Fleiri fréttir Haukar mæta spænsku liði Dregið var í 16-liða úrslit EHF-bikarkeppninnar í dag en Íslandsmeistarar Hauka eru meðal þátttakenda. 24.11.2009 10:48 Ekkert stórslys þótt við komumst ekki áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það væri ekkert stórslys þó svo að liðið kæmist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið taki þátt í Evrópudeildinni í staðinn. 24.11.2009 10:00 Babel íhugar að fara frá Liverpool í janúar Ryan Babel segir að hann vilji fara frá Liverpool í janúar ef honum tekst ekki í millitíðinni að tryggja sér sess í framtíðaráætlunum Rafa Benitez, knattspyrnustjóra. 24.11.2009 09:30 Endurkoma Schumachers óráðinn Nobert Haug yfirmaður hjá Mercedes liðinu telur að Nico Rosberg sé klár í toppslaginn, en vill hvorki játa né neita því hvort Michael Schumacher mæti aftur í Formúlu 1 með Mercedes á næsta ári. 24.11.2009 09:03 NBA í nótt: Duncan góður í sigri San Antonio Tim Duncan átti góðan leik þegar að San Antonio vann sigur á Milwaukee, 112-98, í NBA-deildinni í nótt. 24.11.2009 08:43 Florentina á leiðinni á HM í Kína - Stjörnuleikir færðir Tveir leikir Íslandsmeistara Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta hafa verið færðir yfir á næsta ár þar sem rúmenski markvörður liðsins, Florentina Stanciu, hefur verið valin í landsliðshóp Rúmena sem er á leiðinni á HM í Kína í næsta mánuði. 23.11.2009 23:30 Arsene Wenger óskar Tottenham til hamingju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur óskaði erkifjendunum í Tottenham til hamingju með 9-1 sigur liðsins á Wigan á sunnudaginn. Jermain Defoe skoraði fimm mörk í leiknum og Aaron Lennon var með eitt mark og þrjár stoðsendingar. 23.11.2009 22:45 Teitur: Gefur okkur auka kraft „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur eftir tvo tapleiki á undan. Við áttum möguleika í Grindavík um daginn en spiluðum illa gegn Tindastóli hérna heima," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. 23.11.2009 22:24 Kevin Nolan skaut Newcastle aftur á toppinn Newcastle er komið aftur á topp ensku b-deildarinnar eftir 1-0 útisigur á Preston í kvöld. Newcastle hefur tveggja stiga forskot á West Brom sem komst tímabundið í toppsætið um helgina. Þetta var fjórði sigur Newcastle-liðsins í röð og liðið er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni. 23.11.2009 21:54 Umfjöllun: Njarðvíkingar stöðvaðir af Stjörnunni Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan vann 87-75. 23.11.2009 21:26 Fannar: Ætlum að vera með í þessu „Þetta var rosagott. Það er mikill munur á því að vinna og tapa," sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir góðan sigur Garðbæinga á Njarðvíkingum í kvöld. 23.11.2009 21:18 Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. 23.11.2009 20:45 Fyrsta tap Njarðvíkinga undir stjórn Sigurðar Stjörnumenn urðu fyrstir til að vinna Njarðvíkinga síðan að Sigurður Ingimundarson tók við liðinu, þegar Stjarnan vann 82-75 sigur á leik liðanna í Ásgarði í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Garðbæingar voru sterkari í lokin. 23.11.2009 20:16 Snæfellingar snéru leiknum við í seinni hálfleik Snæfell vann ellefu stiga sigur á Tindastól, 90-79 í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í kvöld þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir í hálfleik. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Breiðabliki í Smáranum. 23.11.2009 20:15 Heiðar og Gylfi Þór í liði helgarinnar Tveir íslenskir leikmenn voru valdir í lið vikunnar í ensku B-deildinni en valið var tilkynnt á heimasíðu deildarinnar í kvöld. Þetta eru þeir Heiðar Helguson hjá Watford og Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading. 