Fleiri fréttir

Bravo hélt hreinu í vítaspyrnukeppninni

Claudio Bravo varði Síle inn í úrslitaleik Álfukeppninnar í kvöld er hann lokaði markinu í vítaspyrnukeppni gegn Portúgal í undanúrslitaleik.

FH búið að selja Hendrickx

Knattspyrnudeild FH tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að selja Jonathan Hendrickx til Portúgals.

Dýrt tap hjá Djurgardens á heimavelli

Íslendingaliðið Djurgardens varð af dýrmætum stigum í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er það tapaði á heimavelli gegn botnliði Örebro.

María í norska EM-hópnum

María Þórisdóttir er í norska landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Erkifjendur berjast um Terry

Erkifjendurnir Aston Villa og Birmingham City hafa báðir boðið John Terry, fyrirliða Chelsea, eins árs samning.

Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið

Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika.

Harpa komin í gang

Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.

Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta

Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst.

Þýskaland vann England eftir vítaspyrnukeppni

Þetta hefur gerst áður. Já, Þýskaland lagði England í vítakeppni til þess að komast í úrslitaleik EM-liða 21 árs og yngri. Englendingar gráta enn eina ferðina eftir rimmu gegn þeim þýsku.

United áhugasamt um Nainggolan

Manchester United hefur áhuga á Radja Nainggolan, miðjumanni Roma, og er tilbúið að bjóða allt að 40 milljónir í hann samkvæmt Gazzetta dello Sport.

Tíu ára dóttir fulltrúa FIFA fékk 212 milljónir

Þýska blaðið Bild hefur komist yfir skýrslu FIFA sem var grafin fyrir þrem árum síðan en hún fjallar um hvernig forráðamenn frá Katar mútuðu forráðamönnum FIFA í von um að fá HM árið 2022. Það gekk upp.

Logi: Þurfti ekki að grafa lengi

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld.

Björn skoraði fyrir Molde

Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Molde í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir