Fleiri fréttir

Búið að kæra Drinkwater

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun.

Þjálfarinn minn misnotaði mig

Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur.

Bale tæpur fyrir El Clasico

Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona.

„Hélt að þetta yrði mitt síðasta“

Fótboltamaðurinn Sölvi Geir Ottesen kláraði síðasta mánuði aðra leiktíðina sína í Kína en vegna óvissu með leikmannamál félagsins veit hann ekki hvort hann verði áfram. Hann segist ekki hafa verið betri skrokknum í langan tíma og er laus við langvarandi meiðsli sem hann varð fyrir í skelfilegu bílslysi sem unglingur. Bílslysi sem hann var heppinn að sleppa lifandi úr. Hann er ósáttur að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn í sumar.

Leikmaður PSG í farbanni

Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Guðni íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ

Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ á næsta ársþingi Knattspyrnusambandsins í í febrúar á næsta ári.

Nótt inn á klósetti á Old Trafford til einskis

Stuðningsmenn liða í ensku úrvalsdeildinni taka oft upp á ýmsu til að komast á leik með sínu liði. Dæmisaga um það er frá leik Manchester United og Arsenal um helgina þó að dæmið hafi ekki alveg gengið upp að þessu sinni.

Strákarnir fara til Kína líkt og stelpurnar

KSÍ hefur þegið boð um að taka þátt á fjögurra þjóða móti í Kína í janúar á næsta ári. Auk Íslands og Kína munu Síle og Króatía taka þátt í mótinu.

Klinsmann rekinn

Jürgen Klinsmann hefur verið rekinn úr starfi þjálfara bandaríska karlalandsliðsins í fótbolta.

Bellerín áfram á Emirates

Hægri bakvörðurinn Héctor Bellerín hefur skrifað undir nýjan sex ára samning við Arsenal.

ÍBV safnar liði

ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar.

Neil Warnock: Aron Einar er draumur stjórans

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, var fljótt einn af aðalmönnunum í liði Cardiff City eftir að Neil Warnock settist í stjórastólinn hjá félaginu.

Van Persie í guðatölu eftir gærkvöldið

Robin van Persie komst nánast í guðatölu hjá stuðningsmönnum Fenerbahce eftir frammistöðu sína í gærkvöldi þegar hann tryggði liðinu sigur á nágrönnunum og erkifjendunum.

Sjá næstu 50 fréttir