Fleiri fréttir Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. 28.9.2021 20:31 Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. 28.9.2021 20:00 Þorvaldur ekki enn hættur og dæmir hjá unglingaliði Manchester United Dómarinn Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Villareal í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Ekki er langt síðan Þorvaldur íhugaði að leggja flautuna á hilluna. 28.9.2021 19:30 Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 28.9.2021 18:45 Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. 28.9.2021 18:00 Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. 28.9.2021 17:31 Fyrsta konan til að spila með körlum í Hollandi Knattspyrnukonan Ellen Fokkema skrifaði söguna í hollenska fótboltanum um helgina þegar hún kom inn á sem varamaður í fyrsta leik VV Foarut á leiktíðinni. 28.9.2021 17:00 Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. 28.9.2021 16:30 Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. 28.9.2021 16:01 Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. 28.9.2021 15:30 Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. 28.9.2021 15:00 Kanté með Covid og fær ekki að mæta Juventus N‘Golo Kanté, Reece James, Mason Mount og Christian Pulisic missa allir af leik Chelsea gegn Juventus í Tórínó annað kvöld, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28.9.2021 14:31 Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. 28.9.2021 14:00 Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. 28.9.2021 13:31 Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 28.9.2021 13:00 Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28.9.2021 12:30 Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. 28.9.2021 12:23 „Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. 28.9.2021 12:01 Óvissa um framtíð Hannesar og Valsmenn svara ekki Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson gæti verið á förum frá Val þrátt fyrir að eiga enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. 28.9.2021 11:31 Missa heimavöllinn sinn í miðri úrslitakeppni WNBA útaf Disney sýningu Úrslitakeppni WNBA deildarinnar í körfubolta stendur nú yfir og þó að kvennadeildin sé í sókn þarf hún enn að glíma við ákveðið virðingarleysi. 28.9.2021 11:00 Þrír leikmenn Liverpool hafa fengið stöðuhækkun Fyrirliðahópurinn hjá Liverpool tvöfaldaðist á dögunum og telur nú sex leikmenn. 28.9.2021 10:31 „Myndi elska að mæta Íslandi á EM“ Evrópumót kvenna í fótbolta verður haldið í vöggu fótboltans, Englandi, á næsta ári. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir, sem leikur með Manchester United, hefði ekkert á móti því að lenda í riðli með „hinu“ landinu sínu, Íslandi, í riðli á EM. 28.9.2021 10:00 Jón Dagur svaraði „höturum“ með marki og dýfu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist hafa viljað senda sínum hörðustu gagnrýnendum skilaboð þegar hann fagnaði marki að hætti Jürgen Klinsmann í dönsku úrvalsdeildinni í gær. 28.9.2021 09:32 Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. 28.9.2021 09:01 Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins. 28.9.2021 08:31 Búin að setja yfir 85 Íslandsmet og lyfti sig inn á HM fullorðinna í desember Katla Björk Ketilsdóttir sýndi styrk sinn á Evrópumeistaramóti undir 23 ára í Rovaniemi í Finnlandi. 28.9.2021 08:00 Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. 28.9.2021 07:31 Dak flottur í fyrsta heimaleiknum eftir meiðslin skelfilegu Dallas Cowboys hafði mikla yfirburði í fyrsta heimaleik tímabilsins þegar liðið vann 41-21 sigur á Philadelphia Eagles í NFL deildinni í nótt. 28.9.2021 07:15 Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28.9.2021 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld af bestu gerð Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportásum Stöðvar 2 í dag, en fjórir leikir verða sýndir í beinni útsendingu. 28.9.2021 06:01 Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27.9.2021 23:01 Alexander-Arnold ferðaðist ekki með Liverpool Trent Alexander-Arnold, bakvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ferðaðist ekki með liðinu til Portúgals þar sem að Porto bíður þeirra í Meistaradeild Evrópu á morgun. 27.9.2021 22:30 Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. 27.9.2021 22:01 Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. 27.9.2021 21:24 Neal Maupay bjargaði stigi fyrir Brighton Leikmenn Brighton björguðu sér fyrir horn þegar að liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, en Neal Maupay jafnaði metin fyrir Brighton þegar tæpar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 27.9.2021 21:03 Klopp hefur engar áhyggjur af vörn Liverpool gegn Porto Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af varnarleik liðsins þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk gegn nýliðum Brentford um liðna helgi. 27.9.2021 20:00 Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27.9.2021 19:30 Jón Dagur tryggði AGF sigur í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF tóku á móti Kristófer Inga Kristóferssyni og félögum hans í SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jón Dagur skoraði eina mark leiksins þegar að AGF hafði betur, 1-0. 27.9.2021 18:57 Messi verður líklega með PSG þegar liðið mætir City Lionel Messi, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður heims, verður að öllum líkindum klár í slagin þegar að franska stórveldið mætir Englandsmeisturum Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. 27.9.2021 18:01 Fannst Mourinho gera stórkostlega hluti hjá Tottenham Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segir að Tottenham hafi gert stór mistök þegar José Mourinho var látinn fara frá félaginu. Hann hafi gert stórkostlega hluti þar. 27.9.2021 17:30 Frá Hong Kong í Þorpið Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Þórs í fótbolta til næstu þriggja ára. Hann tekur við liðinu af Orra Frey Hjaltalín sem stýrði Þór til 9. sætis í næstefstu deild í sumar. 27.9.2021 16:45 Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. 27.9.2021 16:26 Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. 27.9.2021 16:00 Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2021 15:30 Vinnur alltaf stóru sjónvarpsleikina: Þurfti bara 37 sekúndur í sigursóknina Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers höfðu ekki mikinn tíma til stefnu þegar þeir lentu undir á móti San Francisco 49ers í NFL-deildinni í nótt. Niðurstaðan var samt eins og í síðustu stóru sjónvarpsleikjum Packers, sigur. 27.9.2021 15:01 Sjá næstu 50 fréttir
Lemgo komið í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur á Val Bjarki Már Elísson og félagar hans í Lemgo eru komnir í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handbolta eftir sex marka sigur á Val ytra í kvöld, lokatölur 27-21. Bjarki Már lék ekki með Lemgo í kvöld vegna meiðsla. 28.9.2021 20:31
Ósáttur með hversu illa hefur gengið að koma liðinu á stórmót og vill reyna breyta því Arnar Pétursson - þjálfari A-landsliðs kvenna í handbolta - segir muninn á árangri karla og kvenna landsliða Íslands of mikinn. Hann vill breyta því á komandi árum en Arnar er samningsbundinn HSÍ næstu þrjú árin. 28.9.2021 20:00
Þorvaldur ekki enn hættur og dæmir hjá unglingaliði Manchester United Dómarinn Þorvaldur Árnason mun dæma leik Manchester United og Villareal í UEFA Youth League, Meistaradeild Evrópu unglingaliða. Ekki er langt síðan Þorvaldur íhugaði að leggja flautuna á hilluna. 28.9.2021 19:30
Ajax fer vel af stað meðan hvorki gengur né rekur hjá Inter Tveimur leikjum er nú lokið í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Ajax vann 2-0 sigur á Besiktas í C-riðli á meðan Shakhtar Donetsk og Inter Milan gerðu markalaust jafntefli í Úkraínu. 28.9.2021 18:45
Segir ekkert pláss fyrir óbólusetta leikmenn í NBA Goðsögnin Kareem Abdul-Jabbar segir að NBA-deildin í körfubolta eigi að setja skýr fyrirmæli varðandi bólusetningar leikmanna og starfmanna félaga deildarinnar. 28.9.2021 18:00
Man Utd horfir til Leeds í leit að miðjumanni Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur augastað á Kalvin Phillips, miðjumanni Leeds United, samkvæmt nýjasta slúðri Bretlandseyja. 28.9.2021 17:31
Fyrsta konan til að spila með körlum í Hollandi Knattspyrnukonan Ellen Fokkema skrifaði söguna í hollenska fótboltanum um helgina þegar hún kom inn á sem varamaður í fyrsta leik VV Foarut á leiktíðinni. 28.9.2021 17:00
Nýir erlendir leikmenn KR-inga þekkja vel til í íslensku deildinni KR-ingar staðfestu í gærkvöldi komu tveggja erlendra leikmanna til liðsins og báðir hafa þeir spilað áður í úrvalsdeildinni á Íslandi. 28.9.2021 16:30
Jordan við Curry: Golfið er erfiðara en körfuboltinn Afreksmennirnir Michael Jordan og Stephen Curry eiga það ekki aðeins sameiginlegt að vera einstakir leikmenn í NBA körfuboltanum heldur eru þeir líka báðir miklir golfáhugamenn. 28.9.2021 16:01
Óbólusettur Irving gæti misst af öllum heimaleikjum Brooklyn Nets Kyrie Irving, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, hættir á að missa af heimaleikjum liðsins í vetur þar sem hann er óbólusettur. New York er ein þeirra borga í Bandaríkjunum þar sem leikmenn í innanhús íþróttum þurfa að vera bólusettir til að mega spila. 28.9.2021 15:30
Pepsi Max tölur: KR-ingar spiluðu 150 mínútur af uppbótatíma í sumar KR-ingar áttu þann leikmann í Pepsi Max deild karla sem spilaði flestar mínútur í sumar og voru það lið sem spilaði flestar mínútur í deildinni af viðbættum þeim tíma sem dómarnir bættu við. 28.9.2021 15:00
Kanté með Covid og fær ekki að mæta Juventus N‘Golo Kanté, Reece James, Mason Mount og Christian Pulisic missa allir af leik Chelsea gegn Juventus í Tórínó annað kvöld, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 28.9.2021 14:31
Sir Alex hélt að hann væri búinn að kaupa Gazza til Man. United Sir Alex Ferguson vildi fá Paul Gascoigne til Manchester United á sínum tíma en Gazza endaði þá sem leikmaður Tottenham. Sir Alex trúir því að Gascoigne hefði verið farsælli á Old Trafford. 28.9.2021 14:00
Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. 28.9.2021 13:31
Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. 28.9.2021 13:00
Auglýsa eftir snjóblásurum en spila líklega í boði liðs sem vill að þeir tapi „Hvað eru til margir snjóblásarar hér í bænum?“ Svo spyr Samúel Samúelsson í stjórn Vestra en Vestfirðingar ætla að reyna allt sem þeir geta til að geta spilað á Ísafirði um helgina, gegn Íslandsmeisturum Víkings í Mjólkurbikarnum. 28.9.2021 12:30
Þrír nýliðar í A-landsliðinu og B-landslið sett á laggirnar Þrír nýliðar eru í æfingahópi kvennalandsliðsins fyrir fyrstu tvo leiki þess í undankeppni HM 2022. Þá hefur B-landslið verið sett á laggirnar. 28.9.2021 12:23
„Þetta er greinilega grjóthörð gella“ Seinni bylgjan auglýsti í gærkvöldi eftir markmanni fyrir kvennalið Aftureldingar í Olís deild kvenna eftir það sem gerðist í Vestmanneyjum um síðustu helgi. 28.9.2021 12:01
Óvissa um framtíð Hannesar og Valsmenn svara ekki Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi Hannes Þór Halldórsson gæti verið á förum frá Val þrátt fyrir að eiga enn eftir eitt ár af samningi sínum við félagið. 28.9.2021 11:31
Missa heimavöllinn sinn í miðri úrslitakeppni WNBA útaf Disney sýningu Úrslitakeppni WNBA deildarinnar í körfubolta stendur nú yfir og þó að kvennadeildin sé í sókn þarf hún enn að glíma við ákveðið virðingarleysi. 28.9.2021 11:00
Þrír leikmenn Liverpool hafa fengið stöðuhækkun Fyrirliðahópurinn hjá Liverpool tvöfaldaðist á dögunum og telur nú sex leikmenn. 28.9.2021 10:31
„Myndi elska að mæta Íslandi á EM“ Evrópumót kvenna í fótbolta verður haldið í vöggu fótboltans, Englandi, á næsta ári. Norska landsliðskonan María Þórisdóttir, sem leikur með Manchester United, hefði ekkert á móti því að lenda í riðli með „hinu“ landinu sínu, Íslandi, í riðli á EM. 28.9.2021 10:00
Jón Dagur svaraði „höturum“ með marki og dýfu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, segist hafa viljað senda sínum hörðustu gagnrýnendum skilaboð þegar hann fagnaði marki að hætti Jürgen Klinsmann í dönsku úrvalsdeildinni í gær. 28.9.2021 09:32
Simone Biles: Ég átti að hætta fyrir Ólympíuleikana Fimleikakonan Simone Biles hefur viðurkennt að það hafi verið mistök hjá sér að mæta til leiks á Ólympíuleikana í Tókýó. 28.9.2021 09:01
Segir lágstemmdan lokafögnuð faraldrinum að kenna Stjórn knattspyrnudeildar Vals ákvað að halda ekki hefðbundið lokahóf að afloknu keppnistímabili um helgina. Óánægja er með þá ákvörðun í röðum Íslandsmeistara félagsins í kvennaflokki. Framkvæmdastjóri Vals þvertekur fyrir að ákvörðunin hafi verið tekin vegna ófullnægjandi árangurs karlaliðsins. 28.9.2021 08:31
Búin að setja yfir 85 Íslandsmet og lyfti sig inn á HM fullorðinna í desember Katla Björk Ketilsdóttir sýndi styrk sinn á Evrópumeistaramóti undir 23 ára í Rovaniemi í Finnlandi. 28.9.2021 08:00
Gary Neville segir að Man. United vinni ekki neitt með þessa liðsheild Manchester United goðsögnin Gary Neville býst við að sjá fleiri daga eins og á laugardaginn þegar liðið tapaði fyrir Aston Villa. Það verði svo á meðan liðið vinni ekki betur saman sem eitt lið. 28.9.2021 07:31
Dak flottur í fyrsta heimaleiknum eftir meiðslin skelfilegu Dallas Cowboys hafði mikla yfirburði í fyrsta heimaleik tímabilsins þegar liðið vann 41-21 sigur á Philadelphia Eagles í NFL deildinni í nótt. 28.9.2021 07:15
Þrír valdir í argentínska landsliðið þrátt fyrir að landið sé enn á rauðum lista Emiliano Martinez, markvörður Aston Villa, og Giovani Lo Celso og Cristian Romero, leikmenn Tottenham Hotspur, hafa verið valdir í 30 manna hóp argentínska landsliðsins fyrir leiki liðsins í undankeppni HM 2022 í byrjun október. 28.9.2021 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeildarkvöld af bestu gerð Meistaradeild Evrópu er fyrirferðamikil á sportásum Stöðvar 2 í dag, en fjórir leikir verða sýndir í beinni útsendingu. 28.9.2021 06:01
Ofurdeildarfélögin sleppa við refsingu Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur ákveðið að lögsækja ekki Real Madrid, Barcelona og Juventus fyrir þátttöku sína í tilraun til að stofna nýja Ofurdeild. 27.9.2021 23:01
Alexander-Arnold ferðaðist ekki með Liverpool Trent Alexander-Arnold, bakvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, ferðaðist ekki með liðinu til Portúgals þar sem að Porto bíður þeirra í Meistaradeild Evrópu á morgun. 27.9.2021 22:30
Thierry Henry segir að Daniel Ek sé ákveðinn í að kaupa Arsenal Thierry Henry, fyrrum framherji Arsenal og markahæsti leikmaður félagsins frá upphafi, segir að Daniel Ek, stofnandi Spotify, sé enn ákveðinn í að kaupa enska knattspyrnufélagið. 27.9.2021 22:01
Álftanes og Sindri með örugga sigra Tveir leikir fóru fram í fyrstu umferð 1. deildar karla í körfubolta í kvöld. Álftanes vann sannfærandi sigur gegn Skallagrím 101-67 og Sindri lagði Fjölni 93-75. 27.9.2021 21:24
Neal Maupay bjargaði stigi fyrir Brighton Leikmenn Brighton björguðu sér fyrir horn þegar að liðið heimsótti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-0, en Neal Maupay jafnaði metin fyrir Brighton þegar tæpar fimm mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. 27.9.2021 21:03
Klopp hefur engar áhyggjur af vörn Liverpool gegn Porto Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist ekki hafa neinar áhyggjur af varnarleik liðsins þrátt fyrir að hafa fengið á sig þrjú mörk gegn nýliðum Brentford um liðna helgi. 27.9.2021 20:00
Pablo Punyed vonast til að geta verið lengi í Víkinni Um helgina varð Pablo Punyed Íslandsmeistari í knattspyrnu ásamt liðsfélögum sínum í Víking, en hann hefur nú unnið stóran titil með fjórum mismunandi félögum frá því að hann kom til Íslands árið 2012. Pablo var í stuttu spjalli við Stöð 2 og fór stuttlega yfir tímabilið, veru sína á Íslandi, og bikarkeppnina sem framundan er. 27.9.2021 19:30
Jón Dagur tryggði AGF sigur í Íslendingaslag Jón Dagur Þorsteinsson og félagar hans í AGF tóku á móti Kristófer Inga Kristóferssyni og félögum hans í SønderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Jón Dagur skoraði eina mark leiksins þegar að AGF hafði betur, 1-0. 27.9.2021 18:57
Messi verður líklega með PSG þegar liðið mætir City Lionel Messi, sóknarmaður franska knattspyrnufélagsins Paris Saint-Germain og einn besti knattspyrnumaður heims, verður að öllum líkindum klár í slagin þegar að franska stórveldið mætir Englandsmeisturum Manchester City í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á morgun. 27.9.2021 18:01
Fannst Mourinho gera stórkostlega hluti hjá Tottenham Tony Adams, fyrrverandi fyrirliði Arsenal, segir að Tottenham hafi gert stór mistök þegar José Mourinho var látinn fara frá félaginu. Hann hafi gert stórkostlega hluti þar. 27.9.2021 17:30
Frá Hong Kong í Þorpið Þorlákur Árnason hefur verið ráðinn nýr þjálfari karlaliðs Þórs í fótbolta til næstu þriggja ára. Hann tekur við liðinu af Orra Frey Hjaltalín sem stýrði Þór til 9. sætis í næstefstu deild í sumar. 27.9.2021 16:45
Snorri Steinn fékk rúmlega 150 þúsund króna sekt Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, fékk sekt fyrir framkomu sína eftir leikinn gegn Lemgo í Evrópudeildinni í síðustu viku. 27.9.2021 16:26
Faðmlag helgarinnar kom eftir sigur Bandaríkjamanna í Ryderbikarnum Bandaríkjamenn unnu Ryderbikarinn í golfi í fyrsta sinn síðan 2016 eftir öruggan 19-9 sigur á Evrópuúrvalinu um helgina. 27.9.2021 16:00
Stjóri mánaðarins fyrir þremur vikum en er nú þriðji líklegastur til að verða rekinn Allt hefur gengið á afturfótunum hjá Tottenham eftir að Nuno Espirito Santo var valinn knattspyrnustjóri ágúst-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2021 15:30
Vinnur alltaf stóru sjónvarpsleikina: Þurfti bara 37 sekúndur í sigursóknina Aaron Rodgers og félagar í Green Bay Packers höfðu ekki mikinn tíma til stefnu þegar þeir lentu undir á móti San Francisco 49ers í NFL-deildinni í nótt. Niðurstaðan var samt eins og í síðustu stóru sjónvarpsleikjum Packers, sigur. 27.9.2021 15:01