Fleiri fréttir Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. 23.11.2017 12:00 Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23.11.2017 11:15 Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23.11.2017 10:59 Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23.11.2017 10:01 FIFA staðfestir að Danir séu búnir að stinga íslenska landsliðið af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 23.11.2017 09:45 Samningur Alberts og PSV nær nú fram á mitt sumar 2019 | „Bara tímaspursmál“ Albert Guðmundsson verður áfram hjá PSV Eindhoven en félagið nýtti sér ákvæði í samningnum hans í gær og framlengdi hann um eitt ár eða til sumarsins 2019. 23.11.2017 09:30 Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. 23.11.2017 09:00 Opnar allan heiminn fyrir mér Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár. 23.11.2017 07:00 Sölvi býr við hliðina á Víkinni: „Ég vildi alltaf fara í Víking“ Sölvi Geir Ottesen skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Víking en hann lék síðast með félaginu fyrir rúmum þrettán árum. 23.11.2017 06:00 Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Paris Saint-Germain gerði lítið úr Skotlandsmeisturunum og United tapaði. 22.11.2017 22:30 Markalaust í Tórínó Barcelona vann fyrri leik liðanna með þremur mörkum gegn engu. 22.11.2017 22:00 PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Atlético Madríd hélt sér á lífi með sigri á Roma. 22.11.2017 21:47 United tapaði í Sviss Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum. 22.11.2017 21:30 Chelsea komið áfram eftir laufléttan sigur í Aserbaídjan Qarabag missti mann af velli á 19. mínútu og eftir það var ekki aftur snúið. 22.11.2017 18:45 Í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Oumar Niasse, framherji Everton, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hafa gerst sekur um leikaraskap. 22.11.2017 15:55 West Brom ætlar að ræða við Pardew Alan Pardew þykir líklegur sem næsti knattspyrnustjóri West Brom. 22.11.2017 15:00 Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. 22.11.2017 14:30 Sölvi aftur orðinn Víkingur Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 22.11.2017 12:37 Sigurður Ragnar byrjar eins með kínverska landsliðið og það íslenska Kínverska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir því ástralska, 0-3, í vináttulandsleik í Melbourne í dag. 22.11.2017 11:56 „Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“ Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 22.11.2017 11:30 Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú. 22.11.2017 11:00 Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. 22.11.2017 10:00 Sölvi Geir semur við Víkinga í dag Sölvi Geir Ottesen snýr aftur til síns gamla félags eftir þrettán ára atvinnumannaferil utan landsteinanna. 22.11.2017 09:45 Maradona, Cafu eða Cannavaro gætu dregið Ísland upp úr pottinum 1. desember Það er farið að styttast í það að dregið verði í riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi en eins og allir vita verður íslenska landsliðið nú í fyrsta sinn í pottinum. 22.11.2017 09:30 Fagnaði tvisvar á vellinum og einu sinni upp á spítala Ryan Colclough mun örugglega ekki gleyma þriðjudagskvöldinu 21. nóvember 2017 í bráð enda hafa ekki margir knattspyrnumenn átt eftirminnilegra kvöld en þessi 22 ára vængmaður Wigan. 22.11.2017 09:00 Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. 22.11.2017 08:30 Lukaku sleppur við steininn Romelu Lukaku slapp við fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en hann var handtekinn þar í landi í sumar. 21.11.2017 23:30 Ronaldo farinn að skora, sjáðu mörk kvöldsins í Meistaradeildinni │ Myndbönd Cristiano Ronaldo fann loksins skotskóna þegar Real Madrid sótti APOEL heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.11.2017 22:30 Tvö mörk dæmd af í sigri Stjörnunnar Bose-mótið markar upphaf tímabilsins í íslenska fótboltanum og mættust Stjarnan og FH í Kórnum í kvöld 21.11.2017 22:15 Aron Einar og félagar í annað sætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem sótti Barnsley heim í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.11.2017 22:00 City-menn ósigraðir í Meistaradeildinni Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit á meðan Feyenoord er án stiga í F-riðli. Þessi lið mættust í bragdaufum leik í kvöld. 21.11.2017 21:45 Tottenham slökkti vonir Dortmund Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid. 21.11.2017 21:45 Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.11.2017 21:45 Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða. 21.11.2017 20:30 Jafntefli fleytti Besiktas áfram Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka. 21.11.2017 19:00 Stuðningsmenn þurfa að vera á tánum til að ná sér í miða á HM Glugginn fyrir Íslendinga til að kaupa sér miða á leiki Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumer er 5. desember til 31. janúar 21.11.2017 18:30 Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21.11.2017 17:45 Þjálfari hjá Liverpool með fyrirlestur á Íslandi Það verður Liverpool stemmning hjá Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 2. desember næstkomandi þegar KÞÍ heldur aðalfund sinn og fræðsluviðburð á sama tíma. 21.11.2017 16:30 Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. 21.11.2017 15:00 Íslensk kona nýr FIFA dómari | Ísland á nú fleiri alþjóðlega dómara en áður Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. 21.11.2017 14:39 Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlinum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. 21.11.2017 13:00 Fyrstur til að vera kærður fyrir leikaraskap Oumar Niasse, senegalski framherjinn hjá Everton, varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem er kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir leikaraskap. 21.11.2017 12:00 Er þetta met sem ég á að vera stoltur af? Peter Crouch, framherji Stoke City, setti met þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Brighton í gær. 21.11.2017 11:30 Carragher svarar því af hverju Dyche fær ekki starf hjá stóru liði Jamie Carragher segir að Everton eigi að gera allt til að klófesta Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley. 21.11.2017 11:00 Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton. 21.11.2017 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Búnir að rústa markametinu í Meistaradeildinni og það er enn einn leikur eftir Leikmenn franska liðsins Paris Saint Germain voru enn á ný á skotskónum í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar liðið vann 7-1 sigur á Celtic frá Skotlandi. 23.11.2017 12:00
Brotist inn til foreldra Höskuldar: Kom upp reiði sem ég hef aldrei kynnst áður Fjölskylda Höskuldar Gunnlaugssonar lenti í óskemmtilegri lífsreynslu á dögunum. 23.11.2017 11:15
Kristinn á leið til FH Kristinn Steindórsson er á heimleið og ætlar að endurnýja kynnin við Ólaf Kristjánsson. 23.11.2017 10:59
Kristinn yfirgefur Sundsvall Kristinn Steindórsson hefur yfirgefið herbúðir Sundsvall. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins. 23.11.2017 10:01
FIFA staðfestir að Danir séu búnir að stinga íslenska landsliðið af Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, sem var gefinn út í morgun. 23.11.2017 09:45
Samningur Alberts og PSV nær nú fram á mitt sumar 2019 | „Bara tímaspursmál“ Albert Guðmundsson verður áfram hjá PSV Eindhoven en félagið nýtti sér ákvæði í samningnum hans í gær og framlengdi hann um eitt ár eða til sumarsins 2019. 23.11.2017 09:30
Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. 23.11.2017 09:00
Opnar allan heiminn fyrir mér Bríet Bragadóttir varð í vikunni fyrsta íslenska konan sem verður FIFA-dómari. Hún hefur stefnt að þessu markvisst undanfarin fjögur ár. 23.11.2017 07:00
Sölvi býr við hliðina á Víkinni: „Ég vildi alltaf fara í Víking“ Sölvi Geir Ottesen skrifaði í gær undir þriggja ára samning við Víking en hann lék síðast með félaginu fyrir rúmum þrettán árum. 23.11.2017 06:00
Sjáðu öll mörk kvöldsins úr Meistaradeildinni Paris Saint-Germain gerði lítið úr Skotlandsmeisturunum og United tapaði. 22.11.2017 22:30
PSG setti sjö á Skotana | Öll úrslit kvöldins Atlético Madríd hélt sér á lífi með sigri á Roma. 22.11.2017 21:47
United tapaði í Sviss Manchester United gat tryggt sér toppsætið í A-riðli með stigi gegn svissnesku meisturunum. 22.11.2017 21:30
Chelsea komið áfram eftir laufléttan sigur í Aserbaídjan Qarabag missti mann af velli á 19. mínútu og eftir það var ekki aftur snúið. 22.11.2017 18:45
Í tveggja leikja bann fyrir leikaraskap Oumar Niasse, framherji Everton, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hafa gerst sekur um leikaraskap. 22.11.2017 15:55
West Brom ætlar að ræða við Pardew Alan Pardew þykir líklegur sem næsti knattspyrnustjóri West Brom. 22.11.2017 15:00
Skilaboð frá hetju Sevilla á móti Liverpool: Vonandi sá AC Milan þennan leik Fyrir meira en áratug þá tryggði Liverpool sér sigur í Meistaradeildinni þrátt fyrir að hafa verið 3-0 undir í hálfleik í úrslitaleiknum á móti AC Milan. 22.11.2017 14:30
Sölvi aftur orðinn Víkingur Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir Víkings R. og hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. 22.11.2017 12:37
Sigurður Ragnar byrjar eins með kínverska landsliðið og það íslenska Kínverska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir því ástralska, 0-3, í vináttulandsleik í Melbourne í dag. 22.11.2017 11:56
„Þetta Liverpool-lið kann ekki að verjast“ Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, fór hörðum orðum um varnarleik Liverpool eftir 3-3 jafnteflið við Sevilla í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 22.11.2017 11:30
Hætti aðeins sex dögum eftir að hann kom liðinu á HM Ímyndið ykkur áfallið ef Heimir Hallgrímsson hefði hætt með íslenska fótboltalandsliðið nokkrum dögum eftir sigurinn eftirminnilega á Kósóvó í síðasta mánuði eða að Lars Lagerbäck hefði ekki farið með íslenska landsliðið á EM í Frakklandi 2016. Í slíkri stöðu eru Ástralir nú. 22.11.2017 11:00
Elísabet: Ég er ekki að reyna að stela leikmönnum frá Íslandi Elísabet Gunnarsdóttir var á mánudagskvöldið kosin besti þjálfarinn í sænska kvennadeildinni í fótbolta á Fotballsgalan 2017 en undir hennar stjórn endaði Kristianstad liðið í fimmta sæti. 22.11.2017 10:00
Sölvi Geir semur við Víkinga í dag Sölvi Geir Ottesen snýr aftur til síns gamla félags eftir þrettán ára atvinnumannaferil utan landsteinanna. 22.11.2017 09:45
Maradona, Cafu eða Cannavaro gætu dregið Ísland upp úr pottinum 1. desember Það er farið að styttast í það að dregið verði í riðla í úrslitakeppni HM í Rússlandi en eins og allir vita verður íslenska landsliðið nú í fyrsta sinn í pottinum. 22.11.2017 09:30
Fagnaði tvisvar á vellinum og einu sinni upp á spítala Ryan Colclough mun örugglega ekki gleyma þriðjudagskvöldinu 21. nóvember 2017 í bráð enda hafa ekki margir knattspyrnumenn átt eftirminnilegra kvöld en þessi 22 ára vængmaður Wigan. 22.11.2017 09:00
Þjálfari Sevilla sagði sínum mönnum í hálfleik að hann væri með krabbamein Spænska liðið Sevilla náði að koma til baka á móti Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöldi og tryggja sér jafntefli þrátt fyrir að lenda 3-0 undir í leiknum. 22.11.2017 08:30
Lukaku sleppur við steininn Romelu Lukaku slapp við fangelsisdóm í Bandaríkjunum, en hann var handtekinn þar í landi í sumar. 21.11.2017 23:30
Ronaldo farinn að skora, sjáðu mörk kvöldsins í Meistaradeildinni │ Myndbönd Cristiano Ronaldo fann loksins skotskóna þegar Real Madrid sótti APOEL heim í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.11.2017 22:30
Tvö mörk dæmd af í sigri Stjörnunnar Bose-mótið markar upphaf tímabilsins í íslenska fótboltanum og mættust Stjarnan og FH í Kórnum í kvöld 21.11.2017 22:15
Aron Einar og félagar í annað sætið Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem sótti Barnsley heim í ensku 1. deildinni í knattspyrnu í kvöld. 21.11.2017 22:00
City-menn ósigraðir í Meistaradeildinni Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit á meðan Feyenoord er án stiga í F-riðli. Þessi lið mættust í bragdaufum leik í kvöld. 21.11.2017 21:45
Tottenham slökkti vonir Dortmund Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid. 21.11.2017 21:45
Sevilla stal stigi á lokamínútunum Liverpool mistókst að komast áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21.11.2017 21:45
Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða. 21.11.2017 20:30
Jafntefli fleytti Besiktas áfram Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka. 21.11.2017 19:00
Stuðningsmenn þurfa að vera á tánum til að ná sér í miða á HM Glugginn fyrir Íslendinga til að kaupa sér miða á leiki Íslands á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi næsta sumer er 5. desember til 31. janúar 21.11.2017 18:30
Sá markahæsti á Englandi er með fæst mörk Liverpool maðurinn Mohamed Salah hoppaði um helgina upp í efsta sætið yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21.11.2017 17:45
Þjálfari hjá Liverpool með fyrirlestur á Íslandi Það verður Liverpool stemmning hjá Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands 2. desember næstkomandi þegar KÞÍ heldur aðalfund sinn og fræðsluviðburð á sama tíma. 21.11.2017 16:30
Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls. 21.11.2017 15:00
Íslensk kona nýr FIFA dómari | Ísland á nú fleiri alþjóðlega dómara en áður Bríet Bragadóttir og Ívar Orri Kristjánsson eru nýir FIFA dómarar en Alþjóða knattspyrnusambandið hefur nú birt nýjan lista yfir alþjóðlega dómara. 21.11.2017 14:39
Liverpool og Real Madrid eiga eitt sameiginlegt í Meistaradeildinni í kvöld Meistaradeildin i fótbolta fer aftur af stað í kvöld en þá fer fram fimmta umferðin í riðlinum E, F, G og H. Línur eru farnar að skýrast og margt getur gerst í kvöld. 21.11.2017 13:00
Fyrstur til að vera kærður fyrir leikaraskap Oumar Niasse, senegalski framherjinn hjá Everton, varð í dag fyrsti leikmaðurinn sem er kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir leikaraskap. 21.11.2017 12:00
Er þetta met sem ég á að vera stoltur af? Peter Crouch, framherji Stoke City, setti met þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Brighton í gær. 21.11.2017 11:30
Carragher svarar því af hverju Dyche fær ekki starf hjá stóru liði Jamie Carragher segir að Everton eigi að gera allt til að klófesta Sean Dyche, knattspyrnustjóra Burnley. 21.11.2017 11:00
Gylfi, Liverpool og Manchester United gerðu góða hluti um helgina og hér eru öll mörkin | Myndbönd Tólftu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær þegar Brighton og Stoke gerðu 2-2 jafntefli á heimsvelli nýliðanna í Brighton. 21.11.2017 09:30