóttir og Kristianstad í heimsókn. Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði AIK og bar þar að auki fyrirliðabandið. Hjá Kristianstad voru bæði Sveindís Jane Jónsdóttir og Sif Atladóttir í byrjunarliðinu.

Jóhann Berg lék allan leikinn í tapi

Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley máttu þola tap á heimavelli í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar að liðið mætti Brighton.

Auðvelt hjá Chelsea í fyrsta leik

Chelsea unnu í dag þægilegan sigur Crystal Palace í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar 3-0 þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar.

Barbára Sól lagði upp í sigri Brøndby

Barbára Sól Gísladóttir landsliðskona í knattspyrnu var í byrjunarliði Brøndby þegar liðið heimsótti Aalborg í þriðju umferð dönsku deildarinnar í dag.

Sveinn Aron til Svíþjóðar

Sveinn Aron Guðjohnsen landsliðsmaður í knattspyrnu hefur gegnið til liðs við sænska liðið Elfsborg. Hann kemur til liðsins frá Spezia á Ítalíu.

Memphis loksins skráður í Barcelona

Barcelona hefur tekist að skrá nýja leikmenn félagsins í hóp liðsins fyrir fyrstu umferð spænsku deildarinnar. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Hnúðlaxar veiðast sem aldrei fyrr

Sífellt fleiri fréttir eru að berast af hnúðlaxi í ánum á landinu og er svo komið að það þykir ekki lengur frétt að sjá eða veiða þessa laxa.

Gríska undrið fékk kveðju frá á­trúnar­goðinu

Giannis Antetokounmpo, gríska undrið, varð í vor meistari í NBA-deildinni í körfubolta með liði sínu Milwaukee Bucks. Hann vildi þó á sínum tíma alltaf verða atvinnumaður í fótbolta en faðir hans spilaði fótbolta þegar Giannis var ungur.

18.184 fiskar veiðst í Veiðivötnum

Veiðin er farin að róast í Veiðivötnum og það styttist í að tímabilinu ljúki þar og verður þá alveg ágætu sumri lokið í vötnunum.

Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship

Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari.

Ty Sabin yfirgefur KR

Bandaríski körfuboltamaðurinn Tyler Sabin hefur yfirgefið herbúðir KR og heldur nú til Ítalíu þar sem hann mun spila með San Sevro.

Sjá næstu 50 fréttir