Fleiri fréttir

FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu

FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun.

Ástralía vann 6-1 sigur á Brasilíu í fótbolta

Það er ekki bara verið að keppa á Evrópumóti kvenna í fótbolta þessa dagana því í nótt kláraðist einnig fyrsta Tournament of Nations í Bandaríkjunum en það er mót milli bestu knattspyrnulandsliða kvenna utan Evrópu.

Liverpool mætir Hoffenheim

Liverpool datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Neymar: Ég þurfti nýja áskorun

Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain.

Viljum búa til góðar minningar á Íslandi

Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega.

Sjá næstu 50 fréttir