Fleiri fréttir

Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag.

Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál

Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið.

Arnþór Ari áfram hjá Blikum

Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta.

Moyes nældi í fyrsta stigið

West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum.

Carrick var með óreglulegan hjartslátt

Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála.

Viðarsdætur barnshafandi

Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili.

Buffon gaf stuðningsmanni stuttbuxurnar sínar

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær.

Touré: Vorum latir

Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir