Fleiri fréttir

Van Gaal: Þetta er stórt kvöld

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, leggur mikla áherslu á mikilvægi leiks leiksins í kvöld þegar United sækir lið West Ham heim á Boleyn Ground.

Joey Barton súr í sigurhátíð liðsins

Joey Barton var ekki alltof sáttur í gærkvöldi þrátt fyrir að það væri tilvalið tilefni til að fagna sæti í ensku úrvalsdeildinni með félögum sínum í Burnley-liðinu.

Gunnleifur: Er miður mín

Gunnleifur Gunnleifsson og Ólafur Ingi Skúlason voru meðal þeirra sem urðu að bíta í það súra epli að komast ekki í lokahóp íslenska landsliðsins sem fer á EM í Frakklandi í næsta mánuði.

Lagerbäck hættir eftir EM

Tilkynnti á blaðamannafundi í dag að hann mun ekki endurnýja samning sinn við KSÍ eftir EM í sumar.

Ekki ferðast til Basel án miða á leikinn

Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það hafi verið mistök hjá sér að hvetja alla stuðningsmenn Liverpool að koma á úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.

EM í hættu hjá Welbeck

Óvíst er hvort Danny Welbeck, framherji Arsenal, verði með á EM í Frakklandi í sumar vegna hnémeiðsla.

Farseðladagur hjá Lars og Heimi

Það verða einhver brostin hjörtu hjá landsliðsmönnum í knattspyrnu í dag þegar landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynna EM-hópinn sinn.

Wenger vill fá Sturridge

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er sagður hafa augastað á Daniel Sturridge og ætli sér að klófesta leikmanninn í sumar.

Gaupi tók leigubíl í Víkina

Víkingur tekur á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í kvöld og Gaupi tók púlsinn á mönnum á Víkinni í dag.

Arnór Ingvi á leið til Austurríkis

Það hefur verið í kortunum í nokkurn tíma að landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason færi til Austurríkis og nú er það að verða að veruleika.

Sjá næstu 50 fréttir