Fleiri fréttir

Hannes hélt hreinu í sigri Randers

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var í marki Randers og hélt hreinu þegar liðið lagði Odense í dönsku úrvalsdeildinni.

Souness: Liverpool getur orðið meistari

Graham Souness, Thierry Henry og Gianluca Vialli ræddu stórleik Liverpool og Manchester United á Skysports í gær en leikurinn fer fram annað kvöld.

Stelpurnar okkar komnar til Kína

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur verið í mikill langferð undanfarinn sólarhring en stelpurnar okkar eru núna komnar til Kína.

Stórsigur hjá Atletico

Atletico Madrid vann 7-1 sigur á Granada í spænsku deildinni í dag. Atletico er í efsta sæti deildarinnar.

Aron sat á bekknum í sigri Bremen

Werder Bremen vann góðan sigur á Bayern Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Aron Jóhannsson sat á bekknum allan tímann hjá Bremen.

Kristján tekur við ÍBV

Kristján Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍBV sem leikur í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Álasund vann sinn fimmta leik í röð

Allir Íslendingarnir í liði Álasund voru í byrjunarliðinu þegar liðið mætti Bodö/Glimt á heimavelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Can: Leikir gegn United eru öðruvísi

Emre Can segir að það sé alltaf sérstakt andrúmsloft þegar lið Liverpool og Manchester United mætast. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni á mánudag.

Haraldur á leið heim?

Haraldur Björnsson markvörður hjá Lilleström í Noregi gæti verið á heimleið en þetta kemur fram í viðtali við Harald í Morgunblaðinu.

Karamellumoli í konfektkassa

Það eru ekki margir sem tengja Diego Costa við neitt sem er rólegt og rómantískt. En hann leynir á sér og er grjótharður að utan en silkimjúkur hið innra.

Íslendingaliðin sættust á jafntefli

AGF og AC Horsens gerðu 1-1 jafntefli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en bæði lið þurftu á stigum að halda í neðri hluta deildarinnar.

Steven Lennon í FH næstu tvö árin

Skoski framherjinn Steven Lennon verður áfram í herbúðum Íslandmeistara FH en hann hefur gert nýjan tveggja ára samning við leikmanninn.

Evrópuland má ekki halda HM í fótbolta 2026

Heimsmeistarakeppnin í fótbolta eftir tíu ár fer ekki fram í Evrópu. Það er þegar ljóst þótt að engin lönd hafi sent inn umsögn um að halda þessa keppni og FIFA sé heldur ekki búið að ákveða fyrirkomulag keppninnar.

Evans sýknaður í nauðgunarmálinu

Knattspyrnumaðurinn Ched Evans var í dag sýknaður í nauðgunarmáli. Hann var sakaður um að hafa nauðgað 19 ára stúlku á hótelherbergi.

Sjá næstu 50 fréttir