Fleiri fréttir „Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. 1.11.2021 22:05 Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2021 21:55 Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. 1.11.2021 21:31 Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með nágranna sína Þór Þorlákshöfn vann sannfærandi 25 stiga sigur á nágrönnum sínum á Selfossi er liðin mættust í VÍS-bikar karla í kvöld, lokatölur 86-111. 1.11.2021 21:00 Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. 1.11.2021 20:40 Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05 Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30 Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30 Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22 Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45 Íslendingar skiluðu Michigan skólanum sama titli með fjögurra ára millibili Íslenski millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina MAC svæðismeistari í átta kílómetra víðavangshlaupi. 1.11.2021 17:00 Martin með áttatíu stig og tuttugu stoðsendingar í október Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti flottan októbermánuð með Valencia í spænsku deildinni. 1.11.2021 16:32 Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01 Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30 PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01 Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30 Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. 1.11.2021 14:00 NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. 1.11.2021 13:31 Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00 Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1.11.2021 12:31 „Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1.11.2021 12:01 Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30 Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær. 1.11.2021 11:01 Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45 Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30 Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1.11.2021 10:00 Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54 Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31 Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00 Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1.11.2021 08:31 „Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1.11.2021 08:01 Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 1.11.2021 07:30 „Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. 1.11.2021 07:01 Dagskráin: Rafíþróttir, Rosengård, Seinni bylgjan og GameTíví Það er nóg fyrir tölvuþyrsta á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag. 1.11.2021 06:01 Sjá næstu 50 fréttir
„Það væri gaman að fá Njarðvík“ Hjalti Þór Vilhjálmsson, þjálfari Keflavíkur, var glaður að vera kominn áfram í bikarkeppninni eftir sigur á KR á heimavelli í kvöld, 84-77. 1.11.2021 22:05
Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2021 21:55
Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. 1.11.2021 21:31
Íslandsmeistararnir ekki í vandræðum með nágranna sína Þór Þorlákshöfn vann sannfærandi 25 stiga sigur á nágrönnum sínum á Selfossi er liðin mættust í VÍS-bikar karla í kvöld, lokatölur 86-111. 1.11.2021 21:00
Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. 1.11.2021 20:40
Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05
Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30
Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30
Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22
Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45
Íslendingar skiluðu Michigan skólanum sama titli með fjögurra ára millibili Íslenski millivegahlauparinn Baldvin Þór Magnússon varð um helgina MAC svæðismeistari í átta kílómetra víðavangshlaupi. 1.11.2021 17:00
Martin með áttatíu stig og tuttugu stoðsendingar í október Íslenski körfuboltamaðurinn Martin Hermannsson átti flottan októbermánuð með Valencia í spænsku deildinni. 1.11.2021 16:32
Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01
Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30
PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01
Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30
Robbi Gunn brjálaður að missa markametið sitt í Danmörku Nýr aukaþáttur af Seinni bylgjunni hefur göngu sína á Stöð 2 Sport í dag. Hann nefnist einfaldlega Seinni bylgjan extra en þar tekur Stefán Árni Pálsson leikmenn Olís-deildar karla tali. 1.11.2021 14:00
NFL deildin ekkert lamb að leika sér við þegar kemur að sektum Dallas Cowboys útherjinn CeeDee Lamb hefur fengið fimm sektir í fyrstu sex leikjum liðsins á tímabilinu og þrjár þeirra hafa verið fyrir klæðaburð. 1.11.2021 13:31
Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00
Risi í HK, hinn íslenski Per Carlén og of skotglaður Framari Róbert Gunnarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson ræddu í Seinni bylgjunni um nokkra leikmenn sem annars voru ekki ýkja áberandi í umræðunni eftir síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta. 1.11.2021 12:31
„Hún er ótrúleg manneskja og íþróttamaður“ Anníe Mist Þórisdóttir fékk að sjálfsögðu mikið hrós frá öllum sem fylgdust með frábærri frammistöðu hennar á Rogue Invitational stórmótinu í Texas um helgina. 1.11.2021 12:01
Kolbeinn fékk leyfi á Íslandi en enn óvíst hvort hann snúi aftur til æfinga Samkvæmt íþróttastjóra sænska knattspyrnufélagsins IFK Gautaborgar er enn óljóst hvort að Kolbeinn Sigþórsson æfi eða spili aftur fyrir félagið. 1.11.2021 11:30
Tom Brady kastaði leiknum frá sér í bókstaflegri merkingu Dýrlingarnir frá New Orleans enduðu fjögurra leikja sigurgöngu NFL-meistaranna Tampa Bay Buccaneers í gær. Varaleikstjórnandi Saints tók upp hanskann í meiðslum byrjunarliðsmannsins en hann var ekki eini varamaðurinn sem leiddi sitt lið til sigurs í NFL-deildinni í gær. 1.11.2021 11:01
Conte á leiðinni til að taka við Tottenham Allt bendir til þess að Ítalinn Antonio Conte verði næsti knattspyrnustjóri Tottenham nú þegar félagið hefur sagt Portúgalanum Nuno Espírito Santo upp eftir aðeins fjóra mánuði í starfi. 1.11.2021 10:45
Messi vill snúa aftur til Barcelona Þó að Lionel Messi hafi yfirgefið Barcelona í sumar og gengið í raðir PSG þá hefur hann mikinn áhuga á að starfa meira fyrir Barcelona í framtíðinni. 1.11.2021 10:30
Kári fagnaði framan í Framara og var vikið af velli: „Ég hefði orðið brjálaður“ Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var sendur í kælingu eftir að hafa fagnað marki fyrir ÍBV gegn Fram af miklum móð. Silfurdrengirnir í sérfræðingateymi Seinni bylgjunnar voru afar ósammála dómaranum. 1.11.2021 10:00
Nuno rekinn frá Tottenham Nuno Espírito Santo hefur verið sagt upp sem knattspyrnustjóra enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham. 1.11.2021 09:54
Ingibjörg söng Mariuh Carey lag til bikarsins inn í klefa Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hennar í Vålerenga urðu í gær norskir bikarmeistarar annað árið í röð. 1.11.2021 09:31
Þjálfarinn skotinn í miðjum leik Leikmenn, þjálfarar og dómarar hlupu til að bjarga lífi sínu eftir að skotárás braust út á leik í argentínsku 3. deildinni í fótbolta. Þjálfari gestaliðsins varð fyrir skoti en er ekki í lífshættu. 1.11.2021 09:00
Anníe Mist aftur á pall og nú með fjölskylduna með sér: Hjarta mitt er fullt Anníe Mist Þórisdóttir vann silfurverðlaun á einu stærsta CrossFit móti ársins og nú fyrir framan nærfjölskyldu sína sem missti af því þegar hún vann bronsverðlaun á heimsleikunum í haust. 1.11.2021 08:31
„Betri heima en á parketinu í Safamýri“ „Á meðan hún stendur sig á parketinu eins og hún gerði í síðasta leik að þá er þetta þess virði. Þú þarft að vinna svolítið fyrir því að fá þessar pásur frá krakkanum,“ grínast Þorgrímur Smári Ólafsson sem er heimavinnandi húsfaðir á meðan að Karen Knútsdóttir blómstrar á toppi Olís-deildarinnar. 1.11.2021 08:01
Meistararnir hrekktir enn á ný á heimavelli Byrjunin á titilvörn Milwaukee Bucks hefur verið heldur róleg og liðið tapaði í gær 107-95 gegn Utah Jazz í NBA-deildinni í körfubolta. 1.11.2021 07:30
„Þá er svo auðvelt að finna ástæðu til að hafa þig inn á“ Davíð Arnar Ágústsson, leikmaður Íslandsmeistara Þórs Þorlákshafnar - betur þekktur sem Dabbi kóngur – var til umræðu í síðasta þætti Körfuboltakvölds. Darri Freyr Atlason, einn af sérfræðingum þáttarins rifjaði upp fleyg orð sem bróðir hans lét falla um Davíð Arnar á sínum tíma. 1.11.2021 07:01
Dagskráin: Rafíþróttir, Rosengård, Seinni bylgjan og GameTíví Það er nóg fyrir tölvuþyrsta á boðstól Stöðvar 2 Sport í dag. 1.11.2021 06:01