Fleiri fréttir

Lagerback: Tölfræðin skiptir engu máli

Lars Lagerback, landsliðsþjálfari Noregs og fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, segir að hann taki ekki mark á þeirri tölfræði um hann sem hefur verið á sveimi fyrir leik Noregs gegn N-Írlandi sem fer fram á sunnudaginn.

Rooney hefur samfélagsþjónustuna

Wayne Rooney, hefur hafið samfélagsþjónustu sína en það náðust myndir af kauða í dag í samfélagsþjónustu gallanum sínum.

Origi: Þetta er bara eitt tímabil

Divock Origi, leikmaður Wolfsburg, segist vera ánægður hjá félaginu en hann sé samt sem áður ákveðinn í því að snúa til baka til Liverpool eftir lánsdvölina.

Ólafur Páll hættur hjá FH

Ólafur Páll Snorrason hefur látið af störfum sem aðstoðarþjálfari FH en Fimleikafélagið tilkynnti þetta nú í morgun.

Coleman: Við getum bara unnið okkar leik

Chris Coleman, þjálfari Wales, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Georgíu í gærkvöldi en þessi sigur þýðir að liðið er í góðri stöðu fyrir lokaumferð riðilsins sem fer fram á mánudaginn.

Bailly: Enginn öruggur með sæti

Eric Bailly, leikmaður Manchester United, segir að það sé enginn öruggur með sæti sitt í byrjunarliði liðsins undir José Mourinho en Bailly var á bekknum í fyrsta sinn í deildinni í síðasta leik liðsins gegn Crystal Palace.

Hetjur sem óttast ekkert

Brjáluðu lætin og óvinveitta andrúmsloftið hafði engin áhrif á strákana okkar sem pökkuðu Tyrkjum saman enn og aftur. Ísland er einum sigri frá HM.

Kári: Hefðum tekið þessa stöðu fyrir mót

Kári Árnason, miðvörður Íslands, átti frábæran leik í kvöld sem og allir leikmenn íslensa liðsins í 3-0 sigri á Tyrkjum. Kári segir að liðið hefði tekið þessa stöðu fyrir mót; að vera sigri frá sæti á HM.

Heimir: Risa karaktersigur

Heimir Hallgrímsson var að vonum hæstánægður eftir 0-3 sigur Íslands á Tyrklandi í Eskisehir í undankeppni HM í kvöld.

Einkunnir eftir sigurinn í Tyrklandi: Jón Daði maður leiksins

Ísland vann stórbrotinn sigur á Tyrklandi í kvöld, en leiknum lauk með 3-0 sigri Íslands. Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason skoruðu mörk Íslands og liðið hefur því tryggt sér að minnsta kosti umspilssæti.

Heimir hættur með FH-liðið

Heimir Guðjónsson er hættur sem þjálfari FH í Pepsi-deild karla en hann hefur þjálfað liðið frá 2008 og gert FH fimm sinnum að Íslandsmeisturum.

Enginn að fara fram úr sér

Strákarnir okkar hefja lokasprettinn í átt að HM 2018 í Rússlandi í kvöld er þeir mæta Tyrkjum í brjálaðri stemningu í Eskisahir. Góðar fréttir af fyrirliðanum.

Sjá næstu 50 fréttir