Fleiri fréttir Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. 6.6.2018 13:00 Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6.6.2018 13:00 8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6.6.2018 12:00 Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. 6.6.2018 11:25 Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6.6.2018 11:02 Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. 6.6.2018 10:43 Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. 6.6.2018 10:37 Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. 6.6.2018 10:00 Heillaður af Íslandi og spáir íslenska liðinu sæti í sextán liða úrslitum Íþróttafjölmiðlamenn heimsins keppast nú við að skrifa um og spá fyrir um gengi þjóða á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næstu viku en þar er Ísland með í fyrsta sinn. 6.6.2018 09:30 Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. 6.6.2018 09:00 Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. 6.6.2018 08:30 Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00 Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. 6.6.2018 07:00 Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. 6.6.2018 06:00 Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. 5.6.2018 22:00 Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. 5.6.2018 21:39 Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. 5.6.2018 21:15 Sjáðu hvað Neymar og Modrić gerðu þegar þeir skiptust á treyjum Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu mæta því íslenska í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi sem hefst í næstu viku. 5.6.2018 19:45 Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. 5.6.2018 18:50 Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 5.6.2018 18:30 Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld. 5.6.2018 18:21 Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. 5.6.2018 17:30 Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. 5.6.2018 17:00 Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. 5.6.2018 16:30 30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. 5.6.2018 16:00 Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. 5.6.2018 15:41 Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. 5.6.2018 15:27 Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. 5.6.2018 15:00 „Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. 5.6.2018 14:30 Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. 5.6.2018 14:04 Ólafur Ingi: Þetta gefur þessum krökkum alveg rosalega mikið Emil Hallfreðsson leiddi son Ólafs Inga Skúlasonar inn á völlinn á móti Noregi. 5.6.2018 13:30 Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. 5.6.2018 13:00 Emil svindlaði aðeins í golfi með strákunum | Myndir Emil Hallfreðsson er kallaður forgjafarsvindlarinn í hópnum í dag. 5.6.2018 12:30 Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. 5.6.2018 11:30 9 dagar í HM: Atvikið sem átti að sundra Rooney og Ronaldo gerði þá að meisturum Cristiano Ronaldo sá til þess að Wayne Rooney fékk rautt spjald á móti Portúgal á HM 2006. 5.6.2018 11:00 Gylfi getur ekki gert upp á mill Jóns Ragnars og Frikka Dórs | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum Hjörvars Hafliðasonar. 5.6.2018 10:00 Íslensku búningarnir slá í gegn hjá stórum miðli Hið þekkta tímarit, Four Four Two, er með úttekt á búningum liðanna á HM og hreinlega slefar yfir báðum íslensku búningunum. 5.6.2018 08:00 Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5.6.2018 07:30 Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. 5.6.2018 07:00 United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. 5.6.2018 06:00 Messi leikur við geit í nýju myndbandi Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjustu auglýsingunni hans. 4.6.2018 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. 4.6.2018 22:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. 4.6.2018 21:45 Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." 4.6.2018 21:43 Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. 4.6.2018 21:00 Sjá næstu 50 fréttir
Þrjú skot á markið og að vera 39 prósent með boltann var nóg fyrir Keflavík Fótboltinn er ekki alltaf sanngjarn eins og tölfræðin í leik FH og Keflavíkur sýndi. 6.6.2018 13:00
Sjáðu þegar Heimir og Gylfi hittu blaðamenn í Laugardalnum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hélt blaðamannafund í dag fyrir vináttulandsleikinn á móti Gana á morgun og við hlið hans var landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson. 6.6.2018 13:00
8 dagar í HM: Kúveitar fengu mark skráð af Frökkum með því að hóta að ganga af velli Dómari leiksins á Spáni fyrir 36 árum síðan flautaði ekki aftur í flautu inn á fótboltavelli. 6.6.2018 12:00
Gylfi: Búinn að leggja á mig mikla vinnu Gylfi Þór Sigurðsson var brattur á blaðamannafundi landsliðsins í morgun enda kominn í fínt stand og verður í byrjunarliðinu gegn Gana á morgun. 6.6.2018 11:25
Heimir: Líklega ekki skynsamlegt að láta Gylfa spila í 90 mínútur Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari gekk vasklega til verks á blaðmannafundi sínum í morgun. Byrjaði að útskýra allt um meiðslastöðuna til þess að koma því frá strax. 6.6.2018 11:02
Rúmlega tvö þúsund miðar eftir á Ganaleikinn Ómar Smárason, fjölmiðlafulltrúi KSÍ, hóf blaðamannafund Heimis Hallgrímssonar og Gylfa Þórs Sigurðssonar, með því að segja frá miðasölunni á leiknum sem hefur ekki gengið nógu vel. 6.6.2018 10:43
Gylfi byrjar og verður fyrirliði á móti Gana Gylfi Þór Sigurðsson verður í byrjunarliði íslenska landsliðsins á móti Gana á Laugardalsvellinum á morgun. 6.6.2018 10:37
Hierro nú orðaður við Real Madrid Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn. 6.6.2018 10:00
Heillaður af Íslandi og spáir íslenska liðinu sæti í sextán liða úrslitum Íþróttafjölmiðlamenn heimsins keppast nú við að skrifa um og spá fyrir um gengi þjóða á heimsmeistaramótinu í fótbolta sem hefst í Rússlandi í næstu viku en þar er Ísland með í fyrsta sinn. 6.6.2018 09:30
Eiður Smári: Pep og Mourinho eru ekki svo ólíkir Eiður Smári Guðjohnsen náði því á sínum magnaða ferli að leika bæði undir stjórn Jose Mourinho og Pep Guardiola sem í dag stýra Manchesterliðunum á Englandi. 6.6.2018 09:00
Íslendingabar í Denver Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á sér stuðningsmenn út um allan heim og ansi margir sem munu styðja okkar menn á HM í Rússlandi. 6.6.2018 08:30
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6.6.2018 08:00
Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. 6.6.2018 07:00
Klopp endurheimti einn úr þjálfaraliðinu Liverpool hefur staðfest það að þjálfarinn Pepijn Lijnders er kominn til baka til félagsins eftir að hafa verið í hálft ár í Hollandi. 6.6.2018 06:00
Leikmönnum Íslands á HM í Rússlandi raðað upp eftir hæð og þyngd Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur nú skilað formlega inn 23 manna lista til FIFA og það er því endanlega staðfest hvaða leikmenn munu spila fyrir íslenska landsliðið á HM í Rússlandi. 5.6.2018 22:00
Hótanir í garð Messi og Argentína hættir við síðasta leikinn fyrir Ísland Argentína hefur hætt við síðasta vináttulandsleikinn fyrir HM en fjölmiðlar í Argentínu greina frá þessu í kvöld. Argentína átti að spila við Ísrael en eins og flestir vita andar köldu á milli Palestínu og Ísrael. 5.6.2018 21:39
Þjálfari Egypta bjartsýnn á að Salah nái fyrsta leik á HM Hector Cuper, þjálfari Egyptalands, er vongóður um að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egypta, verði klár í slaginn 15. júní er Egyptaland spilar sinn fyrsta leik á HM. 5.6.2018 21:15
Sjáðu hvað Neymar og Modrić gerðu þegar þeir skiptust á treyjum Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu mæta því íslenska í lokaumferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Rússlandi sem hefst í næstu viku. 5.6.2018 19:45
Andri Rúnar og félagar þremur stigum frá toppnum Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru í fjórða sæti sænsku B-deildarinnar eftir 1-1 jafntefli við Gefle í kvöld. 5.6.2018 18:50
Íslenskur dómari hækkaður upp um flokk hjá UEFA Íslenski dómarinn Vilhjálmur Alvar Þórarinsson er að gera góða hluti í alþjóðadómgæslunni en á dögunum fékk hann beinan vitnisburð um góða frammistöðu hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. 5.6.2018 18:30
Gestgjafarnir í vandræðum fyrir HM Gestgjafar HM í sumar, Rússar, koma ekki sjóðandi heitir inn í mótið en þeim mistókst að vinna sjöunda leikinn í röð er liðið gerði 1-1 jafntefli við Tyrki í kvöld. 5.6.2018 18:21
Stjörnumenn þrefölduðu stigafjöldann í fyrsta leiknum í júní Júnímánuður hefur verið mikill vandræðamánuður fyrir Stjörnumenn eftir að þeir tryggðu sér sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil sumarið 2014 en nú lítur út fyrir að breyting verði á því. 5.6.2018 17:30
Vill að Gerrard verði spilandi stjóri hjá Rangers Steven Gerrard er tekinn við sem knattspyrnustjóri Rangers í Skotlandi en ein goðsögnin úr sögu Rangers vill sjá Gerrard ganga enn lengra. 5.6.2018 17:00
Aðeins tvær borgir slá við Reykjavík á HM í Rússlandi Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi í næstu viku og í gær var lokafresturinn fyrir landsliðin 32 að tilkynna inn 23 manna leikmannahópa sína. 5.6.2018 16:30
30 milljónir bíða eftir því að mér mistakist Knattspyrnukappinn Joey Barton var ekki alltaf sá vinsælasti á vellinum og hann segir að fáir vonist eftir því að honum gangi vel nú þegar hann er orðinn knattspyrnustjóri. 5.6.2018 16:00
Sergio Ramos gerir grín að leikmönnum Liverpool: Salah gat alveg haldið áfram Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, var í viðtali við spænska blaðið AS í dag þar sem hann gerði hálfpart grín af vælinu í leikmönnum Liverpool og kennir Mohamed Salah sjálfum um meiðslin. 5.6.2018 15:41
Manchester United kaupir Fred á 52 milljónir punda Manchester United hefur staðfest að félagið hafi náð samkomulagi um að kaupa Fred frá úkraínska félaginu Shakhtar Donetsk. 5.6.2018 15:27
Gísli og Sito verðlaunaðir í Pepsimörkunum Blikinn Gísli Eyjólfsson og Grindvíkingurinn Jose Sito Seoane voru verðlaunaðir af Pepsimörkunum í gær. Þeir fengu tvö fyrstu einstaklingsverðlaun sumarsins hjá Stöð 2 Sport. 5.6.2018 15:00
„Þú þarft að vera heppinn eða þekkja einhvern“ Hannes Þór Halldórsson, aðalmarkvörður íslenska fótboltalandsliðsins, var heiðursgestur í Pepsi mörkunum í gær og þar tjáði hann sig meðal annars um möguleika íslenskra markvarða í dag að komast út í atvinnumennsku. 5.6.2018 14:30
Fyrirliði Svisslendinga kominn í Arsenal-búninginn Arsenal kynnti í dag nýjan leikmann en hinn 34 ára gamli Stephan Lichtsteiner hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið og verður fyrsti leikmaðurinn sem nýi knattspyrnustjórinn Unai Emery fær á Emirates. 5.6.2018 14:04
Ólafur Ingi: Þetta gefur þessum krökkum alveg rosalega mikið Emil Hallfreðsson leiddi son Ólafs Inga Skúlasonar inn á völlinn á móti Noregi. 5.6.2018 13:30
Pepsimörkin: „Hann tekur þessa fáránlegu ákvörðun undir engri pressu“ Pepsimörkin fjölluðu ítarlega um sjöundu umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi og tóku meðal annars fyrir seinna mark Keflavíkur í 2-2 jafntefli við FH í Kaplakrika. 5.6.2018 13:00
Emil svindlaði aðeins í golfi með strákunum | Myndir Emil Hallfreðsson er kallaður forgjafarsvindlarinn í hópnum í dag. 5.6.2018 12:30
Gaf besta vininum sínum rautt spjald og bauð honum síðan í afmælið sitt Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson var heiðusrsgestur í Pepsi-mörkunum í gær þegar Hörður Magnússon og félagar gerðu upp sjöundu umferð Pepsi deildar karla. 5.6.2018 11:30
9 dagar í HM: Atvikið sem átti að sundra Rooney og Ronaldo gerði þá að meisturum Cristiano Ronaldo sá til þess að Wayne Rooney fékk rautt spjald á móti Portúgal á HM 2006. 5.6.2018 11:00
Gylfi getur ekki gert upp á mill Jóns Ragnars og Frikka Dórs | Myndband Gylfi Þór Sigurðsson svaraði nokkrum laufléttum spurningum Hjörvars Hafliðasonar. 5.6.2018 10:00
Íslensku búningarnir slá í gegn hjá stórum miðli Hið þekkta tímarit, Four Four Two, er með úttekt á búningum liðanna á HM og hreinlega slefar yfir báðum íslensku búningunum. 5.6.2018 08:00
Toure: Pep var andstyggilegur við mig Fyrrum miðjumaður Man. City, Yaya Toure, segir að stjóri City, Pep Guardiola, komi ekki eins fram við afríska leikmenn og aðra í hans liði. 5.6.2018 07:30
Guardiola fékk tveggja leikja bann og Liverpool sektað Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann í Meistaradeild Evrópu en hann var rekinn af velli í síðari leiknum gegn Liverpool. 5.6.2018 07:00
United að fá bakvörð Diogo Dalot, bakvörður Porto, er á leið í læknisskoðun hjá Manchester United í vikunni. Þetta herma heimildir Sky Sports. 5.6.2018 06:00
Messi leikur við geit í nýju myndbandi Margir eru á því að Lionel Messi sé besti knattspyrnumaður allra tíma og því er kannski vel við hæfi að geit skuli koma við sögu í nýjustu auglýsingunni hans. 4.6.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fylkir 2-1 | Grindavík í toppsætið Grindavík vann karaktersigur á Fylkismönnum á heimavelli sínum í kvöld. Fylkismenn komust yfir á 5.mínútu en Grindavík tók öll völd á vellinum í síðari hálfleik og skoraði þá tvö mörk. Will Daniels skoraði sigurmarkið á 88.mínútu en Björn Berg Bryde hafði áður jafnað úr víti. 4.6.2018 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-2 | Valur tveimur stigum frá toppnum Valur er komið í annað sæti Pepsi-deildarinnar eftir 2-0 sigur á Fjölni á útivelli. Liðið er nú tveimur stigum frá toppi delidarinnar. 4.6.2018 21:45
Helgi: Dómarinn hleypir þeim inn í leikinn "Dómarinn ákveður að hleypa þeim inn í leikinn og gefa þeim heldur ódýra vítaspyrnu. Ég er ekki vanur að væla yfir dómaranum en frá okkar sjónarhorni var þetta aldrei víti." 4.6.2018 21:43
Umfjöllun og viðtöl: FH - Keflavík 2-2 | Keflvíkingar náðu stigi í Kaplakrika FH missti af tækifærinu til þess að fylgja Grindvíkingum upp í toppsætið þegar liðið gerði jafntefli við botnlið Keflavíkur. Þetta var þriðja stigið sem Keflavík fær í sumar en liðið situr í 12. og neðsta sæti deildarinnar. 4.6.2018 21:00