Fleiri fréttir Özil bætti met Cantona Mesut Özil lagði upp mark Shkodran Mustafi í sigri Arsenal á Watford í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Eric Cantona. 11.3.2018 22:45 Kane jákvæður þrátt fyrir meiðsli Harry Kane er strax farinn að huga að endurkomu sinni og er jákvæður eftir að hafa farið meiddur af velli snemma leiks í sigri Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni segir Mauricio Pottechino, knattspyrnustjóri Tottenham. 11.3.2018 22:00 Meistararnir byrjuðu á tapi Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli. 11.3.2018 21:11 Valskonur með fullt hús eftir sigur á Stjörnunni Valur er með fullt hús siga eftir þrjá leiki í A-deild Lengjubikars kvenna eftir sigur á Stjörnunni í Egilshöll í kvöld. 11.3.2018 20:11 Agureo frá í tvær vikur Sergio Aguero verður ekki í liði Manchester City sem mætir Stoke annað kvöld vegna meiðsla. Hann greindi frá því á Twitter í dag að hann yrði frá næstu tvær vikur. 11.3.2018 20:00 KA burstaði Breiðablik KA vann stórsigur á Breiðabliki í Boganum á Akureyri í leik liðanna í Lengjubikar karla í dag. 11.3.2018 19:12 Kristján Flóki byrjar deildarkeppnina í Noregi með marki og stoðsendingu Fyrsta umferð norsku úrvalsdeildarinnar hófst í dag og byrjaði Kristján Flóki Finnbogason með látum. 11.3.2018 19:03 Jafnt í Íslendingaslag Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.3.2018 18:56 Fiorentina kvaddi Astori: „Verður alltaf fyrirliðinn okkar“ Það var tilfinningarík stund í ítölsku borginni Flórens í dag þegar Fiorentina spilaði sinn fyrsta leik eftir andlát fyrirliðans Davide Astori. 11.3.2018 18:30 KR sigraði Reykjavíkurslaginn KR hafði betur gegn ÍR í Reykjavíkurslag í Lengjubikarum í Egilshöll í dag. 11.3.2018 18:14 Kane meiddist í auðveldum sigri Spurs Tottenham fór upp fyrir Liverpool í þriðja sæti ensku úrvaldeildarinnar með sigri á Bournemouth í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn gæti hins vegar reynst dýrkeyptur því Harry Kane fór meiddur af velli snemma leiks. 11.3.2018 18:00 Þór/KA og Blikar gerðu jafntefli fyrir norðan Íslandsmeistarar Þórs/KA gerðu jafntefli við Breiðablik í Lengjubikar kvenna á Akureyri í dag. 11.3.2018 17:13 Tap í fyrsta leik hjá Heimi Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 11.3.2018 16:51 Dybala skoraði tvö gegn Udinese Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk. 11.3.2018 16:00 Skytturnar komust aftur á sigurbrautina Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2018 15:30 Hannes Þór og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig. 11.3.2018 15:00 Rúrik spilaði allan leikinn í tapi Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig. 11.3.2018 14:30 Grindavík fór létt með FH Grindavík fór létt með FH í Lengjubikar karla í dag en leikurinn fór 3-0 og er Grindavík með tíu stig í efsta sæti riðilsins eftir leikinn á meðan FH situr í fjórða sæti með fjögur stig. 11.3.2018 14:15 Eduourd tryggði Celtic sigur gegn Rangers Odsonne Eduourd skoraði sigurmark Celtic gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda. 11.3.2018 14:00 Conte: Megum ekki missa fleiri stig Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig. 11.3.2018 11:30 Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. 11.3.2018 10:00 Mertesacker: Þarf oft að æla Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla. 11.3.2018 08:00 Upphitun: Arsenal og Tottenham mæta til leiks Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal og Tottenham verða bæði í eldlínunni. 11.3.2018 07:00 "Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. 10.3.2018 23:00 Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. 10.3.2018 21:30 Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. 10.3.2018 20:15 Chelsea með nauman sigur Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar. 10.3.2018 19:30 Njarðvík og ÍBV skildu jöfn Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum. 10.3.2018 19:30 Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. 10.3.2018 19:00 Leicester gekk frá West Brom Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins. 10.3.2018 17:00 Wood tryggði annan sigur Burnley í röð Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar. 10.3.2018 17:00 Jón Daði skoraði í jafntefli gegn Leeds│Birkir kom inná og skoraði Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Reading í 2-2 jafntefli gegn Leeds United í dag en eftir leikinn er Reading í 19. sæti deildarinnar með 36 stig. 10.3.2018 17:00 Everton komst aftur á sigurbraut Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli. 10.3.2018 16:45 Bayern skoraði sex Bayern Munchen skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Hamburg í þýska boltanum í dag en pólski framherjinn Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. 10.3.2018 16:30 Fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í Svíþjóð Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Malmö í dag en hann gekk til lðs við sænska félagið í desember. 10.3.2018 14:43 Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Keflavík sigur Keflavík vann dramatískan sigur á Haukum í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins í Reykjaneshöllinni í dag. 10.3.2018 14:35 Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. 10.3.2018 14:15 Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. 10.3.2018 13:45 Ferguson veitir Wenger stuðning Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni. 10.3.2018 11:15 Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2018 10:45 Klopp: Flýgur enginn í gegnum United Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan. 10.3.2018 08:00 Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool. 10.3.2018 06:00 Fyrsti sigur Fram kom gegn Víkingum Fram náði í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið þegar liðið mætti Víkingi R. í Egilshöll í kvöld. 9.3.2018 23:03 Kristinn tryggði Val sigur Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld. 9.3.2018 21:29 Albert í byrjunarliði varaliðsins Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu hjá varaliði PSV, Jong PSV, sem sótti Waalwijk heim í kvöld. 9.3.2018 20:55 Sjá næstu 50 fréttir
Özil bætti met Cantona Mesut Özil lagði upp mark Shkodran Mustafi í sigri Arsenal á Watford í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Eric Cantona. 11.3.2018 22:45
Kane jákvæður þrátt fyrir meiðsli Harry Kane er strax farinn að huga að endurkomu sinni og er jákvæður eftir að hafa farið meiddur af velli snemma leiks í sigri Tottenham á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni segir Mauricio Pottechino, knattspyrnustjóri Tottenham. 11.3.2018 22:00
Meistararnir byrjuðu á tapi Norsku meistararnir í Rosenborg byrjuðu tímabilið í norsku úrvalsdeildinni þetta árið á tapi gegn Sarpsborg á útivelli. 11.3.2018 21:11
Valskonur með fullt hús eftir sigur á Stjörnunni Valur er með fullt hús siga eftir þrjá leiki í A-deild Lengjubikars kvenna eftir sigur á Stjörnunni í Egilshöll í kvöld. 11.3.2018 20:11
Agureo frá í tvær vikur Sergio Aguero verður ekki í liði Manchester City sem mætir Stoke annað kvöld vegna meiðsla. Hann greindi frá því á Twitter í dag að hann yrði frá næstu tvær vikur. 11.3.2018 20:00
KA burstaði Breiðablik KA vann stórsigur á Breiðabliki í Boganum á Akureyri í leik liðanna í Lengjubikar karla í dag. 11.3.2018 19:12
Kristján Flóki byrjar deildarkeppnina í Noregi með marki og stoðsendingu Fyrsta umferð norsku úrvalsdeildarinnar hófst í dag og byrjaði Kristján Flóki Finnbogason með látum. 11.3.2018 19:03
Jafnt í Íslendingaslag Jafntefli varð í slag Íslendingaliðanna Horsens og Bröndby í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. 11.3.2018 18:56
Fiorentina kvaddi Astori: „Verður alltaf fyrirliðinn okkar“ Það var tilfinningarík stund í ítölsku borginni Flórens í dag þegar Fiorentina spilaði sinn fyrsta leik eftir andlát fyrirliðans Davide Astori. 11.3.2018 18:30
KR sigraði Reykjavíkurslaginn KR hafði betur gegn ÍR í Reykjavíkurslag í Lengjubikarum í Egilshöll í dag. 11.3.2018 18:14
Kane meiddist í auðveldum sigri Spurs Tottenham fór upp fyrir Liverpool í þriðja sæti ensku úrvaldeildarinnar með sigri á Bournemouth í seinni leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn gæti hins vegar reynst dýrkeyptur því Harry Kane fór meiddur af velli snemma leiks. 11.3.2018 18:00
Þór/KA og Blikar gerðu jafntefli fyrir norðan Íslandsmeistarar Þórs/KA gerðu jafntefli við Breiðablik í Lengjubikar kvenna á Akureyri í dag. 11.3.2018 17:13
Tap í fyrsta leik hjá Heimi Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB Þórshöfn fengu skell í fyrstu umferð færeysku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. 11.3.2018 16:51
Dybala skoraði tvö gegn Udinese Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese er liðið tapaði fyrir toppliði Juventus í ítölsku deildinni í dag þar sem Dybala skoraði tvö mörk. 11.3.2018 16:00
Skytturnar komust aftur á sigurbrautina Pierre-Emerick Aubameyang hélt áfram markaskorun sinni fyrir Arsenal í 3-0 sigri liðsins á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 11.3.2018 15:30
Hannes Þór og félagar fengu skell Hannes Þór Halldórsson fékk á sig fjögur mörk í tapi Randers gegn Aab í dönsku deildinni í dag en eftir leikinn er Randers í vondum málum í 13. sæti deildarinnar með 17 stig. 11.3.2018 15:00
Rúrik spilaði allan leikinn í tapi Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Sandhausen í 2-1 tapi gegn Regensburg í þýsku annarri deildinni en eftir leikinn er Sandhausen í 7. sæti deildarinnar með 36 stig. 11.3.2018 14:30
Grindavík fór létt með FH Grindavík fór létt með FH í Lengjubikar karla í dag en leikurinn fór 3-0 og er Grindavík með tíu stig í efsta sæti riðilsins eftir leikinn á meðan FH situr í fjórða sæti með fjögur stig. 11.3.2018 14:15
Eduourd tryggði Celtic sigur gegn Rangers Odsonne Eduourd skoraði sigurmark Celtic gegn Rangers í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn var æsispennandi frá upphafi til enda. 11.3.2018 14:00
Conte: Megum ekki missa fleiri stig Antonio Conte, stjóri Chelsea, var ánægður eftir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í gærkvöldi en hann sagði þó einnig að liðið hefði ekki efni á því að missa fleiri stig. 11.3.2018 11:30
Sjáðu mörk Rashford og öll hin mörkin úr leikjum gærdagsins Sjö leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var stærsti leikurinn án efa viðureign stórveldanna Manchester United og Liverpool á Old Trafford en það var United með sigur af hólmi eftir tvö mörk frá Marcus Rashford. 11.3.2018 10:00
Mertesacker: Þarf oft að æla Per Mertesacker, leikmaður Arsenal, segir að honum líði hræðilega fyrir stórleiki og hann þurfti oft á tíðum að æla. 11.3.2018 08:00
Upphitun: Arsenal og Tottenham mæta til leiks Tveir leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag en Arsenal og Tottenham verða bæði í eldlínunni. 11.3.2018 07:00
"Lovren mun fá martraðir“ Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir að Dejan Lovren muni fá martraðir útaf Romelu Lukaku eftir baráttu þeirra í leik Manchester United og Liverpool. 10.3.2018 23:00
Suarez og Coutinho sáu um Malaga Það voru fyrrum Liverpool mennirnir Luis Suarez og Philipe Coutinho sem sáu til þess að Barcelona fór með sigur af hólmi gegn Malaga í kvöld í fjarveru Lionel Messi. 10.3.2018 21:30
Mourinho: Ekki fullkomin frammistaða José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Liverpool í dag. 10.3.2018 20:15
Chelsea með nauman sigur Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Crystal Palace í síðasta leik dagsins í ensku úrvaldsdeildinni en með sigrinum komst Chelsea í 56 stig og situr í 5. sæti deildarinnar. 10.3.2018 19:30
Njarðvík og ÍBV skildu jöfn Njarðvík og ÍBV gerðu 2-2 jafntefli í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í dag en Andri Fannar Freysson tryggði Njarðvík jafntefli af vítapunktinum. 10.3.2018 19:30
Klopp: Þetta var víti Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í dag en hann kenndi lélegum varnaleik og slæmum ákvörðunum hjá dómurunum um tapið. 10.3.2018 19:00
Leicester gekk frá West Brom Það er hart barist í neðri hluta ensku úrvalsdeildarinnar þessa dagana þar sem aðeins 14 stig skilja á milli botnliðsins og 10. sætisins. 10.3.2018 17:00
Wood tryggði annan sigur Burnley í röð Eftir ellefu leiki án sigurs í ensku úrvalsdeildinni hefur Burnley nú unnið tvo leiki í röð og er aðeins tveimur stigum á eftir Arsenal í sjötta sæti deildarinnar. 10.3.2018 17:00
Jón Daði skoraði í jafntefli gegn Leeds│Birkir kom inná og skoraði Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Reading í 2-2 jafntefli gegn Leeds United í dag en eftir leikinn er Reading í 19. sæti deildarinnar með 36 stig. 10.3.2018 17:00
Everton komst aftur á sigurbraut Everton virðist ósigrandi á heimavelli um þessar mundir og þar var engin breyting á þegar Brighton kom í heimsókn á Goodison Park. Everton fór með 2-0 sigur eftir að hafa tapað síðustu tveimur deildarleikjum sínum sem voru á útivelli. 10.3.2018 16:45
Bayern skoraði sex Bayern Munchen skoraði sex mörk gegn lánlausu liði Hamburg í þýska boltanum í dag en pólski framherjinn Robert Lewandowski gerði sér lítið fyrir og skoraði þrennu. 10.3.2018 16:30
Fyrsti byrjunarliðsleikur Arnórs í Svíþjóð Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik fyrir Malmö í dag en hann gekk til lðs við sænska félagið í desember. 10.3.2018 14:43
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Keflavík sigur Keflavík vann dramatískan sigur á Haukum í riðli 4 í A-deild Lengjubikarsins í Reykjaneshöllinni í dag. 10.3.2018 14:35
Rashford tryggði United sigur í stórleiknum á Old Trafford Erkifjendurnir í Manchester United og Liverpool mættust á Old Trafford í dag í stórleik umferðarinnar og einum af stórleikjum tímabilsins. Tvö mörk snemma leiks frá Marcus Rashford reyndust nóg til þess að heimamenn færu með sigurinn. 10.3.2018 14:15
Ronaldo tryggði Real Madrid sigurinn Cristiano Ronaldo og félagar í Real Madrid þurftu að hafa fyrir hlutunum þegar þeir mættu í Baskaland þar sem Eibar tók á móti Spánarmeisturunum. 10.3.2018 13:45
Ferguson veitir Wenger stuðning Arsenal hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu vikur, að undanskildum sterkum útisigri gegn AC Milan í Evrópudeildinni í ný liðinni viku, og hefur Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, legið undir mikilli gagnrýni. 10.3.2018 11:15
Messi ekki með Barcelona í kvöld Lionel Messi dró sig úr leikmannahóp Ernesto Valverde fyrir leik Barcelona gegn Malaga í spænsku La Liga deildinni í fótbolta í kvöld. 10.3.2018 10:45
Klopp: Flýgur enginn í gegnum United Þegar Manchester United fór á Anfield fyrr í vetur var Jose Mourinho mikið gagnrýndur fyrir að láta sína menn spila of varnarsinnað og gera leikinn leiðinlegan. 10.3.2018 08:00
Upphitun: Stórleikur á Old Trafford Dagurinn í dag er enginn venjulegur laugardagur í enska boltanum. Strax í fyrsta leik dagsins er boðið upp á einn stærsta leik hvers tímabils, viðureign erkifjendanna í Manchester United og Liverpool. 10.3.2018 06:00
Fyrsti sigur Fram kom gegn Víkingum Fram náði í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið þegar liðið mætti Víkingi R. í Egilshöll í kvöld. 9.3.2018 23:03
Kristinn tryggði Val sigur Kristinn Freyr Sigurðsson sá um að tryggja Íslandsmeisturm Vals sigur á ÍA í Lengjubikarnum í kvöld. 9.3.2018 21:29
Albert í byrjunarliði varaliðsins Albert Guðmundsson var í byrjunarliðinu hjá varaliði PSV, Jong PSV, sem sótti Waalwijk heim í kvöld. 9.3.2018 20:55
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti