Fleiri fréttir Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. 1.7.2017 22:15 Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. 1.7.2017 20:45 Allir Íslendingarnir teknir af velli í tapi Aalesund Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal í 15. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 1.7.2017 20:00 Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. 1.7.2017 19:15 Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. 1.7.2017 18:30 Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. 1.7.2017 17:45 Björgvin og félagar sýndu enga miskunn Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu stórsigur á Leikni F., 5-0, á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 1.7.2017 17:06 Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1.7.2017 16:30 Sundsvall tapaði fjórða leiknum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Íslendingaliðinu Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. 1.7.2017 15:59 Gunnhildur á skotskónum en Vålerenga gleymdi að verjast Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á skotskónum þegar Vålerenga tapaði 4-3 fyrir Roa á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2017 15:11 Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1.7.2017 14:02 Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. 1.7.2017 13:15 Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1.7.2017 07:00 Þór skellti HK en jafnt á Selfossi Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Þór fékk þrjú stig á meðan stigunum var skipt jafnt á Selfossi. 30.6.2017 21:15 Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30.6.2017 20:40 Jón Aðalsteinn hættur hjá Fylki Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu. 30.6.2017 19:15 Þýskur landsliðsmaður líklega á leið til Chelsea Chelsea á í viðræðum við Roma um kaup á þýska miðverðinum Antonio Rüdiger samkvæmt heimildum The Telegraph. 30.6.2017 17:15 Eitt helsta skotmark United keppti í strandblaki | Myndband Á meðan flestir fótboltamenn flatmaga nú á sólarströnd er Ivan Perisic, leikmaður Inter og króatíska landsliðsins, farinn að keppa í annarri íþrótt. 30.6.2017 16:45 Besti vinur Klopps framlengir við nýliðana David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 30.6.2017 16:00 Sánchez: Veit hvar ég spila á næsta tímabili Alexis Sánchez, framherji Arsenal og síleska landsliðsins, segist vera búinn að ákveða hvar hann muni spila á næsta tímabili. 30.6.2017 14:30 Tilkynntur sem nýr leikmaður tveggja bestu liðanna sama kvöldið Bestu liðin í Belfast þurfa að láta norðurírska knattspyrnusambandið leysa málið. 30.6.2017 13:00 Zidane seldi soninn til Alavés Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 30.6.2017 12:30 Fékk tveggja leikja bann fyrir ummæli á Instagram Forráðamenn kínverska knattspyrnusambndsins dæmdu bæði Andre Villas-Boas og Hulk í bann fyrir að tjá sig um keppnisbann Brasilíumannsins Oscar. 30.6.2017 12:00 Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, vill meiri samheldni hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. 30.6.2017 11:30 Sunderland búið að finna eftirmann Moyes Sunderland hefur ráðið Simon Grayson sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.6.2017 11:00 Eiður Smári fylgdi Sverri í morgun Er hæstánægður fyrir hönd félaga síns úr íslenska landsliðinu. 30.6.2017 10:00 Sölvi útilokar ekki að spila á Íslandi Æfði með FH í vetur og segir liðið spennandi kost fyrir sig. 30.6.2017 09:30 Bournemouth keypti Ake fyrir metfé Varnarmaðurinn Nathan Ake var keyptur frá Chelsea fyrir 20 milljónir punda. 30.6.2017 09:00 Sverrir Ingi farinn til Rostov í Rússlandi Gerði þriggja ára samning með möguleika á framlengingu eftir stutt stopp hjá Granada á Spáni. 30.6.2017 07:52 Sjáðu mörkin hennar Hörpu og öll hin úr 10. umferðinni | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í leikjunum fimm í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 29.6.2017 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins í naumum sigri á Fylki í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins en sigurmark hans var hans fyrsta fyrir félagið. 29.6.2017 22:15 Emil: Betra liðið tapaði í kvöld Miðjumaður Fylkis var svekktur eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld en hann sagði Fylkismenn hafa verið rænda vítaspyrnu í seinni hálfleik. 29.6.2017 21:56 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Shamrock Rovers 0-1 | Írarnir sóttu sigur í Garðabæinn Stjarnan tapaði 0-1 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers í fyrri leiknum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 29.6.2017 21:45 Umfjöllun og viðtöl: KR - SJK 0-0 | KR hélt hreinu en skaut púðurskotum Þrátt fyrir þó nokkra yfirburði þá náði KR ekki að skora gegn finnska liðinu SJK. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn ytra. 29.6.2017 21:30 Féll með Sunderland en er kominn til AC Milan Þrátt fyrir að hafa verið hluti af liði Sunderland sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor er ítalski framherjinn Fabio Borini genginn í raðir AC Milan. 29.6.2017 21:30 Keflavík í annað sætið Keflvíkingar komust upp í annað sætið í Inkasso-deildinni í kvöld er liðið marði 0-1 sigur á botnliði Gróttu. 29.6.2017 21:15 Þjóðverjar flugu inn í úrslitaleikinn Það verða Þýskaland og Síle sem mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar. Þýskaland lagði Mexíkó, 3-0, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 29.6.2017 19:55 Markalaust hjá Valsmönnum í Lettlandi Valur er í ágætri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Ventspils í Evrópudeildinni. 29.6.2017 17:10 Herrera plan B hjá Barcelona Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain. 29.6.2017 16:30 Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29.6.2017 16:00 Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29.6.2017 15:30 Emil: Grét í símann eftir fyrstu æfinguna hjá Verona Emil Hallfreðsson og eiginkona hans, Ása Reginsdóttir, eru í viðtali við Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins, þar sem þau ræða m.a. um dvölina á Ítalíu, framtíðarhorfur sínar og skortinn á umfjöllun um afrek Emils. 29.6.2017 13:45 EM 2020 á Stöð 2 Sport Lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu verður sýnt á Stöð 2 Sport. 29.6.2017 13:00 Sænskur framherji í Grafarvoginn Sænski framherjinn Linus Olsson gengur í raðir Fjölnis þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí næstkomandi. 29.6.2017 11:43 Fyrrverandi leikmaður Tottenham dáist að Hamarshöllinni Erik Edman, fyrrverandi vinstri bakvörður sænska landsliðsins og Tottenham, er staddur hér á landi. 29.6.2017 11:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tvö efstu liðin komin í búninga frá Nike Liðin sem enduðu í tveimur efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Chelsea og Tottenham, munu bæði spila í búningum frá Nike næsta vetur. 1.7.2017 22:15
Agla María tætti KR-vörnina í sig | Sjáðu mörkin Landsliðskonan Agla María Albertsdóttir fór á kostum þegar Stjarnan rústaði KR, 1-5, í Pepsi-deild kvenna í hádeginu í dag. 1.7.2017 20:45
Allir Íslendingarnir teknir af velli í tapi Aalesund Þrír Íslendingar voru í byrjunarliði Aalesund sem tapaði 1-0 fyrir Sogndal í 15. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 1.7.2017 20:00
Dýrlingarnir búnir að klára fyrstu sumarkaupin Southampton hefur gengið frá kaupunum á pólska miðverðinum Jan Bednarek frá Lech Poznan. Hann skrifaði undri fimm ára samning við Southampton. 1.7.2017 19:15
Willy Caballero til meistaranna Argentínski markvörðurinn Willy Caballero er genginn í raðir Chelsea frá Manchester City. 1.7.2017 18:30
