Fleiri fréttir

Mun Hiddink snúa aftur til Chelsea?

Mikið hefur verið rætt um framtíð landsliðsþjálfarans Guus Hiddink í starfi sínu með rússneska landsliðið eftir að það mistókst að vinna sér sæti á lokakeppni HM næsta sumar.

Liverpool næsti áfangastaður fyrir Nistelrooy?

Samkvæmt heimildum Daily Mirror ætlar knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool að styrkja framlínu sína þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar með kaupum á Ruud Van Nistelrooy frá Real Madrid.

Messi ekki með gegn Inter - tæpur fyrir El Clásico

Aðstandendur og stuðningsmenn Barcelona bíða nú á milli vonar og ótta með að heyra af meiðslum stjörnuleikmannsins Lionel Messi sem þurfti að yfirgefa leikvöllinn vegna meiðsla þegar um stundarfjórðungur lifði leiks í 1-1 jafntefli gegn Athletic Bilbao í gærkvöldi.

Helena með tvöfalda tvennu í tapi TCU

Helena Sverrisdóttir og félagar í TCU töpuðu sínum fyrsta leik á tímabilinu í Háskólaboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið beið lægri hlut gegn Oklahoma en lokatölur urðu 74-70.

NBA-deildin: New Orleans endaði sigurgöngu Atlanta

Níu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að Atlanta Hawks tapaði loks eftir að hafa unnið sjö leiki í röð en New Orleans Hornets batt endi á sigurgönguna.

Barcelona missteig sig gegn Bilbao

Barcelona tapaði stigum í toppbaráttunni á Spáni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Athletic Bilbao. Hvorugu liðinu tókst að skora í fyrri hálfleik á San Mames-leikvanginum í Bilbao en Dani Alves opnaði markareikninginn fyrir gestina snemma í síðari hálfleik.

Þýski handboltinn: Töp hjá Íslendingaliðunum

Tveir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld en Íslendingaliðin Lübbecke og Minden voru í eldlínunni. Gylfi Gylfason skoraði 2 mörk og Ingimundur Ingimundarsaon skoraði 1 mark í 21-27 tapi Minden gegn Dormagen en staðan var jöfn, 10-10, í hálfleik.

Ferguson: Ánægður með hversu agaðir við vorum

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hrósaði liði sínu fyrir fagmannlegan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford-leikvanginum í kvöld.

Meistaradeildin í handbolta: FCK vann Fyllingen

Arnór Atlason og félagar í danska félaginu FCK unnu sannfærandi 28-19 sigur gegn norska félaginu Fyllingen með Andra Stefan Guðrúnarson innanborðs í C-riðli í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld.

Meistaradeildin í handbolta: Kiel vann Amicitia Zürich

Það var sannkallaður Íslendingaslagur í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld þegar Alfreð Gíslason og lærisveinar í Kiel með Aron Pálmarsson innanborðs unnu 26-34 sigur gegn Kára Kristjáni Kristjánssyni og félögum í Amicitia Zürich.

Inter styrkti stöðu sína á toppnum á Ítalíu

Ítalíumeistarar Inter unnu í kvöld góðan 1-3 útisigur gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni. Diego Milito kom Inter yfir með marki á 23. mínútu en Marcelo Zlayeta jafnaði leikinn fyrir heimamenn mínútu síðar.

Bruce: Það er alltaf gaman að vinna Arsenal

Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland var hæst ánægður með 1-0 sigur liðs síns gegn Arsenal á leikvangi Ljóssins í dag. Bruce hrósaði sérstaklega hinum unga og efnilega Jordan Henderson í leikslok.

Enska b-deildin: Heiðar og Gylfi Þór á skotskónum

Fjöldi Íslendinga var að venju í eldlínunni í ensku b-deildinni í dag en þar bar hæst að Heiðar Helguson hélt uppteknum hætti með Watford og skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Scunthorpe.

Benitez: Við sýndum sterkan karakter

Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool var ánægður með baráttuna hjá leikmönnum liðs síns í 2-2 jafnteflinu gegn Manchester City í dag.

Trapattoni stefnir á að taka þátt á HM 2014 í Brasilíu

Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi hefur þvertekið fyrir að hann sé að hætta í boltanum eftir fjaðrafokið í kringum vafasaman sigur Frakka gegn Írum í umspili fyrir laust sæti á HM í Suður-Afríku næsta sumar.

Adebayor: Við áttum skilið að vinna leikinn

Framherjinn Emmanuel Adebayor skoraði eitt mark fyrir Manchester City í 2-2 jafntefli gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield-leikvanginum.

Jafntefli hjá Liverpool og Manchester City

Liverpool og Manchester City skildu jöfn 2-2 á Anfield-leikvanginum í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en öll fjögur mörkin komu í seinni hálfleik.

Inter er komið í kapphlaupið um Aguero

Greint hefur verið frá því að forráðamenn Chelsea og Atletico Madrid muni hittast á fundi eftir helgi til þess að ræða möguleg félagaskipti argentínska landsliðsframherjans Sergio Aguero en hann hefur verið sterklega orðaður við Lundúnafélagið í þó nokkurn tíma.

Moyes: Engar fyrirspurnir borist okkur út af Rodwell

Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton neitar því að félaginu hafi borist kauptilboð í hinn 18 ára gamla Jack Rodwell en bæði Chelsea og Manchester United eru sterklega orðuð við miðjumanninn efnilega.

Egyptar hóta að draga landslið sitt úr keppni í tvö ár

Egyptar eru sársvekktir með framkomu stuðningsmanna Alsír á meðan á úrslitaleik þjóðanna um laust sæti á HM næsta sumar stóð á miðvikudag en knattspyrnusamband Egyptalands hefur leitað til alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA út af málinu.

Keane: Erum þakklátir fyrir yfirlýsinguna frá Henry

Robbie Keane, fyrirliði írska landsliðsins, hefur ekki gefið upp alla von um að síðari umspilsleikur Írlands og Frakklands verði spilaður að nýju þrátt fyrir að alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafi þvertekið fyrir það.

NBA-deildin: James með 40 stig í sigri Cleveland

Tíu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þar sem hæst bar að LeBron James átti enn einn stórleikinn í vetur, Orlando vann risaslaginn gegn Boston og Atlanta er áfram á sigurbraut.

Tveir leikmenn Barcelona með svínaflensuna

Staðfest hefur verið að bæði Yaya Toure og Eric Abidal hjá Barcelona séu smitaðir af svínaflensunni og þeir verða því ekki með Barcelona í leiknum gegn Athletic Bilbao í kvöld.

Ingi Þór: Ég var mjög stressaður fyrir þennan leik

Ingi Þór Steinþórsson var mjög sáttur með sína menn eftir öruggan 20 stiga sigur á ÍR í Kennaraháskólanum í kvöld. Snæfell var með frumkvæðið allan leikinn en gerði út um leikinn með frábærum spretti í lok þriðja leikhluta.

Jón Arnar: Við eigum að geta betur en þetta

Jón Arnar Ingvarsson, þjálfari ÍR var að sjálfsögðu ekki ánægður eftir 20 stiga tap á móti Snæfelli í kvöld. ÍR missti leikinn algjörlega frá sér á þriggja mínútna kafla í þriðja leikhluta.

Haukar unnu toppslaginn

Haukar unnu í kvöld sigur á Þór frá Þorlákshöfn, 92-68, í toppslag 1. deildar karla í körfubolta.

Víkingur og Afturelding skildu jöfn

Víkingur og Afturelding skildu í kvöld jöfn í 1. deild karla, 23-23. Þar með tapaði Afturelding sínu fyrsta stigi í deildinni í haust.

Sjá næstu 50 fréttir