Fleiri fréttir

Kristinn á leið til FH

Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson.

Kristinn yfirgefur Sundsvall

Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins.

Opnar allan heiminn fyrir mér

Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár.

United tapaði í Sviss

Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum.

Sölvi aftur orðinn Víkingur

Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.

Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM

Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú.

Lukaku sleppur við steininn

Romelu Lukaku slapp við fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en hann var handtekinn þar í landi í sumar.

Tottenham slökkti vonir Dortmund

Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid.

Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur

Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða.

Jafntefli fleytti Besiktas áfram

Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka.

Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug

Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls.

Sjá næstu 50 fréttir