Fleiri fréttir Frakkar ekki í vandræðum með Norðmenn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakklands fóru nokkuð létt með Noreg í æfingalandsleik í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-29. 10.1.2012 22:22 Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. 10.1.2012 22:04 Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. 10.1.2012 22:00 Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. 10.1.2012 21:59 Serbneskur markvörður segir að Ísland hafi reynt að kaupa sig Það hefur vakið athygli að Katar er að safna í handboltalið og er til í að greiða mönnum háar fjárhæðir ef þeir skipta um ríkisfang. Serbneski markvörðurinn Dane Sijan er á meðal þeirra sem Katar hefur reynt við og hann upplýsir að Ísland hafi einnig reynt að fá hann til liðs við sig fyrir nokkru síðan. 10.1.2012 17:27 Obama forseti í miklu stuði þegar hann tók á móti Dallas í gær Það var mikið gaman í Hvíta húsinu í gær þegar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tók á móti NBA-meistaraliði Dallas Mavericks í árlegri heimsókn NBA-meistara síðasta árs til forsetans. Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og var í miklu stuði þegar hann tók á móti Dirk Nowitzki og félögum. 10.1.2012 21:00 Slóvenar verða nánast á heimavelli gegn Íslandi Það er óhætt að segja að Slóvenar verði svo gott sem á heimavelli er þeir mæta Íslendingum á EM í Serbíu. Von er á um 2.000 Slóvenum upp til Vrsac þar sem riðill liðanna fer fram. Slóvenar geta eflaust líka treyst á einhvern stuðning frá heimamönnum. 10.1.2012 20:30 Drekarnir á toppinn í Svíþjóð Sundsvall Dragons skellti sér aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Borås Basket í toppslag umferðarinnar í kvöld, 87-80. 10.1.2012 20:29 Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 10.1.2012 19:40 Hjartaaðgerð Boston Celtics mannsins heppnaðist vel Jeff Green mun ekkert spila með Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur vegna veikinda en hann gekk undir hjartaaðgerð í fyrrinótt. Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, sagði að aðgerðin hafi heppnast vel og að hann vonast eftir því að sjá leikmanninn sem fyrst inn á vellinum. 10.1.2012 19:00 Ingólfur til reynslu hjá Celtic Valsmaðurinn Ingólfur Sigurðsson er nú að æfa með skoska stórveldinu Glasgow Celtic þar sem hann verður á reynslu til loka vikunnar. 10.1.2012 18:45 Guðlaugur Victor hættur hjá Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian en þar fékk hann lítið að spila síðustu vikurnar. 10.1.2012 17:58 Tinna í góðri stöðu fyrir lokahringinn Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. 10.1.2012 17:28 Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. 10.1.2012 16:45 KR-ingar fyrstu bikarmeistararnir í fjögur ár sem komast í 8 liða úrslit Íslands- og bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í gær með því að vinna 81-76 sigur á Grindavík í stórskemmtilegum og spennandi leik í DHL-höllinni. KR-ingar enduðu þar með fjögurra ára bið eftir því að bikarmeistarar ársins á undan kæmust í gegn tvær fyrstu umferðir bikarsins. 10.1.2012 16:15 Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. 10.1.2012 15:49 Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. 10.1.2012 15:30 Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. 10.1.2012 14:45 KR mætir Snæfelli í bikarnum - 1. deildarlið í undanúrslitin Það er búið að draga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en dregið var í höfuðstöðvum Vífilfells í dag. Stórleikur átta liða úrslitanna verður viðureign bikarmeistara tveggja síðustu ára, KR og Snæfells sem munu mætast í DHL-höllinni. 10.1.2012 14:30 Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. 10.1.2012 14:15 Knudsen er meiddur en verður samt með Dönum á EM Danska landsliðið varð fyrir áfalli á dögunum þegar í ljós koma að línumaðurinn Michael V. Knudsen geti ekki spilað með liðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. Knudsen vill hjálpa liðinu þrátt fyrir meiðslin og bað um að fá að fara út með EM-hópnum. 10.1.2012 13:30 Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. 10.1.2012 13:26 Ókeypis miðar í boði á landsleik Íslands og Finnlands Íslenska handboltalandsliðið mun spila sinn síðasta æfingaleik fyrir EM í Serbíu á föstudagskvöldið þegar liðið tekur á móti Finnum í Laugardalshöllinni. Arion banki ætlar að bjóða landsmönnum á leikinn og verður miðum dreift í öllum útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu í dag á milli kl. 15 og 16. 10.1.2012 13:08 Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. 10.1.2012 13:00 Stricker sigraði á fyrsta PGA móti ársins Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. 10.1.2012 12:15 Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. 10.1.2012 11:30 Kastnámskeið í Kórnum í vetur Boðið verður upp á flugukastnámskeið í janúar, febrúar og mars. Farið verður í öll undirstöðu atriðin ásamt því að farið verður í kastferla og auk meiri fræðslu um köstin. Námskeiðin fara fram í Íþróttarhöllinni Kórnum við Vallakór í Kópavogi. 10.1.2012 11:11 Líklegt að Hofsá hafi verið ofsetinn af seiðum Í skýrslu Þórólfs Antonssonar fiskifræðings á Veiðimálastofnun kemur fram að ástæðan fyrir minnkandi veiði í Hofsá í Vopnafirði gæti verið sú að áin var ofsetin laxaseiðum. 10.1.2012 11:08 SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Stjórn SVFR óskar eftir mannskap í árnefnd Dunkár á Skógarströnd. Einnig er auglýst eftir samhentum hóp til starfa í skemmtinefnd félagsins. 10.1.2012 11:04 Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. 10.1.2012 10:45 Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. 10.1.2012 10:15 Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. 10.1.2012 09:45 LeBron og Kobe bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þar er verið að tala um frammistöðu leikmanna í leikjum frá 2. til 8. janúar. 10.1.2012 09:15 NBA: Philadelphia 76ers búið að vinna fimm leiki í röð Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli. 10.1.2012 09:00 Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. 10.1.2012 08:00 Flott að byrja árið með því að vinna bikar Helena Sverrisdóttir varð slóvakískur bikarmeistari með Good Angels Kosice um helgina en þetta er fyrsti titillinn sem hún vinnur sem atvinnumaður. 10.1.2012 07:00 KR áfram eftir nauman sigur - myndir Nýju útlendingarnir í KR reyndust liðinu vel í gærkvöldi er liðið komst áfram í fjórðungsúrslit Poewarde-bikarkeppninnar í körfubolta með sigri á Grindavík, 81-76. 10.1.2012 06:00 Cantona býður sig fram til forseta í Frakklandi Eric Cantona, fyrrum framherji Manchester United, hefur tilkynnt að hann hafi í hyggju að bjóða sig fram í embætti forseta Frakklands. 9.1.2012 23:27 Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. 9.1.2012 22:16 Messi fékk fullt hús frá Íslandi Þeir þrír Íslendingar sem tóku þátt í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, settu allir Lionel Messi í efsta sætið. 9.1.2012 22:48 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 81-76 KR komst í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta þegar þeir unnu flottan sigur, 81-76, á Grindvíkingum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrir en á loka sekúndum leiksins. KR-ingar voru hreinlega sterkari í fjórða og síðasta leikhlutanum og komust verðskuldað áfram. 9.1.2012 20:57 Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. 9.1.2012 20:38 Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. 9.1.2012 20:37 Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. 9.1.2012 19:35 Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 9.1.2012 14:15 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar ekki í vandræðum með Norðmenn Heims-, Evrópu- og Ólympíumeistarar Frakklands fóru nokkuð létt með Noreg í æfingalandsleik í handbolta í kvöld. Lokatölur 35-29. 10.1.2012 22:22
Naumt tap Cardiff á útivelli Aron Einar Gunnarsson og félagar hans í enska B-deildarliðinu Cardiff töpuðu í kvöld fyrir Crystal Palace á útivelli, 1-0, í fyrri viðureign liðanna í undaúrslitum enska deildabikarsins. 10.1.2012 22:04
