Fleiri fréttir

Pardew baðst afsökunar á danssporunum

Knattspyrnustjóri Crystal Palace sagðist hafa leyft sér að njóta stundarinnar þegar Puncheon kom þeim yfir á Wembley en ákvað að biðjast afsökunar eftir leik.

Van Gaal: Þetta er búið

Louis van Gaal, knattspyrnustjóri nýkrýndra bikarmeistara Manchester United, virðist vera meðvitaður um að dagar hans hjá félaginu séu taldir.

Sér Pardew eftir þessum sporum? | Sjáðu dansinn

Knattspyrnustjóri Crystal Palace tók létt dansspor eftir að Jason Puncheon kom Crystal Palace yfir í úrslitum enska bikarsins í dag en það kom heldur betur í bakið á honum stuttu síðar.

Grindavík tyllti sér á toppinn með stórsigri

Grindvíkingar náðu toppsæti Inkasso-deildarinnar með öruggum 4-0 sigri á Leikni Fáskrúðsfirði í dag en þetta var þriðji sigur Grindvíkinga í röð sem eru með fullt hús stiga.

Rúnar Már með tvö í stórsigri Sundsvall

Rúnar Már skoraði tvö af mörkum Sundsvall í öruggum sigri á Ostersunds í sænsku úrvalsdeildinni í gær en eftir tvo tapleiki í röð vann Sundsvall 5-0 sigur.

Barcelona gerir nýjan risasamning við Nike

Spænsku meistararnir munu fá allt að 174 milljónir bandaríkjadala árlega fyrir samstarf sitt við Nike eftir að tilkynnt var um nýjan samning til tíu ára.

Fyrrum stjóri Inter tekur við Watford

Walter Mazzarri sem stýrði áður fyrr Inter og Napoli var staðfestur í dag sem nýjasti knattspyrnustjóri Watford en hann tekur við liðinu af Quique Sanchez Flores.

Liverpool og Sevilla kærð

Liverpool og Sevilla hafa verið kærð af UEFA eftir hegðun stuðningsmanna þeirra á meðan úrslitaleik Evrópudeildarinnar stóð á miðvikudag.

Arnór Ingvi: Felldi gleðitár þegar skilaboðin komu

Arnór Ingvi Traustason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að hann hafi fellt nokkur gleðitár þegar honum var tilkynnt að hann væri í íslenska landsliðshópnum fyrir EM í Frakklandi í sumar.

Leiknir á toppnum | Fyrsta mark Fram | Myndir

Leiknismenn eru með níu stig eftir fyrstu þrjá leikina í Inkasso-deild karla, en Leiknismenn unnu á Selfossi í dag. Fram og Haukar skildu jöfn á Laugardalsvelli.

Rodgers tekinn við Celtic

Brendan Rodgers, fyrrverandi stjóri Liverpool, er tekinn við skosku meisturunum í Celtic. Þetta staðfesti félagið nú síðdegis.

Gömlu karlarnir eru enn að raka inn peningunum

Steven Gerrard og Frank Lampard eru kannski hættir að spila í ensku úrvalsdeildinni og með enska landsliðinu en þessar tvær goðsagnir úr enska boltanum síðustu áratugina er hinsvegar ekki hættir að fá vel borgað fyrir það að spila fótbolta.

Svefnpokinn hans Wengers til sýnis á Emirates

Vandræði Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, með rennilásinn á svefnpokanum svokallaða, skósíðri dúnúlpu sem hann klæðist jafnan á hliðarlínunni, eru fræg að endemum.

Sjá næstu 50 fréttir