Fleiri fréttir

Gamli skólinn í öllu sínu veldi

Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000.

Jafnt í fyrsta leik Koeman

Everton og Tottenham skyldu jöfn í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en eftir að Ross Barkley kom Everton yfir náði Erik Lamela að bjarga stigi fyrir Tottenham.

Gylfi hafði betur í Íslendingaslagnum

Leroy Fer skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Swansea á Burnley í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en Gylfi og Jóhann Berg komu báðir inn af bekknum í seinni hálfleik.

Titilvörnin hófst með tapi gegn nýliðunum

Titilvörn Leicester-manna hófst með óvæntu tapi gegn nýliðunum í Hull í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar en Robert Snodgrass skoraði sigurmark Hull með laglegu skoti.

Sóley: Við gáfum allt sem við áttum

Sóley Guðmundsdóttir fyrirliði ÍBV var svekkt eftir tapið í úrslitaleik Borgunarbikarsins í kvöld. Hún reyndi þó að líta á björtu hliðarnar þegar Vísir náði tali af henni skömmu eftir leik.

Rakel: Farin heim að sofa

Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks, var kampakát eftir að Blikar tryggðu sér sigur í Borgunarbikarnum með 3-1 sigri á ÍBV í úrslitaleik í kvöld.

Messi hættur við að hætta með Argentínu

Lionel Messi mun halda áfram að spila með argentínska landsliðinu í knattspyrnu þrátt fyrir að hann hafi gefið það út í sumar að hann myndi hætta því.

Sigur í fyrsta leik Elíasar með Gautaborg

Elías Már Ómarsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir IFK Gautaborg í dag þegar liðið vann 2-0 sigur á Falkenbergs FF í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Ólympíumeistararnir úr leik

Svíþjóð er komið í undanúrslit í knattspyrnu kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó, en Svíþjóð vann sigur á Bandaríkjunum í vítaspyrnukeppni á Mané Garrincha leikvanginum í Ríó í kvöld.

Þriðji sigur Randers í röð

Randers, lærisveinar Ólafs Kristjánssonar, unnu sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 1-0 sigur á Viborg í dag.

Sóley: Erum voða rólegar

Það er nóg að gera hjá stuðningsmönnum ÍBV um helgina enda leika bæði karla- og kvennalið félagsins til úrslita í Borgunarbikarnum.

Gjörólíkur leikstíll liðanna

Íslandsmeistarar Breiðabliks mæta ÍBV í úrslitaleik Borgunarbikars kvenna á Laugardalsvelli klukkan 19.15 í kvöld. Bæði lið hafa spilað vel að undanförnu og von er á hörkuleik.

Watzke: Bayern laug að Götze

Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, segir að Mario Götze hafi ekki náð að aðlagast hjá Bayern vegna þess að það var logið að honum.

Gunnar hetjan í grannaslagnum

Grindavík og KA eru á hraðri leið upp í Pepsi-deild karla úr Inkasso-deildinni eftir mikilvæga sigra í kvöld. Gunnar Þorsteinsson var hetjan á Grindavíkurvelli þar sem grannaliðin mættust.

Birkir kominn á blað í Sviss

Birkir Bjarnason skoraði eitt marka Basel í 3-0 sigri á Young Boys í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Van der Vaart elti ástina til Danmerkur

Það kom mörgum á óvart að hollenski fótboltamaðurinn Rafael van der Vaart skildi ganga til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Midtjylland.

Sjá næstu 50 fréttir