Fleiri fréttir

Ungverjar: Ísland á skilið okkar virðingu

Ungverjar voru með blaðamannafund í Marseille rétt áðan og þangað mætti þjálfari liðsins og tveir leikmenn. Þar var talað fallega um íslenska landsliðið.

Hamsik ætlar ekki að yfirgefa Napoli

Þó svo landsliðsþjálfari Slóvaka, Jan Kozak, hafi mælt með því við stjörnu sína, Marek Hamsik, að yfirgefa Napoli þá ætlar hann ekki að hlusta á hann.

Bandaríkin í undanúrslit

Bandaríkjamenn voru fyrstir að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Copa America eftir 2-1 sigur á Ekvador í geggjuðum leik.

Hæ, hó og jibbí nei

Ísland mætir Ungverjalandi í öðrum leik liðsins á EM 2016 á morgun. Eftir frábær úrslit gegn Portúgal er líklegt að sigur komi okkar liði í 16 liða úrslitin.

Fyrsta markalausa jafnteflið á EM í ár

Þýskaland og Pólland gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í fótbolta í Frakklandi. Þetta er fyrsti leikur Evrópumótsins í ár þar sem hvorugt liðið nær að skora mark.

Kári: Bensín á eldinn

Miðvörðurinn sagði frammistöðuna gegn Cristiano Ronaldo og félögum hafa gert mikið fyrir íslenska hópinn.

EM dagbók: Portkonur með tískuvit?

Tómas Þór Þórðarson fylgir karlalandsliði Íslands hvert fótmál á Evrópumótinu í Frakklandi og deilir upplifun sinni með lesendum.

Birkir er fyrirmynd annarra í liðinu

Birkir Bjarnason virðist hvergi njóta sín betur en á stóra sviðinu, eins og sást þegar hann skoraði fyrsta mark Íslands á EM í Frakklandi. Lars Lagerbäck segir mikinn mun á honum innan vallar og utan.

Sjá næstu 50 fréttir