Fleiri fréttir

Guðlaug Edda fékk spark í andlitið í sundinu

Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í dag í móti sem er hluti af heimsbikarmótaröðinni í þríþraut í Pontevedra á Spáni. Keppt var í ólympískri vegalengd, það er 1500 metra vatnasund, 40 kílómetra hjólreiðar og 10 kílómetra hlaup.

Verstappen fagnaði sigri eftir að Leclerc flaug út af

Max Verstappen var fyrstur í mark í Frakklandskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Charles Leclerc gerði afdrifarík mistök þegar hann var með forystuna og féll úr keppni. Bretarnir í liði Mercedes komust þá báðir á verðlaunapall.

Erfitt hjá Aroni Elís

Aron Elís Þrándarson og félagar hans í OB þurftu að horfa á eftir tveimur stigum er liðið missti niður 2-0 forystu gegn Randers í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Sagði Klopp fyrir ári að hann vildi fara

Sadio Mané segir ákvörðun sína að yfirgefa Liverpool til að semja við Þýskalandsmeistara Bayern Munchen hafa legið fyrir um nokkurt skeið. Hann vildi nýja áskorun.

FH kallar tíu marka mann heim

FH hefur fengið framherjann Úlf Ágúst Björnsson til baka úr láni frá Njarðvík, hvar hann lék fyrri hluta sumars. Úlfur er næstmarkahæsti maður 2. deildar.

Minnast fyrrum eiganda Liverpool

David Moores, fyrrum eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, lést á föstudag. Félagið og fyrrum þjálfarar liðsins hafa heiðrað minningu hans.

Róbert Orri í sigurliði

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í bandarísku MLS-deildinni í fótbolta í nótt. Róbert Orri Þorkelsson var sá eini þeirra sem fagnaði sigri.

Óvænt úrslit í boðhlaupum næturinnar

Óvænt úrslit urðu í boðhlaupum á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum. Næst síðasti keppnisdagur mótsins var í nótt.

Ekkert fararsnið á Neymar

Brasilíski landsliðsframherjinn Neymar kannast ekki við það að vera á förum frá Paris Saint-Germain en hann hefur verið orðaður við önnur félög upp á síðkastið. 

Dagskráin í dag: Besta deild karla og golf

Þrír leikir eru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í dag og eru þeir í beinni útsendingu á rásum Stöðvar 2 Sport. Þá verður leikjunum gerð skil í Stúkunni í kvöld.

Frá­bær bak­falls­spyrna í Garði - mynd­skeið

Jóhann Þór Arnarsson skoraði glæsilegt mark fyrir Víði Garði þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við KFG í leik liðanna í 3. deild karla í fótbolta í Garði í gær. Sjón er sögu ríkari en myndskeið af markinu má sjá í þessari frétt. 

Conte segir Bayern München sýna virðingar­leysi

Antonio Conte, þjálfari Tottenham Hotspur, telur forráðamenn Bayern München sýna Lundúnarfélaginu skort á virðingu með því að tala opinberlega um áhuga sinn á Harry Kane, fyrirliða Tottenham Hotspur.

Víkingur vann stærsta alþjóðlega mót heims

Víkingur bar sigur úr býtum á hinu alþjóðlega móti móti í fótbolta drengja yngri en 16 ára. Víkingur lagði Stjörnuna að velli í úrslitaleik mótsins eftir markalausan leik og vítaspyrnukeppni. 

Anton Sveinn varð í öðru sæti

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana.

Ísland tryggði sér sæti í A-deild

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í úrslitaleik B-deildar Evrópumótsins en íslenska liðið tryggði sér farseðilinn þangað með sigri gegn Finnlandi í kvöld. 

Sigur í fyrsta deildarleik Jóns Dags í Belgíu

Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður í fótbolta, lék fyrstu 80 mínúturnar tæpar þegar lið hans OH Leuven lagði KV Kortrijk að velli með tveimur mörkum gegn engu í fyrstu umferð belgísku efstu deildarinnar í kvöld. 

Perla Sól vann sögulegan sigur

Perla Sól Sigurbrandsdóttir, kylfingur úr GR, gerði sér lítið fyrir og fór með sigur af hólmi á Evrópumeistaramóti 16 ára og yngri í golfi, European Young Masters, sem fram fór í Finnlandi.

Bætti treyjusölumet Ronaldo

Skipti Paulo Dybala frá Juventus til Roma virðast hafa kveikt vel í stuðningsmönnum liðsins frá höfuðborginni. Aldrei hafa fleiri treyjur selst á einum degi á Ítalíu og þegar hann samdi við Roma.

Stórsigur hjá Alfons og félögum

Alfons Sampsted spilaði að venju allan leikinn í hægri bakvarðarstöðu Bodö/Glimt er liðið rúllaði yfir Jerv í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Henderson enn með forystu en spennan eykst

Hin kanadíska Brooke Henderson er enn í forystu á Evian-risamótinu í golfi sem fram fer í Frakklandi. Þriðji hringur LPGA-mótsins var leikinn í dag en forysta Henderson er höggi minni en eftir daginn í gær.

Menn Milosar upp í þriðja sætið

Malmö, undir stjórn Milosar Milojevic, er komið upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-1 heimasigur á Íslendingaliði Sirius í dag.

Svíar þurfa skothelt plan

Svíþjóð varð í gærkvöld þriðja liðið til að tryggja sæti sitt í undanúrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta eftir nauman sigur á Belgíu. Heimakonur frá Englandi bíða þeirra sænsku í næsta leik.

Haaland gantaðist með Grealish: „Þvílíkur gæi“

Búast á við því að norski framherjinn Erling Haaland spili sinn fyrsta leik í treyju Manchester City þegar liðið mætir Bayern München í æfingaleik í Green Bay í Bandaríkjunum í kvöld. Samherji hans, Jack Grealish, býst við miklu af þeim norska.

A-deildarsæti og úrslitaleikur undir hjá strákunum

U20 ára landslið karla í körfubolta komst í gær í undanúrslit á Evrópumóti B-deildar í Georgíu eftir sigur á Svíum. Finnar bíða íslenska liðsins í undanúrslitunum þar sem mikið er undir.

Ronaldo sagður vilja fara til Atlético

Cristiano Ronaldo er sagður skoða möguleikann á því að ganga í raðir Atlético Madrid. Hann eyddi níu leiktíðum hjá erkifjendum þeirra í Real Madrid.

Íslenskur úrslitaleikur á 167 liða alþjóðlegu móti

Íslensk lið gera það gott á Gothia Cup í Gautaborg í Svíþjóð, en um er að ræða stærsta unglingamót heims í fótbolta. Þriðja flokks lið Stjörnunnar og Víkings munu mætast í úrslitum í U16 ára flokki í kvöld.

„Fullmikið drama miðað við það sem ég sagði“

Damir Muminovic, varnarmaður Breiðabliks, kveðst ekki hafa verið með mikinn dónaskap við leikmenn Buducnest Podgorica frá Svartfjallalandi eftir 2-0 sigur Blika á liðinu á Kópavogsvelli á fimmtudagskvöld. Hann hlakkar til síðari leiksins ytra.

Átti eitt besta hlaup sögunnar og gekk frá heimsmetinu

Óhætt er að segja að hin bandaríska Sydney McLaughlin hafi stolið senunni á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Eugene í Oregon í nótt. Hún lék sér að því að slá eigið heimsmet í 400 metra grindahlaupi.

Gæti snúið sér að spila­göldrum ef Ful­ham fellur

Antonee Robinson, oftar en ekki kallaður Jedi, er leikmaður enska knattspyrnufélagsins Fulham. Liðið er nýliði í ensku úrvalsdeildinni og í óðaönn að undirbúa sig komandi tímabil. Hinn 24 ára gamli Jedi er hins vegar ekki allur þar sem hann er séður.

Anton Sveinn fyrstur á Spáni

Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona.

FH hélt topp­sætinu með stór­sigri í Víkinni

Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjudeild kvenna í fótbolta í kvöld. FH heldur toppsæti deildarinnar þökk sé 3-0 sigri á Víkingum í Víkinni. HK vann góðan 1-0 sigur í Grafarvogi, Grindavík vann í Hafnafirði á meðan Tindastóll og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli.

Sjá næstu 50 fréttir