23.11.2009 20:00 Andre Hansen kemur til landsins í vikunni Markvörðurinn Andre Hansen kemur til Íslands í vikunni og mun taka þátt í nokkrum æfingum með KR. 23.11.2009 19:15 Sir Alex Ferguson mælir með George Graham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju George Graham, fyrrum stjóri Arsenal, Leeds United og Tottenham Hotspur, hafi ekki verið nefndur til sögunnar sem mögulegur næsti þjálfari skoska landsliðsins. Craig Levein, þjálfari Dundee United, þykir nú líklegastur til að hreppa hnossið. 23.11.2009 18:30 Wigan-leikmennirnir endurgreiða stuðningsmönnum sínum Mario Melchiot, fyrirliði Wigan, segir að leikmenn liðsins ætli að endurgreiða stuðningsmönnum sínum fyrir miðann sem þeir keyptu á 9-1 tapleikinn á móti Tottenham í gær. Þetta var stærsta tap félagsins í 31 ár en átta af mörkum Spurs komu í seinni hálfleik. 23.11.2009 17:45 Eiður Smári fékk boltann miklu oftar um helgina Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta heila leik fyrir Mónakó á tímabilinu á laugardagskvöldið þegar liðið tapaði 0-2 fyrir Auxerre á útivelli. Eiður Smári var miklu meira í boltanum en í fyrri leikjum sínum með franska liðinu. Þetta sést í tölfræði France Football. 23.11.2009 17:15 Ulrik Wilbek krossleggur fingurna fyrir GOG Danski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Ulrik Wilbek, segist krossleggja fingur og vonast til að Íslendingaliðið GOG Svendborg nái að bjarga sér frá peningavandræðunum sem herja á félagið þessa dagana. 23.11.2009 16:45 Danir eru að safna fyrir bulluna sína Þúsundir Dana hafa nú tekið sig saman og hafið söfnun á Fésabók fyrir áhorfandann sem reyndi að ráðast á dómara landsleiks Dana og Svía í undankeppni EM fyrir tveimur árum. Bullan var dæmdur á dögunum til þess að greiða danska knattspyrnusambandinu rúmar 22 milljónir í skaðabætur. 23.11.2009 16:15 Björgólfur til reynslu hjá félagi í Austurríki Björgólfur Takefusa er nú staddur í Austurríki þar sem hann er til reynslu hjá B-deildarfélaginu Austria Lustenau. 23.11.2009 15:45 Fabregas gæti hugsað sér að ljúka ferlinum hjá Arsenal Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segist vel geta ímyndað sér að hann verði allan sinn feril í röðum félagsins. 23.11.2009 15:15 Dregið í Eimskipsbikarnum á morgun Það verður dregið í átta liða úrslitum Eimskipsbikar karla og kvenna í handbolta í hádeginu á morgun en sex félög eiga ennþá lið í báðum keppnum. Drátturinn hefst klukkan 12.15 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 23.11.2009 14:38 Rosberg ráðinn til Mercedes Nico Rosberg frá Þýsklandi var staðfestur sem ökumaður Mercedes liðsins þýska í dag. Það er í raun meistaralið Brawn frá þessu ári, sem Mercedes keypti. 23.11.2009 14:00 Torres og Babel ekki með til Ungverjalands Þeir Fernando Torres og Ryan Babel fara ekki með leikmannahópi Liverpool sem mætir Debrecen í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 23.11.2009 13:42 Gerrard: Við getum bjargað tímabilinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir að enn sé tími til að bjarga tímabilinu en liðið hefur nú unnið aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. 23.11.2009 13:15 Mér var líka bolað í burtu Kolo Toure segir að sér hafi, rétt eins og Emmanuel Adebayor, verið bolað í burtu frá Arsenal þar sem honum hafi sinnast við leikmann hjá félaginu. 23.11.2009 12:30 Messi útilokar ekki að spila gegn Inter Lionel Messi þykir tæpur fyrir leik Barcelona og Inter í vikunni en hann sagði þó að Barcelona myndi vinna leikinn, með eða án hans. 23.11.2009 11:45 Kristján Guðmundsson tekur við liði í Færeyjum Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, hefur gert tveggja ára samning við HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun og á heimasíðu félagsins. 23.11.2009 11:12 Ég sný fljótt aftur Sam Allardyce, stjóri Blackburn, á von á því að hann verði ekki lengi frá vegna hjartaaðgerðarinnar sem hann þarf senn að gangast undir. 23.11.2009 10:45 Henry nálægt því að hætta með landsliðinu Thierry Henry viðurkenni að það hafði hvarflað að honum að hætta að spila með franska landsliðinu eftir að hann handlék knöttinn í leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010. 23.11.2009 10:21 Nýliðar segja framtíð Formúlu 1 bjarta John Both telur að framtíð Formúlu 1 sé björt, þrátt fyrir brotthvarf þriggja bílaframleiðenda á stuttum tíma. Hann segir einkarekinn lið mun betri kostur en keppnislið sem bílaframleiðendur stýra. 23.11.2009 10:07 LA Galaxy tapaði í vítaspyrnukeppni David Beckham og félagar í LA Galaxy töpuðu í nótt fyrir Real Salt Lake í úrslitaleik MLS-deildarinnar í knattspyrnu, 5-4 í vítaspyrnukeppni. 23.11.2009 09:15 Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. 23.11.2009 09:00 Beckham ætlar að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy kveðst reikna með því að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli sínum ljúki en útilokar að fara út í þjálfun. 22.11.2009 23:00 Umfjöllun: Spenna í lokin þegar Keflavík lagði Grindavík Keflavík vann Grindavík í Iceland Express-deildinni í kvöld 97-89. Leikurinn var afbragðsskemmtun en úrslitin gefa aðeins skakka mynd af þeirri spennu sem var undir lokin. Grindvíkingar reyndu við þriggja stiga körfu til að jafna metin þegar fimm sekúndur voru eftir. 22.11.2009 22:34 Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. 22.11.2009 22:15 Friðrik: Alltaf vonbrigði að tapa leik „Slæm byrjun okkar í leiknum var lykillinn að sigri Keflavíkur,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir stórleikinn í Iceland Express deildinni í kvöld. 22.11.2009 21:25 Hörður Axel: Getum komist í magnaða stöðu „Þetta voru tvö hörkulið að spila og maður vissi að þetta yrði hörkuleikur," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, eftir góðan sigur hans liðs á Grindavík í kvöld. 22.11.2009 21:18 Iceland Express-deild karla: Keflavík vann Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar Suðurnesjaslagur Keflavíkur og Grindavíkur þar sem Keflavík fór með sigur af hólmi. 22.11.2009 21:14 Martinez: Mikilvægt að við drögum lærdóm af þessu Knattspyrnustjórinn ungi Roberto Martinez hjá Wigan fékk heldur betur lexíu að læra af þegar lið hans tapaði 9-1 gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.11.2009 19:45 Redknapp: Þetta var ótrúlegt afrek hjá Defoe Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham var eðlilega í skýjunum með 9-1 sigur sinna manna gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Redknapp hrósaði sérstaklega framherjanum Jermain Defoe sem gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk. 22.11.2009 19:00 Hermann lék allan leikinn í tapi Portsmouth Stoke vann 1-0 sigur gegn Portsmouth í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var markalaus í hálfleik en Kevin-Prince Boateng misnotaði vítaspyrnu fyrir Portsmouth snemma leiks. 22.11.2009 17:52 Meistaradeildin í handbolta: Góður sigur RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann góðan 37-29 sigur gegn RK Gorenje í Meistaradeildinni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 19-12 RN Löwen í vil. 22.11.2009 17:40 Sjá næstu 50 fréttir
Haukar mæta spænsku liði Dregið var í 16-liða úrslit EHF-bikarkeppninnar í dag en Íslandsmeistarar Hauka eru meðal þátttakenda. 24.11.2009 10:48
Ekkert stórslys þótt við komumst ekki áfram Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, segir að það væri ekkert stórslys þó svo að liðið kæmist ekki áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Liðið taki þátt í Evrópudeildinni í staðinn. 24.11.2009 10:00
Babel íhugar að fara frá Liverpool í janúar Ryan Babel segir að hann vilji fara frá Liverpool í janúar ef honum tekst ekki í millitíðinni að tryggja sér sess í framtíðaráætlunum Rafa Benitez, knattspyrnustjóra. 24.11.2009 09:30
Endurkoma Schumachers óráðinn Nobert Haug yfirmaður hjá Mercedes liðinu telur að Nico Rosberg sé klár í toppslaginn, en vill hvorki játa né neita því hvort Michael Schumacher mæti aftur í Formúlu 1 með Mercedes á næsta ári. 24.11.2009 09:03
NBA í nótt: Duncan góður í sigri San Antonio Tim Duncan átti góðan leik þegar að San Antonio vann sigur á Milwaukee, 112-98, í NBA-deildinni í nótt. 24.11.2009 08:43
Florentina á leiðinni á HM í Kína - Stjörnuleikir færðir Tveir leikir Íslandsmeistara Stjörnunnar í N1 deild kvenna í handbolta hafa verið færðir yfir á næsta ár þar sem rúmenski markvörður liðsins, Florentina Stanciu, hefur verið valin í landsliðshóp Rúmena sem er á leiðinni á HM í Kína í næsta mánuði. 23.11.2009 23:30
Arsene Wenger óskar Tottenham til hamingju Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur óskaði erkifjendunum í Tottenham til hamingju með 9-1 sigur liðsins á Wigan á sunnudaginn. Jermain Defoe skoraði fimm mörk í leiknum og Aaron Lennon var með eitt mark og þrjár stoðsendingar. 23.11.2009 22:45
Teitur: Gefur okkur auka kraft „Þetta var gríðarlega mikilvægt fyrir okkur eftir tvo tapleiki á undan. Við áttum möguleika í Grindavík um daginn en spiluðum illa gegn Tindastóli hérna heima," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir sigurinn á Njarðvík í kvöld. 23.11.2009 22:24
Kevin Nolan skaut Newcastle aftur á toppinn Newcastle er komið aftur á topp ensku b-deildarinnar eftir 1-0 útisigur á Preston í kvöld. Newcastle hefur tveggja stiga forskot á West Brom sem komst tímabundið í toppsætið um helgina. Þetta var fjórði sigur Newcastle-liðsins í röð og liðið er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í ensku úrvalsdeildinni. 23.11.2009 21:54
Umfjöllun: Njarðvíkingar stöðvaðir af Stjörnunni Njarðvíkingar töpuðu sínum fyrsta leik í Iceland Express-deildinni þetta tímabilið þegar þeir biðu lægri hlut gegn Stjörnunni í Garðabæ. Stjarnan vann 87-75. 23.11.2009 21:26
Fannar: Ætlum að vera með í þessu „Þetta var rosagott. Það er mikill munur á því að vinna og tapa," sagði Fannar Helgason, fyrirliði Stjörnunnar, eftir góðan sigur Garðbæinga á Njarðvíkingum í kvöld. 23.11.2009 21:18
Helena og félagar fljótar að komast aftur á sigurbraut Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU-liðinu unnu öruggan 85-55 sigur á nágrönnum sínum í Texas Southern í bandaríska háskólaboltanum í kvöld en leikurinn hófst á hádegi að staðartíma. Helena var stigahæst ásamt öðrum leikmanni auk þess að gefa flestar stoðsendingar. 23.11.2009 20:45
Fyrsta tap Njarðvíkinga undir stjórn Sigurðar Stjörnumenn urðu fyrstir til að vinna Njarðvíkinga síðan að Sigurður Ingimundarson tók við liðinu, þegar Stjarnan vann 82-75 sigur á leik liðanna í Ásgarði í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi en Garðbæingar voru sterkari í lokin. 23.11.2009 20:16
Snæfellingar snéru leiknum við í seinni hálfleik Snæfell vann ellefu stiga sigur á Tindastól, 90-79 í Stykkishólmi í Iceland Express deild karla í kvöld þrátt fyrir að hafa verið ellefu stigum undir í hálfleik. KR vann á sama tíma öruggan sigur á Breiðabliki í Smáranum. 23.11.2009 20:15
Heiðar og Gylfi Þór í liði helgarinnar Tveir íslenskir leikmenn voru valdir í lið vikunnar í ensku B-deildinni en valið var tilkynnt á heimasíðu deildarinnar í kvöld. Þetta eru þeir Heiðar Helguson hjá Watford og Gylfi Þór Sigurðsson hjá Reading. 23.11.2009 20:00
Andre Hansen kemur til landsins í vikunni Markvörðurinn Andre Hansen kemur til Íslands í vikunni og mun taka þátt í nokkrum æfingum með KR. 23.11.2009 19:15
Sir Alex Ferguson mælir með George Graham Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, skilur ekki af hverju George Graham, fyrrum stjóri Arsenal, Leeds United og Tottenham Hotspur, hafi ekki verið nefndur til sögunnar sem mögulegur næsti þjálfari skoska landsliðsins. Craig Levein, þjálfari Dundee United, þykir nú líklegastur til að hreppa hnossið. 23.11.2009 18:30
Wigan-leikmennirnir endurgreiða stuðningsmönnum sínum Mario Melchiot, fyrirliði Wigan, segir að leikmenn liðsins ætli að endurgreiða stuðningsmönnum sínum fyrir miðann sem þeir keyptu á 9-1 tapleikinn á móti Tottenham í gær. Þetta var stærsta tap félagsins í 31 ár en átta af mörkum Spurs komu í seinni hálfleik. 23.11.2009 17:45
Eiður Smári fékk boltann miklu oftar um helgina Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta heila leik fyrir Mónakó á tímabilinu á laugardagskvöldið þegar liðið tapaði 0-2 fyrir Auxerre á útivelli. Eiður Smári var miklu meira í boltanum en í fyrri leikjum sínum með franska liðinu. Þetta sést í tölfræði France Football. 23.11.2009 17:15
Ulrik Wilbek krossleggur fingurna fyrir GOG Danski landsliðsþjálfarinn í handbolta, Ulrik Wilbek, segist krossleggja fingur og vonast til að Íslendingaliðið GOG Svendborg nái að bjarga sér frá peningavandræðunum sem herja á félagið þessa dagana. 23.11.2009 16:45
Danir eru að safna fyrir bulluna sína Þúsundir Dana hafa nú tekið sig saman og hafið söfnun á Fésabók fyrir áhorfandann sem reyndi að ráðast á dómara landsleiks Dana og Svía í undankeppni EM fyrir tveimur árum. Bullan var dæmdur á dögunum til þess að greiða danska knattspyrnusambandinu rúmar 22 milljónir í skaðabætur. 23.11.2009 16:15
Björgólfur til reynslu hjá félagi í Austurríki Björgólfur Takefusa er nú staddur í Austurríki þar sem hann er til reynslu hjá B-deildarfélaginu Austria Lustenau. 23.11.2009 15:45
Fabregas gæti hugsað sér að ljúka ferlinum hjá Arsenal Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, segist vel geta ímyndað sér að hann verði allan sinn feril í röðum félagsins. 23.11.2009 15:15
Dregið í Eimskipsbikarnum á morgun Það verður dregið í átta liða úrslitum Eimskipsbikar karla og kvenna í handbolta í hádeginu á morgun en sex félög eiga ennþá lið í báðum keppnum. Drátturinn hefst klukkan 12.15 og fer fram í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. 23.11.2009 14:38
Rosberg ráðinn til Mercedes Nico Rosberg frá Þýsklandi var staðfestur sem ökumaður Mercedes liðsins þýska í dag. Það er í raun meistaralið Brawn frá þessu ári, sem Mercedes keypti. 23.11.2009 14:00
Torres og Babel ekki með til Ungverjalands Þeir Fernando Torres og Ryan Babel fara ekki með leikmannahópi Liverpool sem mætir Debrecen í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 23.11.2009 13:42
Gerrard: Við getum bjargað tímabilinu Steven Gerrard, leikmaður Liverpool, segir að enn sé tími til að bjarga tímabilinu en liðið hefur nú unnið aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum í öllum keppnum. 23.11.2009 13:15
Mér var líka bolað í burtu Kolo Toure segir að sér hafi, rétt eins og Emmanuel Adebayor, verið bolað í burtu frá Arsenal þar sem honum hafi sinnast við leikmann hjá félaginu. 23.11.2009 12:30
Messi útilokar ekki að spila gegn Inter Lionel Messi þykir tæpur fyrir leik Barcelona og Inter í vikunni en hann sagði þó að Barcelona myndi vinna leikinn, með eða án hans. 23.11.2009 11:45
Kristján Guðmundsson tekur við liði í Færeyjum Kristján Guðmundsson, fyrrum þjálfari Keflavíkur, hefur gert tveggja ára samning við HB í Færeyjum. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi hjá félaginu í morgun og á heimasíðu félagsins. 23.11.2009 11:12
Ég sný fljótt aftur Sam Allardyce, stjóri Blackburn, á von á því að hann verði ekki lengi frá vegna hjartaaðgerðarinnar sem hann þarf senn að gangast undir. 23.11.2009 10:45
Henry nálægt því að hætta með landsliðinu Thierry Henry viðurkenni að það hafði hvarflað að honum að hætta að spila með franska landsliðinu eftir að hann handlék knöttinn í leik Frakka og Íra í undankeppni HM 2010. 23.11.2009 10:21
Nýliðar segja framtíð Formúlu 1 bjarta John Both telur að framtíð Formúlu 1 sé björt, þrátt fyrir brotthvarf þriggja bílaframleiðenda á stuttum tíma. Hann segir einkarekinn lið mun betri kostur en keppnislið sem bílaframleiðendur stýra. 23.11.2009 10:07
LA Galaxy tapaði í vítaspyrnukeppni David Beckham og félagar í LA Galaxy töpuðu í nótt fyrir Real Salt Lake í úrslitaleik MLS-deildarinnar í knattspyrnu, 5-4 í vítaspyrnukeppni. 23.11.2009 09:15
Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. 23.11.2009 09:00
Beckham ætlar að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy kveðst reikna með því að gerast eigandi liðs í MLS-deildinni þegar knattspyrnuferli sínum ljúki en útilokar að fara út í þjálfun. 22.11.2009 23:00
Umfjöllun: Spenna í lokin þegar Keflavík lagði Grindavík Keflavík vann Grindavík í Iceland Express-deildinni í kvöld 97-89. Leikurinn var afbragðsskemmtun en úrslitin gefa aðeins skakka mynd af þeirri spennu sem var undir lokin. Grindvíkingar reyndu við þriggja stiga körfu til að jafna metin þegar fimm sekúndur voru eftir. 22.11.2009 22:34
Juventus endurheimti annað sætið á Ítalíu Juventus vann 1-0 sigur gegn Udinese í lokaleik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni en Fabio Grosso skoraði eina mark leiksins fyrir heimamenn. Juventus endurheimti þar með annað sæti deildarinnar sem AC Milan komst tímabundið í fyrr í dag. 22.11.2009 22:15
Friðrik: Alltaf vonbrigði að tapa leik „Slæm byrjun okkar í leiknum var lykillinn að sigri Keflavíkur,“ sagði Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur eftir stórleikinn í Iceland Express deildinni í kvöld. 22.11.2009 21:25
Hörður Axel: Getum komist í magnaða stöðu „Þetta voru tvö hörkulið að spila og maður vissi að þetta yrði hörkuleikur," sagði Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, eftir góðan sigur hans liðs á Grindavík í kvöld. 22.11.2009 21:18
Iceland Express-deild karla: Keflavík vann Grindavík Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í körfubolta í kvöld þar sem hæst bar Suðurnesjaslagur Keflavíkur og Grindavíkur þar sem Keflavík fór með sigur af hólmi. 22.11.2009 21:14
Martinez: Mikilvægt að við drögum lærdóm af þessu Knattspyrnustjórinn ungi Roberto Martinez hjá Wigan fékk heldur betur lexíu að læra af þegar lið hans tapaði 9-1 gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.11.2009 19:45
Redknapp: Þetta var ótrúlegt afrek hjá Defoe Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham var eðlilega í skýjunum með 9-1 sigur sinna manna gegn Wigan í ensku úrvalsdeildinni í dag. Redknapp hrósaði sérstaklega framherjanum Jermain Defoe sem gerði sér lítið fyrir og skoraði fimm mörk. 22.11.2009 19:00
Hermann lék allan leikinn í tapi Portsmouth Stoke vann 1-0 sigur gegn Portsmouth í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Staðan var markalaus í hálfleik en Kevin-Prince Boateng misnotaði vítaspyrnu fyrir Portsmouth snemma leiks. 22.11.2009 17:52
Meistaradeildin í handbolta: Góður sigur RN Löwen Rhein-Neckar Löwen vann góðan 37-29 sigur gegn RK Gorenje í Meistaradeildinni í handbolta í dag en staðan í hálfleik var 19-12 RN Löwen í vil. 22.11.2009 17:40