Lacazette nálgast Arsenal Arsenal færist nær kaupunum á franska framherjanum Alexandre Lacazette frá Lyon. 1.7.2017 17:45
Björgvin og félagar sýndu enga miskunn Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu stórsigur á Leikni F., 5-0, á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í dag. 1.7.2017 17:06
Freyr í 1á1: Kitlar að koma Íslandi á HM Frey Alexanderssyni dreymir um að koma íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta á HM í Frakklandi 2019. 1.7.2017 16:30
Sundsvall tapaði fjórða leiknum í röð Það gengur hvorki né rekur hjá Íslendingaliðinu Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni. 1.7.2017 15:59
Gunnhildur á skotskónum en Vålerenga gleymdi að verjast Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var á skotskónum þegar Vålerenga tapaði 4-3 fyrir Roa á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 1.7.2017 15:11
Agla María með þrennu í stórsigri Stjörnunnar Agla María Albertsdóttir, yngsti leikmaðurinn í íslenska EM-hópnum, skoraði þrennu þegar Stjarnan rúllaði yfir KR, 1-5, í fyrsta leik 11. umferðar Pepsi-deildar kvenna í dag. 1.7.2017 14:02
Markahæstur á EM og fékk nýjan níu ára samning Forráðamenn Atlético Madrid hafa greinilega mikla trú á miðjumanninum Saúl Níguez. 1.7.2017 13:15
Gott að fara til Rússlands núna Sverrir Ingi Ingason verður þriðji íslenski leikmaðurinn sem spilar í rússnesku úrvalsdeildinni en hann skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Rostov. Hann vildi komast í sterkari deild. 1.7.2017 07:00
Þór skellti HK en jafnt á Selfossi Tveir leikir fóru fram í Inkasso-deildinni í kvöld. Þór fékk þrjú stig á meðan stigunum var skipt jafnt á Selfossi. 30.6.2017 21:15
Þýskaland Evrópumeistari U21 árs liða Þýskaland heldur áfram að framleiða hágæða knattspyrnumenn en í kvöld tryggði framtíð þýska landsliðsins sér Evrópumeistaratitilinn hjá U21. 30.6.2017 20:40
Jón Aðalsteinn hættur hjá Fylki Jón Aðalsteinn Kristjánsson sagði í dag upp starfi sínu sem þjálfari kvennaliðs Fylkis í knattspyrnu. 30.6.2017 19:15
Þýskur landsliðsmaður líklega á leið til Chelsea Chelsea á í viðræðum við Roma um kaup á þýska miðverðinum Antonio Rüdiger samkvæmt heimildum The Telegraph. 30.6.2017 17:15
Eitt helsta skotmark United keppti í strandblaki | Myndband Á meðan flestir fótboltamenn flatmaga nú á sólarströnd er Ivan Perisic, leikmaður Inter og króatíska landsliðsins, farinn að keppa í annarri íþrótt. 30.6.2017 16:45
Besti vinur Klopps framlengir við nýliðana David Wagner, knattspyrnustjóri Huddersfield, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. 30.6.2017 16:00
Sánchez: Veit hvar ég spila á næsta tímabili Alexis Sánchez, framherji Arsenal og síleska landsliðsins, segist vera búinn að ákveða hvar hann muni spila á næsta tímabili. 30.6.2017 14:30
Tilkynntur sem nýr leikmaður tveggja bestu liðanna sama kvöldið Bestu liðin í Belfast þurfa að láta norðurírska knattspyrnusambandið leysa málið. 30.6.2017 13:00
Zidane seldi soninn til Alavés Enzo Zidane, sonur Zinedine Zidane, knattspyrnustjóra Real Madrid, hefur verið seldur til Alavés. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið. 30.6.2017 12:30
Fékk tveggja leikja bann fyrir ummæli á Instagram Forráðamenn kínverska knattspyrnusambndsins dæmdu bæði Andre Villas-Boas og Hulk í bann fyrir að tjá sig um keppnisbann Brasilíumannsins Oscar. 30.6.2017 12:00
Biðlar til stuðningsmanna Arsenal að styðja Wenger Ivan Gazidis, framkvæmdastjóri Arsenal, vill meiri samheldni hjá félaginu og stuðningsmönnum þess. 30.6.2017 11:30
Sunderland búið að finna eftirmann Moyes Sunderland hefur ráðið Simon Grayson sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 30.6.2017 11:00
Eiður Smári fylgdi Sverri í morgun Er hæstánægður fyrir hönd félaga síns úr íslenska landsliðinu. 30.6.2017 10:00
Sölvi útilokar ekki að spila á Íslandi Æfði með FH í vetur og segir liðið spennandi kost fyrir sig. 30.6.2017 09:30
Bournemouth keypti Ake fyrir metfé Varnarmaðurinn Nathan Ake var keyptur frá Chelsea fyrir 20 milljónir punda. 30.6.2017 09:00
Sverrir Ingi farinn til Rostov í Rússlandi Gerði þriggja ára samning með möguleika á framlengingu eftir stutt stopp hjá Granada á Spáni. 30.6.2017 07:52
Sjáðu mörkin hennar Hörpu og öll hin úr 10. umferðinni | Myndband Alls voru 17 mörk skoruð í leikjunum fimm í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. 29.6.2017 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - FH 0-1 | Halldór Orri skaut FH í undanúrslitin Halldór Orri Björnsson skoraði eina mark leiksins í naumum sigri á Fylki í 8-liða úrslitum Borgunarbikarsins en sigurmark hans var hans fyrsta fyrir félagið. 29.6.2017 22:15
Emil: Betra liðið tapaði í kvöld Miðjumaður Fylkis var svekktur eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld en hann sagði Fylkismenn hafa verið rænda vítaspyrnu í seinni hálfleik. 29.6.2017 21:56
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Shamrock Rovers 0-1 | Írarnir sóttu sigur í Garðabæinn Stjarnan tapaði 0-1 fyrir írska liðinu Shamrock Rovers í fyrri leiknum í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 29.6.2017 21:45
Umfjöllun og viðtöl: KR - SJK 0-0 | KR hélt hreinu en skaut púðurskotum Þrátt fyrir þó nokkra yfirburði þá náði KR ekki að skora gegn finnska liðinu SJK. Það er því allt opið fyrir seinni leikinn ytra. 29.6.2017 21:30
Féll með Sunderland en er kominn til AC Milan Þrátt fyrir að hafa verið hluti af liði Sunderland sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í vor er ítalski framherjinn Fabio Borini genginn í raðir AC Milan. 29.6.2017 21:30
Keflavík í annað sætið Keflvíkingar komust upp í annað sætið í Inkasso-deildinni í kvöld er liðið marði 0-1 sigur á botnliði Gróttu. 29.6.2017 21:15
Þjóðverjar flugu inn í úrslitaleikinn Það verða Þýskaland og Síle sem mætast í úrslitaleik Álfukeppninnar. Þýskaland lagði Mexíkó, 3-0, í síðari undanúrslitaleiknum í kvöld. 29.6.2017 19:55
Markalaust hjá Valsmönnum í Lettlandi Valur er í ágætri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Ventspils í Evrópudeildinni. 29.6.2017 17:10
Herrera plan B hjá Barcelona Spænski fjölmiðlar greina frá því að Barcelona muni horfa til Anders Herrera, miðjumanns Manchester United, takist félaginu ekki að landa Marco Verratti hjá Paris Saint-Germain. 29.6.2017 16:30
Segir fimm milljarða króna verðmiðann á Gylfa algjört rugl Fjörtíu milljóna punda verðmiðinn sem Swansea City hefur sett á Gylfa Þór Sigurðsson er til marks um það hversu brjálaður félagaskiptamarkaðurinn er orðinn. 29.6.2017 16:00
Defoe snýr aftur til Bournemouth eftir 16 ára fjarveru Jermain Defoe er genginn í raðir enska úrvalsdeildarliðsins Bournemouth frá Sunderland. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við Bournemouth. 29.6.2017 15:30
Emil: Grét í símann eftir fyrstu æfinguna hjá Verona Emil Hallfreðsson og eiginkona hans, Ása Reginsdóttir, eru í viðtali við Eftir vinnu, fylgiriti Viðskiptablaðsins, þar sem þau ræða m.a. um dvölina á Ítalíu, framtíðarhorfur sínar og skortinn á umfjöllun um afrek Emils. 29.6.2017 13:45
EM 2020 á Stöð 2 Sport Lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu verður sýnt á Stöð 2 Sport. 29.6.2017 13:00
Sænskur framherji í Grafarvoginn Sænski framherjinn Linus Olsson gengur í raðir Fjölnis þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí næstkomandi. 29.6.2017 11:43
Fyrrverandi leikmaður Tottenham dáist að Hamarshöllinni Erik Edman, fyrrverandi vinstri bakvörður sænska landsliðsins og Tottenham, er staddur hér á landi. 29.6.2017 11:00