Benzema tryggði Real sigur Real Madrid er komið áfram í fjórðungúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir 4-2 samanlagðan sigur á Malaga. Karim Benzema tryggði Real 1-0 sigur á útivelli í síðari viðureigninni í kvöld. 10.1.2012 22:00
Emil og félagar úr leik í ítalska bikarnum Hellas Verona mátti sætta sig við dramatískt 3-2 tap fyrir úrvalsdeildarfélaginu Lazio í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Er liðið því úr leik. 10.1.2012 21:59
Serbneskur markvörður segir að Ísland hafi reynt að kaupa sig Það hefur vakið athygli að Katar er að safna í handboltalið og er til í að greiða mönnum háar fjárhæðir ef þeir skipta um ríkisfang. Serbneski markvörðurinn Dane Sijan er á meðal þeirra sem Katar hefur reynt við og hann upplýsir að Ísland hafi einnig reynt að fá hann til liðs við sig fyrir nokkru síðan. 10.1.2012 17:27
Obama forseti í miklu stuði þegar hann tók á móti Dallas í gær Það var mikið gaman í Hvíta húsinu í gær þegar Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tók á móti NBA-meistaraliði Dallas Mavericks í árlegri heimsókn NBA-meistara síðasta árs til forsetans. Obama er mikill körfuboltaáhugamaður og var í miklu stuði þegar hann tók á móti Dirk Nowitzki og félögum. 10.1.2012 21:00
Slóvenar verða nánast á heimavelli gegn Íslandi Það er óhætt að segja að Slóvenar verði svo gott sem á heimavelli er þeir mæta Íslendingum á EM í Serbíu. Von er á um 2.000 Slóvenum upp til Vrsac þar sem riðill liðanna fer fram. Slóvenar geta eflaust líka treyst á einhvern stuðning frá heimamönnum. 10.1.2012 20:30
Drekarnir á toppinn í Svíþjóð Sundsvall Dragons skellti sér aftur á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir sigur á Borås Basket í toppslag umferðarinnar í kvöld, 87-80. 10.1.2012 20:29
Aron Einar í byrjunarliði Cardiff Aron Einar Gunnarsson er á sínum stað í byrjunarliði Cardiff sem mætir Crystal Palace í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 10.1.2012 19:40
Hjartaaðgerð Boston Celtics mannsins heppnaðist vel Jeff Green mun ekkert spila með Boston Celtics í NBA-deildinni í vetur vegna veikinda en hann gekk undir hjartaaðgerð í fyrrinótt. Doc Rivers, þjálfari Boston Celtics, sagði að aðgerðin hafi heppnast vel og að hann vonast eftir því að sjá leikmanninn sem fyrst inn á vellinum. 10.1.2012 19:00
Ingólfur til reynslu hjá Celtic Valsmaðurinn Ingólfur Sigurðsson er nú að æfa með skoska stórveldinu Glasgow Celtic þar sem hann verður á reynslu til loka vikunnar. 10.1.2012 18:45
Guðlaugur Victor hættur hjá Hibernian Guðlaugur Victor Pálsson hefur fengið sig lausan undan samningi sínum við skoska úrvalsdeildarfélagið Hibernian en þar fékk hann lítið að spila síðustu vikurnar. 10.1.2012 17:58
Tinna í góðri stöðu fyrir lokahringinn Tinna Jóhannsdóttir úr golfklúbbnum Keili er í mjög sterkri stöðu fyrir lokahringinn í úrtökumóti fyrir Evrópumótaröð kvenna í golfi sem nú stendur yfir á Spáni. 10.1.2012 17:28
Balotelli er ekki á leiðinni til Mílanó: Ánægður í Manchester Mario Balotelli segist ekkert vera á leiðinni frá Manchester City og að hann sé nú mjög ánægður í Manchester-borg þrátt fyrir erfiða byrjun. Balotelli hefur verið orðaður við AC Milan að undanförnu. 10.1.2012 16:45
KR-ingar fyrstu bikarmeistararnir í fjögur ár sem komast í 8 liða úrslit Íslands- og bikarmeistarar KR tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í gær með því að vinna 81-76 sigur á Grindavík í stórskemmtilegum og spennandi leik í DHL-höllinni. KR-ingar enduðu þar með fjögurra ára bið eftir því að bikarmeistarar ársins á undan kæmust í gegn tvær fyrstu umferðir bikarsins. 10.1.2012 16:15
Áfrýjun Man. City vísað frá | Kompany fer í fjögurra leikja bann Enska knattspyrnusambandið hefur vísað frá áfrýjun Manchester City vegna rauða spjaldsins sem Vincent Kompany fékk í bikartapinu á móti Manchester United um síðustu helgi. Kompany var rekinn útaf á tólftu mínútu fyrir tveggja fóta tæklingu á Nani. 10.1.2012 15:49
Er fortíðarrómantíkin að taka yfir hjá Arsenal? - Pires á æfingu í dag Thierry Henry átti ótrúlega endurkomu í Arsenel-liðið í gær þegar hann skoraði sigurmark liðsins í bikarleik á móti Leeds. Nú gæti önnur Arsenal-goðsögn bæst í hópinn hjá liðinu. Robert Pires er farinn að mæta á æfingar hjá Arsene Wenger. 10.1.2012 15:30
Fabregas: Enginn annar en Henry gæti skorað svona mark Cesc Fabregas, fyrrum leikmaður Arsenal og núverandi leikmaður Barcelona, er einn af fjölmörgum stórstjörnum fótboltaheimsins sem hafa tjáð sig um endurkomu Thierry Henry í Arsenal-liðið í gær. 10.1.2012 14:45
KR mætir Snæfelli í bikarnum - 1. deildarlið í undanúrslitin Það er búið að draga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna í körfubolta en dregið var í höfuðstöðvum Vífilfells í dag. Stórleikur átta liða úrslitanna verður viðureign bikarmeistara tveggja síðustu ára, KR og Snæfells sem munu mætast í DHL-höllinni. 10.1.2012 14:30
Gylfi ekki eini miðjumaðurinn á leið til Swansea á láni Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega ekki eini miðjumaðurinn sem kemur á láni til enska úrvalsdeildarliðsins Swansea í janúarglugganum. Brendan Rodgers, stjóri Swansea, vonast eftir því að ganga frá samningi við Chelsea á næstu tveimur sólarhringum um að fá hinn 18 ára Josh McEachran á láni út tímabilið. 10.1.2012 14:15
Knudsen er meiddur en verður samt með Dönum á EM Danska landsliðið varð fyrir áfalli á dögunum þegar í ljós koma að línumaðurinn Michael V. Knudsen geti ekki spilað með liðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. Knudsen vill hjálpa liðinu þrátt fyrir meiðslin og bað um að fá að fara út með EM-hópnum. 10.1.2012 13:30
Heiðar kominn með nýjan stjóra | Mark Hughes tekinn við QPR Heiðar Helguson er kominn með nýjan stjóra því Mark Hughes er búinn að gera tveggja og hálfs árs samning við Queens Park Rangers. Hughes mætti á Loftus Road í hádeginu og gekk frá samninginum. Hann tekur við starfi Neil Warnock sem var rekinn á sunnudaginn. 10.1.2012 13:26
Ókeypis miðar í boði á landsleik Íslands og Finnlands Íslenska handboltalandsliðið mun spila sinn síðasta æfingaleik fyrir EM í Serbíu á föstudagskvöldið þegar liðið tekur á móti Finnum í Laugardalshöllinni. Arion banki ætlar að bjóða landsmönnum á leikinn og verður miðum dreift í öllum útibúum bankans á höfuðborgarsvæðinu í dag á milli kl. 15 og 16. 10.1.2012 13:08
Ramsey fúll - fær ekkert að vita um næsta þjálfara Wales Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal og fyrirliði velska landsliðsins, veit ekkert hvað er að gerast í landsliðsþjálfaramálum Wales en það er ekki enn búið að ráða mann í stað Gary Speed sem svipti sig lífi í nóvember. 10.1.2012 13:00
Stricker sigraði á fyrsta PGA móti ársins Steve Stricker sigraði á fyrsta PGA golfmóti ársins sem fór fram á Kapalua á Hawaii en þar áttust við þeir kylfingar sem náðu að sigra á PGA móti á síðasta keppnistímabili. 10.1.2012 12:15
Martin Keown fékk þrumuskot í höfuðið í beinni útsendingu - myndband Martin Keown, fyrrum varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, fékk heldur betur að kenna á því þegar hann var við vinnu sína í gær á heimavelli Arsenal, Emirates-leikvanginum. 10.1.2012 11:30
Kastnámskeið í Kórnum í vetur Boðið verður upp á flugukastnámskeið í janúar, febrúar og mars. Farið verður í öll undirstöðu atriðin ásamt því að farið verður í kastferla og auk meiri fræðslu um köstin. Námskeiðin fara fram í Íþróttarhöllinni Kórnum við Vallakór í Kópavogi. 10.1.2012 11:11
Líklegt að Hofsá hafi verið ofsetinn af seiðum Í skýrslu Þórólfs Antonssonar fiskifræðings á Veiðimálastofnun kemur fram að ástæðan fyrir minnkandi veiði í Hofsá í Vopnafirði gæti verið sú að áin var ofsetin laxaseiðum. 10.1.2012 11:08
SVFR leitar að mönnum til nefndarstarfa Stjórn SVFR óskar eftir mannskap í árnefnd Dunkár á Skógarströnd. Einnig er auglýst eftir samhentum hóp til starfa í skemmtinefnd félagsins. 10.1.2012 11:04
Platini: Messi verður að vinna HM til að geta talist sá allra besti Lionel Messi jafnaði afrek Michel Platini í gær með því að vinna Gullboltann þrjú ár í röð og Platini segir að Messi sé þegar orðinn einn af bestu fótboltamönnum allra tíma. Forseti UEFA bendir samt á það að Messi geta aldrei verið talinn sá allra besti nema að hann ná árangri með argentínska landsliðinu. 10.1.2012 10:45
Man City og Inter Milan byrjuð að tala saman um Tevez Það stefnir í baráttu á milli Mílanó-félaganna um Carlos Tevez því nú hefur Inter Milan blandað sér inn í málið fyrir alvöru. AC Milan hefur undanfarnar vikur reynt að fá Argentínumanninn að láni en nú hafa Inter-menn hafið viðræður við Manchester City um kaup á Tevez. 10.1.2012 10:15
Wenger um Henry í gær: Þessa sögu segir þú ungum krökkum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Thierry Henry hafi bætt enn við goðsögn sína hjá Arsenal með því að skora sigurmarkið á móti Leeds í enska bikarnum í gær. Henry kom inn á sem varamaður í seinni hálfleik og skoraði eina mark leiksins tíu mínútum síðar. 10.1.2012 09:45
LeBron og Kobe bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni LeBron James hjá Miami Heat og Kobe Bryant hjá Los Angeles Lakers voru valdir bestu leikmenn vikunnar í NBA-deildinni í körfubolta en þar er verið að tala um frammistöðu leikmanna í leikjum frá 2. til 8. janúar. 10.1.2012 09:15
NBA: Philadelphia 76ers búið að vinna fimm leiki í röð Philadelphia 76ers liðið er að byrja tímabilið frábærlega í NBA-deildinni og vann sinn fimmta sigur í röð í nótt. Chicago Bulls og Atlanta Hawks unnu líka sína leiki og Carmelo Anthony og félagar í New York Knicks rétt sluppu með sigur á móti Charlotte Bobcats á heimavelli. 10.1.2012 09:00
Emil: Fer ekki frá Ítalíu á næstu árum Hafnfirðingurinn Emil Hallfreðsson hefur gert það gott með nýliðum Hellas Verona í ítölsku B-deildinni. Liðið hefur ekki tapað í ellefu leikjum í röð og þar af unnið níu. 10.1.2012 08:00
Flott að byrja árið með því að vinna bikar Helena Sverrisdóttir varð slóvakískur bikarmeistari með Good Angels Kosice um helgina en þetta er fyrsti titillinn sem hún vinnur sem atvinnumaður. 10.1.2012 07:00
KR áfram eftir nauman sigur - myndir Nýju útlendingarnir í KR reyndust liðinu vel í gærkvöldi er liðið komst áfram í fjórðungsúrslit Poewarde-bikarkeppninnar í körfubolta með sigri á Grindavík, 81-76. 10.1.2012 06:00
Cantona býður sig fram til forseta í Frakklandi Eric Cantona, fyrrum framherji Manchester United, hefur tilkynnt að hann hafi í hyggju að bjóða sig fram í embætti forseta Frakklands. 9.1.2012 23:27
Henry: Ótrúleg tilfinning að skora sem stuðningsmaður "Ég kom aftur til félagsnis sem stuðningsmaður. Það var ótrúlegt að skora mark sem stuðningsmaður Arsenal og núna veit ég hvernig sú tilfinning er,“ sagði markahetjan Thierry Henry eftir sigur sinna manna í Arsenal á Leeds í kvöld. 9.1.2012 22:16
Messi fékk fullt hús frá Íslandi Þeir þrír Íslendingar sem tóku þátt í kjöri knattspyrnumanns ársins hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, settu allir Lionel Messi í efsta sætið. 9.1.2012 22:48
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 81-76 KR komst í 8-liða úrslit Powerade-bikarsins í körfubolta þegar þeir unnu flottan sigur, 81-76, á Grindvíkingum í DHL-höllinni í kvöld. Leikurinn var æsispennandi nánast allan tímann og réðust úrslitin ekki fyrir en á loka sekúndum leiksins. KR-ingar voru hreinlega sterkari í fjórða og síðasta leikhlutanum og komust verðskuldað áfram. 9.1.2012 20:57
Viðræður Hughes og QPR halda áfram á morgun Mark Hughes hefur í dag átt í viðræðum við enska úrvalsdeildarfélagið QPR um að gerast knattspyrnustjóri félagsins. Hann segir að viðræður muni halda áfram á morgun. 9.1.2012 20:38
Messi ætlar að deila Gullboltanum með Xavi Lionel Messi, sem var í kvöld valinn knattspyrnumaður ársins af FIFA þriðja árið í röð, ætlar að deila verðlaununum með Xavi, liðsfélaga sínum. 9.1.2012 20:37
Messi fékk Gullboltann þriðja árið í röð Argentínumaðurinn Lionel Messi var í kvöld útnefndur knattspyrnumaður ársins af Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sem veitir verðlaunin í samstarfi við France Football. 9.1.2012 19:35
Lygileg endurkoma hjá Henry | Tryggði Arsenal 1-0 sigur Það var söguleg stund á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld þegar að Thierry Henry tryggði Arsenal 1-0 sigur á Leeds í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar. 9.1.2012 14:15