Fleiri fréttir

Kári: Ég er alveg 100 prósent

Segir að hann hafi ekki náð að byrja tímabilið í Svíþjóð nógu vel en að hann sé algjörlega laus við öll meiðsli.

Koeman tekur við Everton

Everton fann sér nýjan knattspyrnustjóra í dag er liðið samdi við Hollendinginn Ronald Koeman til þriggja ára.

Rússar komnir á skilorð

Það er eins gott fyrir stuðningsmenn rússneska landsliðsins að haga sér almennilega það sem eftir er af EM.

Politiken heldur með Íslandi

Það er ekki leiðinlegt að opna vefsíðu danska fjölmiðilsins Politiken í dag. Þar er tekið á móti fólki með íslenska fánanum og orðunum: Áfram Ísland.

Stærsta stundin í sögu íslenska fótboltans

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn fyrsta leik á stórmóti frá upphafi þegar það mætir Cristiano Ronaldo og félögum í Saint-Étienne í kvöld. Fyrirliðinn segist ótrúlega stoltur af því að fá að spila fyrir íslenska þjóð og annar þjálfarinn segir þetta stærstu stundina í íslenskri fótboltasögu.

Elsta byrjunarliðið í sögu EM

Ítalir treysta á reynsluna í leiknum á móti Belgíu á Evrópumótinu í knattspyrnu en ítalska liðið spilar sinn fyrsta leik á mótinu í kvöld.

Eiginkona Jamie Vardy óttaðist um líf sitt

Laugardagskvöldið var ekki gott kvöld fyrir Vardy-hjónin. Jamie Vardy fékk ekki að spila eina einustu mínútu í fyrsta leik enska landsliðinu á móti Rússum og Rebekah, eiginkona hans, endaði í skelfilegum aðstæðum þegar hún var í hópi fjölda enska stuðningsmanna á leið á leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir