Fleiri fréttir

Hodgson: Rétt ákvörðun að velja Rashford í hópinn

Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, segir að Marcus Rashford, framherji Manchester United, búi yfir gríðarlega miklum hæfileikum en hafi ekki mikinn tíma til að sýna sig og sanna fyrir EM í Frakklandi sem hefst í næsta mánuði.

Sverrir Ingi er enn að átta sig á þessu

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason fór úr Pepsi-deildinni og á EM á þremur árum. Á erfitt með að lýsa tilfinningunni þegar hann frétti að hann færi á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi.

Heimurinn fær að vita hvað stóð í SMS sendingum Mourinho til Evu

Jose Mourinho mun taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá Manchester United á næstu dögum en áður en hann getur farið að setja saman liðið sitt á Old Trafford þá á hann enn eftir að gera upp málið sem átti örugglega þátt í endalokum hans á Stamford Bridge.

Van Gaal: Ég er mjög vonsvikinn

Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að hann var rekinn frá félaginu. Yfirlýsing hans birtist inn á heimasíðu Manchester United í kvöld.

Glódís Perla lagði upp sigurmarkið

Íslenski landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir átti mikinn þátt í sigri Eskilstuna United í Íslendingaslag í sænsku kvennadeildinni í kvöld.

Pirlo ekki með á EM

Andrea Pirlo var ekki valinn í 30 manna hóp ítalska landsliðsins fyrir EM í Frakklandi í sumar.

Karius færist nær Liverpool

Flest bendir til þess að Liverpool sé að festa kaup á þýska markverðinum Loris Karius frá Mainz 05. Talið er að Liverpool borgi 4,7 milljónir punda fyrir Þjóðverjann.

Ágúst: Við áttum glimrandi leik

Ágúst Gylfason var verulega sáttur eftir sigurinn gegn Víkingi Ólafsvík í kvöld og framfarirnar frá því í leiknum gegn FH í síðustu umferð.

Sjá næstu 50 fréttir