Fleiri fréttir

Katrín yfirgefur Bellurnar

Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir endurnýjar ekki samninginn við enska liðið.

Leikmenn United þeir launahæstu

Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun.

Depay útilokar ekki Everton

Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það.

Modric var lykilskipting hjá þeim

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik íslenska liðsins þrátt fyrir tap í Króatíu. Færin voru til staðar í fyrri hálfleik. Hann segir að þetta hafi ekki verið besti leikur íslenska liðsins.

Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu

Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri.

Kane fær frí gegn Spánverjum

Harry Kane, framherji Tottenham, leikur ekki með enska landsliðinu þegar það mætir því spænska í vináttulandsleik á Wembley á þriðjudaginn.

Bolt fær að æfa með Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker.

Bjarni aftur í Lautina

Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu.

Newcastle-maðurinn tryggði Serbum stig í Cardiff

Aleksandar Mitrovic, leikmaður Newcastle United, tryggði Serbum mikilvægt stig gegn Walesverjum þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru eftir af leik liðanna í Cardiff í kvöld.

Úkraína upp fyrir Ísland

Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld.

Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt

"Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld.

Gylfi: Verð sáttur hvar sem ég spila á vellinum

"Ég man vel eftir því að hafa verið inn í klefa hérna eftir leikinn fyrir þrem árum síðan. Maður gleymir því ekkert,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson um tilfinninguna að koma aftur á Maksimir-völlinn í Zagreb.

Heimir: Þarf að varast nánast allt hjá Króötum

"Það er misjafnt eftir mönnum hvernig þeir tækla tapleiki. Ég á til að mynda mjög erfitt með það,“ segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari er hann var nýkominn á Maksimir-völlinn í fyrsta sinn síðan í tapleiknum hér árið 2013.

Brynjar Ásgeir til Grindavíkur

Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Feluleikur með Modric

Ante Cacic, landsliðsþjálfari Kró­atíu, neitaði að staðfesta á blaðamannafundi í gær að Luka Modric, miðjumaður Real Madrid, myndi verða í byrjunarliði Króata í kvöld.

Þessir gæjar kunna að refsa

Margir leikmenn íslenska landsliðsins fá í dag tækifæri til að hefna fyrir tapið á Maksimir-leikvanginum fyrir þremur árum í umspili um sæti á HM. Einn af þeim er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson.

Sjá næstu 50 fréttir