Fleiri fréttir Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57 Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31 Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00 Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 14.3.2022 09:46 68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. 14.3.2022 09:31 Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. 14.3.2022 09:00 Katrín Tanja um nýja tíma: Ógnvekjandi að breyta þjálfuninni Katrín Tanja Davíðsdóttir er að fara í gegnum stórar breytingar hjá sér og er ekki mikið að horfa á það að frammistaða hennar á The Open hefur ekki verið nálægt þeim bestu. Hún ætlar ekki að uppskera í mars heldur í haust þegar heimsleikarnir fara fram. 14.3.2022 08:31 „Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. 14.3.2022 08:00 Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14.3.2022 07:46 Durant skoraði 53 stig og reyndi svo að koma vitinu fyrir borgarstjóra New York Kevin Durant átti stórkostlegan leik þegar Brooklyn Nets marði sigur á New York Knicks í uppgjöri New York liðanna í NBA-deildinni. Borgarstjóri New York fékk síðan orð í eyra frá stjörnunni eftir leikinn. 14.3.2022 07:31 Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. 14.3.2022 07:00 Dagskráin í dag - Barist um síðasta lausa sætið í undanúrslitum Stjarnan, Breiðablik og ÍA eygja öll von um sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta en í kvöld ræðst hvert þeirra fer áfram úr riðli 2. 14.3.2022 06:00 Tom Brady hættur við að hætta | Tekur annað tímabil í Tampa Goðsögnin Tom Brady verður áfram í eldlínunni í NFL deildinni á næstu leiktíð. 14.3.2022 00:06 Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. 13.3.2022 23:31 „Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. 13.3.2022 22:46 Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. 13.3.2022 22:31 Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. 13.3.2022 21:59 Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2022 21:44 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13.3.2022 21:05 Þægilegt fyrir Keflavík í Grindavík Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á botnliði Grindavíkur í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Grindavík. 13.3.2022 21:00 Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 20:02 Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 19:02 Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2022 18:50 Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 18:25 Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. 13.3.2022 17:59 Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:36 Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:22 Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. 13.3.2022 16:58 Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. 13.3.2022 16:45 Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. 13.3.2022 16:25 Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. 13.3.2022 15:58 Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13.3.2022 15:00 Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. 13.3.2022 14:00 Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. 13.3.2022 13:00 Yfirgaf CSKA Moskvu á föstudaginn | Gæti leikið sinn fyrsta leik í NBA í nótt Gabriel Lundberg verður fyrsti leikmaðurinn með danskt vegabréf til að spila í NBA deildinni. Lundberg samdi í gær við topplið vesturdeildar, Phoenix Suns. Lundberg lék síðast með CSKA Moskvu í Rússlandi. 13.3.2022 12:30 Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. 13.3.2022 12:01 „Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13.3.2022 11:32 Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. 13.3.2022 10:32 Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið. 13.3.2022 10:01 Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. 13.3.2022 08:49 Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13.3.2022 08:01 Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2022 07:01 Dagskráin í dag - Tíu beinar útsendingar Af nægju er að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn verður í fyrirrúmi. 13.3.2022 06:01 Róbert Orri þreytti frumraun sína í MLS Mosfellingurinn Róbert Orri Þorkelsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Montreal Impact í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.3.2022 22:55 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12.3.2022 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
Álag á bestu kylfingum heims í dag og sigurvegari krýndur í kvöld Indverjinn Anirban Lahiri fer með naumt forskot inn í lokadag The Players en til stendur að ljúka þriðja og fjórða hring mótsins í dag, áður en of dimmt verður til að spila í Flórída. 14.3.2022 10:57
Tuchel ætlar ekki að flýja Chelsea-skipið Það er erfitt ástand hjá enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að eigur eigandans Romans Abramovich voru frystar. 14.3.2022 10:31
Helena: Steini opnaði örugglega kampavínsflösku þegar hann sá Elínu Mettu Elín Metta Jensen var fljót að stimpla sig inn þegar hún kom inn á völlinn í sigri Valskvenna á Þór/KA í Lengjubikar kvenna um helgina. 14.3.2022 10:00
Alexander tekinn inn í frægðarhöll Löwen og treyjan upp í rjáfur Rhein Neckar-Löwen heiðraði Alexander Petersson fyrir leik liðsins gegn Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. 14.3.2022 09:46
68 milljónir fyrir bolta sem varð nánast verðlaus þegar Brady hætti við að hætta Það er ekki hægt annað en að finna til með aðilanum sem hélt að hann væri að kaupa sögulegan bolta á uppboði um helgina. 14.3.2022 09:31
Metárangur hjá úkraínska íþróttafólkinu á ÓL á meðan ráðist er inn í land þeirra Úkraína hefur aldrei unnið fleiri verðlaun á einum Ólympíuleikum en á Vetrarmóti fatlaðra sem lauk um helgina. Aðeins heimafólk frá Kína vann fleiri verðlaun á leikunum í ár. 14.3.2022 09:00
Katrín Tanja um nýja tíma: Ógnvekjandi að breyta þjálfuninni Katrín Tanja Davíðsdóttir er að fara í gegnum stórar breytingar hjá sér og er ekki mikið að horfa á það að frammistaða hennar á The Open hefur ekki verið nálægt þeim bestu. Hún ætlar ekki að uppskera í mars heldur í haust þegar heimsleikarnir fara fram. 14.3.2022 08:31
„Verður að vera skap í þessu og menn þurfa stundum að láta aðra heyra það“ Pétur Viðarsson er aftur búinn að setja fótboltaboltaskóna upp á hillu og nú endanlega. Gaupi hitti kappann og fór yfir ferilinn og ákvörðunina um að hætta. 14.3.2022 08:00
Íslandsvinur með forystuna á Players meistaramótinu fyrir lokadaginn Þriðji dagur Players meistaramótsins kláraðist loksins í nótt en miklar tafir hafa verið á mótinu vegna veðurs. Í stað þess að enda á sunnudegi þá klárast mótið ekki fyrr en í kvöld. 14.3.2022 07:46
Durant skoraði 53 stig og reyndi svo að koma vitinu fyrir borgarstjóra New York Kevin Durant átti stórkostlegan leik þegar Brooklyn Nets marði sigur á New York Knicks í uppgjöri New York liðanna í NBA-deildinni. Borgarstjóri New York fékk síðan orð í eyra frá stjörnunni eftir leikinn. 14.3.2022 07:31
Körfuboltakvöld: Ungir KR-ingar að taka lyklavöldin KR-ingarnir Þorvaldur Orri Árnason og Veigar Áki Hlynsson hafa vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína í Subway deildinni í körfubolta í vetur. 14.3.2022 07:00
Dagskráin í dag - Barist um síðasta lausa sætið í undanúrslitum Stjarnan, Breiðablik og ÍA eygja öll von um sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í fótbolta en í kvöld ræðst hvert þeirra fer áfram úr riðli 2. 14.3.2022 06:00
Tom Brady hættur við að hætta | Tekur annað tímabil í Tampa Goðsögnin Tom Brady verður áfram í eldlínunni í NFL deildinni á næstu leiktíð. 14.3.2022 00:06
Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. 13.3.2022 23:31
„Viljum freista þess að vinna deildarmeistaratitilinn“ Valur hafði betur þegar liðin í þriðja og fjórða sæti Subway-deildar kvenna í körfubolta leiddu saman hesta sína að Hlíðarenda í kvöld. 13.3.2022 22:46
Elías biðst afsökunar: „Heimskuleg mistök hjá mér“ Landsliðsmarkvörðurinn Elías Rafn Ólafsson gerði slæm mistök á ögurstundu í stórleik helgarinnar í danska fótboltanum. 13.3.2022 22:31
Börsungar kafsigldu Osasuna á fyrsta hálftímanum Barcelona vann fjórða leikinn í röð í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar Osasuna kom í heimsókn á Nývang. 13.3.2022 21:59
Sanchez bjargaði stigi fyrir Inter í uppbótartíma Ítalíumeistarar Inter Milan náðu ekki að hrista af sér vonbrigði vikunnar í Meistaradeildinni þegar liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 13.3.2022 21:44
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Njarðvík 76-66 | Taphrina Njarðvíkur hélt áfram að Hlíðarenda Valur bar sigurorð af Njarðvík, 76-66, þegar liðin áttust við í Subway-deild kvenna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur en góðar rispur Valskvenna voru fleiri og þar af leiðandi fóru heimakonur með sigur af hólmi. 13.3.2022 21:05
Þægilegt fyrir Keflavík í Grindavík Keflavíkurkonur unnu öruggan sigur á botnliði Grindavíkur í Subway deildinni í kröfubolta í kvöld þegar liðin mættust í Grindavík. 13.3.2022 21:00
Arteta: Augljóst að strákarnir eru að njóta þess að spila saman Arsenal er heitasta liðið í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 20:02
Hrikaleg mistök Elíasar á ögurstundu færðu Ísaki og félögum sigur Íslensku landsliðsmennirnir Elías Rafn Ólafsson og Ísak Bergmann Jóhannesson voru sannarlega í sviðsljósinu í toppslag Midtjylland og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 19:02
Albert veikur heima þegar Genoa gerði enn eitt jafnteflið Genoa er óumdeilanlega jafntefliskóngarnir í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 13.3.2022 18:50
Sigurganga Arsenal heldur áfram Ekkert virðist geta stöðvað Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um þessar mundir. 13.3.2022 18:25
Selfyssingar skelltu KA fyrir norðan | Snögg þrenna Jasons Daða Óvænt úrslit litu dagsins ljós í Lengjubikarnum í fótbolta í dag þegar Lengjudeildarlið Selfyssinga skellti Bestudeildarliði KA í Boganum á Akureyri. 13.3.2022 17:59
Ari Freyr og félagar úr leik í bikarnum Ari Freyr Skúlason lék allan leikinn fyrir Norrköping þegar liðið heimsótti Hammarby í sænska bikarnum í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:36
Mikael og félagar sóttu stig gegn Bröndby Íslendingalið AGF gerði ágætis ferð til Kaupmannahafnar þar sem liðið heimsótti Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 13.3.2022 17:22
Íslendingar í aðalhlutverki í þýska handboltanum Það voru alls skoruð 37 íslensk mörk í fjórum leikjum í þýsku deildinni í handbolta í dag. 13.3.2022 16:58
Íslenskar mínútur víðsvegar um Evrópu Dagný Brynjarsdóttir, Hjörtur Hermannsson og Hólmbert Aron Friðjónsson fengu öll í mínútur í sigurleikjum sinna liða víðsvegar um Evrópu í dag. 13.3.2022 16:45
Miklar tilfinningar í öllum leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni Fjórum leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni. West Ham, Watford, Wolves og Leeds unnu öll leikina sína í dag. 13.3.2022 16:25
Kai Havertz var hetja Chelsea á loka mínútunum Chelsea vann fyrsta leikinn heimaleikinn sinn eftir frystingu eigna Romans Abramovich, 1-0. Newcastle var í heimsókn en sigurmark Chelsea kom mjög seint, í leik sem aðeins ársmiðahafar á Stamford Bridge máttu mæta á. 13.3.2022 15:58
Petr Čech: „Við vitum ekki svörin við sjálf“ Petr Čech, tæknilegur ráðgjafi Chelsea og fyrrum leikmaður liðsins, var í viðtali við Sky Sport fyrir leik liðsins gegn Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Čech var mikið spurður út í óvissu skýið sem gnæfir yfir Chelsea þessa dagana en hann sagðist sjálfur vera að leita af svörum. 13.3.2022 15:00
Tvö Íslendingalið í undanúrslitum Eftir úrslit dagsins í sænska bikarnum eru bara tvö Íslendingalið eftir í keppninni. Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar í Rosengård fóru áfram í undanúrslit í gær. 13.3.2022 14:00
Stuðningsmenn PSG baula á Messi, Neymar og Pochettino Fyrsti leikur PSG eftir að hafa verið slegnir út gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í vikunni er í frönsku deildinni gegn Bordeaux. 13.3.2022 13:00
Yfirgaf CSKA Moskvu á föstudaginn | Gæti leikið sinn fyrsta leik í NBA í nótt Gabriel Lundberg verður fyrsti leikmaðurinn með danskt vegabréf til að spila í NBA deildinni. Lundberg samdi í gær við topplið vesturdeildar, Phoenix Suns. Lundberg lék síðast með CSKA Moskvu í Rússlandi. 13.3.2022 12:30
Lewandowski jafnar met Heynckes og Werner Robert Lewandowski, framherji Bayern München, skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Hoffenheim í gærkvöldi. 13.3.2022 12:01
„Tími Abramovich hjá Chelsea hefur verið jákvæður“ Patrick Vieira, knattspyrnustjóri Crystal Palace, sagði á fréttamannafundi liðsins fyrir leikinn gegn Manchester City á morgun að fótboltaheimurinn ætti að muna eftir Roman Abramovich fyrir allt það góða sem hann hefur gert. 13.3.2022 11:32
Arnór Ingvi í byrjunarliði New England sem tapaði gegn Real Salt Lake Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði New England Revolution og spilaði 60 mínútur í grátlega svekkjandi 2-3 tapi á heimavelli gegn Real Salt Lake í bandarísku MLS deildinni. 13.3.2022 10:32
Tvö ný persónuleg stigamet í NBA í nótt Það voru sjö leikir á dagskrá í NBA körfuboltanum í nótt og mikið um dýrðir. Klay Thompson fór á kostum gegn meisturunum í Milwaukee Bucks. Á sama tíma voru bæði Josh Hart og Jordcan Clarkson með stórleiki en þeir hafa aldrei skorað eins mikið af stigum og þeir gerðu í nótt fyrir sín lið. 13.3.2022 10:01
Besti árangur Íslands frá upphafi Hilmar Snær Örvarsson, frá skíðadeild Víkings, átti frábæra nótt í Kína á vetrarólympíuleiknum fatlaðra. Hilmar keppti í svigi þar sem hann endaði fimmti með samanlagðan tíma upp á eina mínútu og 36,92 sekúndur. 13.3.2022 08:49
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13.3.2022 08:01
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 13.3.2022 07:01
Dagskráin í dag - Tíu beinar útsendingar Af nægju er að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag þar sem fjölbreytileikinn verður í fyrirrúmi. 13.3.2022 06:01
Róbert Orri þreytti frumraun sína í MLS Mosfellingurinn Róbert Orri Þorkelsson lék sinn fyrsta deildarleik fyrir Montreal Impact í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.3.2022 22:55
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12.3.2022 22:31