Fleiri fréttir

Viðar Örn hetja Maccabi á útivelli

Viðar Örn Kjartansson skoraði bæði mörk Maccabi Tel Aviv í 2-1 sigri á Shmona í ísraelsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en sigurmark Viðars kom á 94. mínútu leiksins.

Costa skaut Chelsea í toppsætið

Sigurmark Diego Costa skaut Chelsea í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var sjötti sigur Chelsea í röð.

Lærisveinar Ólafs upp að hlið Bröndby

Hannes Þór Halldórsson og félagar í Randers undir stjórn Ólafs Kristjánssonar unnu 2-1 sigur á Viborg fyrr í dag en með sigrinum komst Randers upp að hlið Bröndby í 3. sæti deildarinnar.

Rosenborg tvöfaldur meistari annað árið í röð

Norska stórveldið Rosenborg með Hólmar Örn Eyjólfsson, Guðmund Þórarinsson og Matthías Vilhjálmsson varð í dag bikarmeistari eftir 4-0 sigur á Kongsvinger í bikarúrslitaleiknum.

Birkir skoraði þegar Basel slátraði Vaduz

Birkir Bjarnason skoraði eitt mark fyrir Basel sem vann Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Basel fór létt með gestina og fór leikurinn 6-0.

Wenger ánægður með úrslitin, ekki spilamennskuna

"Þegar upp er staðið eru þetta góð úrslit fyrir okkur,“ segir Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, eftir jafnteflið í dag gegn Manchester United. Liðið gerði 1-1 jafntefli á Old Trafford

Hart gat bara farið til Torino

Enski markvörðurinn Joe Hart hefur nú viðurkennt að ástæðan fyrir því að hann ákvað að fara á láni til ítalska félagsins Torino frá Manchester City í sumar var að það hafi ekkert annað lið áhuga á starfskröftum hans.

Þrír aðalréttir á boðstólnum

Boltinn í deildunum í Evrópu byrjar er byrjaður að rúlla á ný eftir landsleikjahléið. Þrír stórleikir fara fram í þremur sterkustu deildum Evrópu í dag. Í ensku úrvalsdeildinni mætast Manchester United og Arsenal, í þeirri þýsku B

Hólmfríður semur við KR

Kvennalið KR heldur áfram að safna liði fyrir næsta sumar og nú hefur landsliðskonan Hólmfríður Magnúsdóttir samið við sitt uppeldisfélag.

Alfreð líklega frá keppni út árið

Íslenski landsliðsframherjinn hefur ekki spilað síðan hann fór af velli gegn Tyrklandi og hefur líklega ekki leik á ný fyrr en á nýju ári.

Ætlar Gerrard virkilega að velja MK Dons?

Enskir fjölmiðlar velta áfram fyrir sér framtíðaráformum enska miðjumannsins Steven Gerrard sem er að koma heim til Englands eftir tveggja ára dvöl hjá bandaríska félaginu Los Angeles Galaxy.

Viðar Örn besti framherjinn í Svíþjóð

Þrátt fyrir að missa af síðustu tíu leikjum tímabilsins var Viðar Örn Kjartansson valinn sóknarmaður ársins í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var tilkynnt á árlegu lokahófi deildarinnar í gærkvöldi.

Asprilla: James er með sömu stæla og Ronaldo

Faustino Asprilla, fyrrverandi landsliðsmaður Kólumbíu og leikmaður Newcastle United og fleiri liða, segir að Cristiano Ronaldo hafi slæm áhrif á James Rodríguez, samherja sinn hjá Real Madrid og fyrirliða kólumbíska landsliðsins.

Sjá næstu 50 fréttir