Fleiri fréttir

„Væri að ljúga ef ég segði að þetta ár hefði ekki tekið á“

„Þetta er alla vega búið að vera krefjandi ár en mjög lærdómsríkt,“ segir Hlín Eiríksdóttir, landsliðskona í fótbolta. Covid-19 og ítrekuð meiðsli í læri hafa varpað skugga á fyrsta ár hennar í atvinnumennsku en hún er staðráðin í að sýna hvað hún getur á næsta ári.

Liverpool orðað við marga unga og spennandi leikmenn

Erlendir fjölmiðlar eru duglegir að orða leikmenn við Liverpool liðið þessa dagana og trúa því greinilega að forráðamenn enska félagsins séu loksins tilbúnir að eyða einhverjum peningi í nýja leikmenn.

Lakers menn stunda það að vinna í framlengingu þessa dagana

Gömlu liðsfélagarnir Russell Westbrook og James Harden voru báðir með þrennu í sigrum sinna liða í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Golden State Warriors hélt áfram sigurgöngu sinni og lið Phoenix Suns hefur unnið sex leiki í röð.

Halldór Jóhann: Lífsnauðsynlegur sigur

Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir að liðið hafði tapað þremur leikjum í röð. Selfoss vann leikinn með fimm mörkum 23-28. Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga, var ánægður með sigurinn. 

Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal

Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann.

Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu

Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar.

Margir komnir með jólarjúpur í hús

Rjúpnaveiðar virðast ganga ágætlega þrátt fyrir að veiðidagurinn hafi verið styttur á þann veg að aðeins megi ganga frá hádegi á leyfðum veiðidögum.

Segir að samtölin við landsliðsmenn verði á óformlegum nótum

Vöndu Sigurgeirsdóttur, formanni KSÍ, líst vel á þær tillögur sem starfshópur sambandsins lagði til um breytingar „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“ innan KSÍ. Hún segir að samtöl sín við leikmenn karlalandsliðsins á næstu dögum verði á óformlegu nótunum.

Sjá næstu 50 fréttir