Fleiri fréttir

Sonur George Weah semur við PSG

Sonur líberísku goðsagnarinnar George Weah hefur gert þriggja ára atvinnumannasamning við Paris Saint-Germain.

Newcastle fær flökkukind

Nýliðar Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á franska varnarmanninum Florian Lejeune frá Eibar.

Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí

Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir.

Heimir: Við erum í eltingarleik

Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Þjóðverjar unnu Álfukeppnina

Þjóðverjar halda áfram að safna titlum í sumar en A-landslið þeirra vann Álfukeppnina í kvöld með 1-0 sigri á Síle í úrslitaleik.

Björn skoraði enn og aftur

Molde er komið upp í fjórða sætið í norsku úrvalsdeildinni eftir dramatískan 3-2 sigur á Viking í dag.

Portúgalar tóku bronsið

Portúgal bar sigurorð af Mexíkó, 2-1, í leiknum um bronsið í Álfukeppninni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir