Fleiri fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22.6.2018 17:00 Íslenska vörnin á HM 2018 sú fyrsta til að loka fyrir öll skot Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. 22.6.2018 15:58 Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. 22.6.2018 15:52 Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. 22.6.2018 14:45 Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 22.6.2018 14:30 Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni. 22.6.2018 14:00 Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Heimir Hallgrímsson breytir um leikskipulag og gerir tvær breytingar á liðinu á milli leikja. 22.6.2018 13:45 Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. 22.6.2018 13:37 Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22.6.2018 12:30 Nígeríumenn „frusu“ úr kulda 1981 en „kafna“ Íslendingar úr hita 2018? Karlalandslið Íslands og Nígeríu í fótbolta mætast í dag í annað sinn í sögunni og nú í flugnaborginni Volgograd. Það er hætt við því að aldrei hafi verið eins mikill munur á aðstæðum í tveimur landsleikjum þjóða og í þessum tveimur leikjum Íslands og Nígeríu á fótboltavellinum. 22.6.2018 12:30 „Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22.6.2018 12:24 Þór/KA fer til Norður-Írlands Íslandsmeistarar Þórs/KA lentu með Ajax, Wexford Youths og Linfield í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu kvenna en dregið var í dag. 22.6.2018 12:16 Messi hefur hlaupið minnst allra á HM Lionel Messi hefur hlaupið minnst allra leikmanna á HM í Rússlandi. Þetta kemur fram í opinberri tölfræði FIFA. 22.6.2018 12:15 Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. 22.6.2018 12:15 Vængstýfðir Ofurernir Nígería hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá 1994 ef frá er talið HM í Þýskalandi 2006. Nígeríumenn voru öflugir á HM 1994 og 1998 en á síðustu mótum hefur uppskeran verið rýr, þótt mannskapurinn hafi oftar en ekki verið öflugur. 22.6.2018 12:00 Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22.6.2018 11:45 Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22.6.2018 11:30 „Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22.6.2018 11:15 Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22.6.2018 10:31 Cesc Fabregas hrósar íslenska liðinu fyrir að hafa fundið leiðina til að stoppa Messi Cesc Fabregas er pistlahöfundur hjá BBC á HM í Rússlandi og í nýjasta pistli sínum þá fjallar hann um vin sinn og fyrrum liðsfélaga Lionel Messi. Messi og félagar í Argentínu eru bara með eitt mark skorað og eitt stig í húsi eftir tvo fyrstu leiki sína á HM. 22.6.2018 10:30 Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22.6.2018 10:20 „Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22.6.2018 10:15 Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22.6.2018 10:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22.6.2018 09:56 Einstök fegurð minningargarðsins í Volgograd | Myndir 22.6.2018 09:30 HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22.6.2018 09:00 Heimsóttu Móðurjörðina í morgunsárið Starfsfólk KSÍ tók daginn snemma og heimsótti eina frægustu styttu veraldar. 22.6.2018 08:46 Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22.6.2018 08:45 Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22.6.2018 08:30 Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22.6.2018 08:00 Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22.6.2018 07:00 Lak byrjunarlið Englands út? Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM. 22.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Ekki í boði að vera að sóla sig í garðinum Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. 21.6.2018 23:30 Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21.6.2018 22:45 Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21.6.2018 21:37 Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Gerard Rohr svaraði einni spurningu á athyglisverðan hátt. 21.6.2018 21:30 Viktor með þrennu gegn Haukum og jafnt í Breiðholti Þróttur skellti Haukum, 4-2, í Inkasso-deildinni í kvöld og í öðrum leik kvöldsins gerðu Selfoss og Leiknir 1-1 jafntefli í Breiðholtinu. 21.6.2018 21:06 Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21.6.2018 20:29 Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21.6.2018 19:45 Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21.6.2018 19:30 Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21.6.2018 17:45 Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. 21.6.2018 16:45 Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. 21.6.2018 16:30 FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. 21.6.2018 16:00 Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21.6.2018 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22.6.2018 17:00
Íslenska vörnin á HM 2018 sú fyrsta til að loka fyrir öll skot Nígeríumenn náðu ekki einu skoti að marki íslenska landsliðsins í fyrri hálfleiknum og íslenska vörnin er sú eina sem hefur lokað algjörlega á mótherja sinn á HM í Rússlandi. 22.6.2018 15:58
Twitter í fyrri hálfleik: Birkir de Bruyne lykillinn að sigrinum Í hálfleik leiks Íslands og Nígeríu er enn markalaust. Leikurinn hefur verið nokkuð hægur og Nígeríumenn verið meira með boltann en okkar menn átt hættulegri færi. 22.6.2018 15:52
Í dag segjum við Argentínumenn „Áfram Nígería“ Það haldar marga þjóðir með Íslandi í dag en ekki allar. Argentínumenn sameinast í dag um að halda með Nígeríu á móti Íslandi í leiknum mikilvæga á HM í fótbolta í Rússlandi. 22.6.2018 14:45
Sumarmessan: Tekur Guðlaug Victor fram yfir Messi Christian Eriksen eða Gylfi Þór Sigurðsson? Hvor er betri leikmaður? Þessari spurningu varpaði Benedikt Valsson fram í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. 22.6.2018 14:30
Brasilíumenn nýttu sér uppbótartímann vel og unnu mikilvægan sigur Brasilíumenn þurftu að skjóta oft og bíða lengi eftir mörkunum sínum á móti Kosta Ríka á HM í fótbolta í Rússlandi í dag en þau komu loksins í uppbótartíma. Mörk frá Philippe Coutinho og Neymar björguðu Brasilíumönnum frá mjög erfiðri stöðu í lokaumferðinni. 22.6.2018 14:00
Byrjunarliðið á móti Nígeríu: Jón Daði og Rúrik koma inn í 4-4-2 Heimir Hallgrímsson breytir um leikskipulag og gerir tvær breytingar á liðinu á milli leikja. 22.6.2018 13:45
Eiður Smári útskýrir hvað strákarnir eru að gera rétt fyrir leik Leikmenn fá svolítið að vera í sínu þegar styttist í leik. 22.6.2018 13:37
Stuðningsmenn í Volgograd: Mættir til að „fara á leikinn maður og drekka brennivín“ Stemmingin var að magnast á stuðningsmannasvæðinu í Volgograd fyrir leik Íslands og Nígeríu sem hefst klukkan 15:00. Arnar Björnsson hitti á hressa stuðningsmenn sem voru tilbúnir til leiks. 22.6.2018 12:30
Nígeríumenn „frusu“ úr kulda 1981 en „kafna“ Íslendingar úr hita 2018? Karlalandslið Íslands og Nígeríu í fótbolta mætast í dag í annað sinn í sögunni og nú í flugnaborginni Volgograd. Það er hætt við því að aldrei hafi verið eins mikill munur á aðstæðum í tveimur landsleikjum þjóða og í þessum tveimur leikjum Íslands og Nígeríu á fótboltavellinum. 22.6.2018 12:30
„Ég er frá Suður-Kóreu en Ísland er mitt land“ Suður-Kóreumaður er mættur til Volgograd til að styðja íslenska landsliðið í fótbolta. 22.6.2018 12:24
Þór/KA fer til Norður-Írlands Íslandsmeistarar Þórs/KA lentu með Ajax, Wexford Youths og Linfield í undanriðli fyrir Meistaradeild Evrópu kvenna en dregið var í dag. 22.6.2018 12:16
Messi hefur hlaupið minnst allra á HM Lionel Messi hefur hlaupið minnst allra leikmanna á HM í Rússlandi. Þetta kemur fram í opinberri tölfræði FIFA. 22.6.2018 12:15
Svona var stemningin hjá Íslendingunum í Fan Zone | Myndband Arnar Björnsson tekur hressa Íslendinga tali. 22.6.2018 12:15
Vængstýfðir Ofurernir Nígería hefur verið með á öllum heimsmeistaramótum frá 1994 ef frá er talið HM í Þýskalandi 2006. Nígeríumenn voru öflugir á HM 1994 og 1998 en á síðustu mótum hefur uppskeran verið rýr, þótt mannskapurinn hafi oftar en ekki verið öflugur. 22.6.2018 12:00
Lítil afþreying á vellinum og pilsner í boði | Myndir Það er engin sérstök ástæða fyrir áhorfendur á leik Íslands og Nígeríu að mæta allt of snemma á völlinn því þar er lítið hægt að hafa fyrir stafni. 22.6.2018 11:45
Sumarmessan: Var Alfreð að uppljóstra framherjafélaganum gegn Nígeríu? Mikið hefur verið rætt um það hvernig Heimir Hallgrímsson mun stilla íslenska landsliðinu upp gegn Nígeríu í dag. Ljóst er að Jóhann Berg Guðmundsson verður ekki með vegna meiðsla og þá hafa einhverjir spáð fyrir um breytingu á leikskipulagi. 22.6.2018 11:30
„Ísland hættir aldrei að koma mér á óvart“ Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands og núverandi landsliðsþjálfari Noregis, talar mjög vel um íslenska fótboltalandsliðið í viðtali við Independent í dag. 22.6.2018 11:15
Lundinn lentur í Volgograd | Myndir Stemningin er að aukast í þessari sögufrægu borg fyrir leik Íslands og Nígeríu. 22.6.2018 10:31
Cesc Fabregas hrósar íslenska liðinu fyrir að hafa fundið leiðina til að stoppa Messi Cesc Fabregas er pistlahöfundur hjá BBC á HM í Rússlandi og í nýjasta pistli sínum þá fjallar hann um vin sinn og fyrrum liðsfélaga Lionel Messi. Messi og félagar í Argentínu eru bara með eitt mark skorað og eitt stig í húsi eftir tvo fyrstu leiki sína á HM. 22.6.2018 10:30
Aron Einar ekki á topp tíu yfir bestu fyrirliðana á HM Sagður starfsmaður næturvaktarinnar í Game of Thrones. 22.6.2018 10:20
„Vertu til er vorið kallar á þig“ gæti gert Volgograd að íslenskri gryfju Rússar elska þetta lag, syngja það reglulega á götum úti og það gæti skapað geggjaða stemmningu á leiknum á milli þess sem Víkingaklappið er tekið. 22.6.2018 10:15
Bjór í Volgograd en aðeins í plastglösum Margir Íslendingar sem settu stefnuna á HM höfðu um tíma áhyggjur af því að ekki yrði hægt að fá bjór á leikdegi. 22.6.2018 10:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22.6.2018 09:56
HM í dag: Lopapeysuklæddir Nígeríumenn í flugnabúrinu í Volgograd Þrettándi þáttur er kominn í loftið. 22.6.2018 09:00
Heimsóttu Móðurjörðina í morgunsárið Starfsfólk KSÍ tók daginn snemma og heimsótti eina frægustu styttu veraldar. 22.6.2018 08:46
Meiðsli breyta ekki áætlunum sem gerðar voru fyrir leikinn Íslenska landsliðið mætir Nígeríu í Volgograd á heimsmeistaramótinu síðdegis í dag. Nígeríumenn eru án stiga eftir fyrsta leikinn en þeir eru vongóðir um að fá fyrstu stigin. Það er ljóst að Jóhann Berg verður ekki með í leiknum. 22.6.2018 08:45
Króatar munu hvíla lykilmenn gegn Íslandi Króatía er búið að tryggja sér farseðilinn í 16-liða úrslit á HM í Rússlandi þrátt fyrir að eiga eftir að leika einn leik í riðlinum, einmitt gegn Íslendingum. 22.6.2018 08:30
Vilja gera þjóðina stolta þannig að vonandi sofna ekki 0,4 prósentin í dag 99,6 prósent landsmanna horfðu á leik Íslands og Argentínu en hvað voru þá hin 0,4 prósentin að gera? 22.6.2018 08:00
Ekki bara íslenska liðið sem þarf að taka mið af miklum hita Heimir Hallgrímsson er með allt á hreinu þegar kemur að hitastiginu í Volgograd. 22.6.2018 07:00
Lak byrjunarlið Englands út? Steve Holland, aðstoðarþjálfari enska landsliðsins, hefur gefið ensku pressunni eitthvað til að tala um því hann sást halda á blaði á æfingu sem sýnir byrjunarlið Englands í næsta leik á HM. 22.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Ekki í boði að vera að sóla sig í garðinum Rússneska mínútan var á sínum stað í Sumarmessunni í kvöld en Rússneska mínútan hefur vakið mikla lukku í þættinum. 21.6.2018 23:30
Fékk að passa íbúð landsliðsframherjans Jesper Bergkvist fékk að upplifa draum margra og lifa sem atvinnumaður í fótbolta í nokkra daga. Hann vann keppni á samfélagsmiðlum og passar hús Marcus Berg á meðan á HM stendur. 21.6.2018 22:45
Hvað þýðir stórsigur Króatíu fyrir strákana okkar? Markatala gæti ráðið úrslitum um hvort að Ísland komist áfram í 16-liða úrslitin á HM í Rússlandi. 21.6.2018 21:37
Þjálfari Nígeríu segir afríska leikmenn missa einbeitinguna auðveldlega Gerard Rohr svaraði einni spurningu á athyglisverðan hátt. 21.6.2018 21:30
Viktor með þrennu gegn Haukum og jafnt í Breiðholti Þróttur skellti Haukum, 4-2, í Inkasso-deildinni í kvöld og í öðrum leik kvöldsins gerðu Selfoss og Leiknir 1-1 jafntefli í Breiðholtinu. 21.6.2018 21:06
Skoraði tvö gegn Íslandi í Króatíu en verður í banni á þriðjudaginn Marcelo Brozovic verður ekki í leikmannahóp Króatíu gegn Íslandi í lokaumferð D-riðils því hann verður í leikbanni. 21.6.2018 20:29
Króatía komið áfram eftir stórsigur gegn Argentínu Króatía er komið áfram í 16-liða úrslit HM 2018 eftir 3-0 sigur á Argentínu í viðureign liðanna í riðli okkar Íslendinga í kvöld. 21.6.2018 19:45
Brjálæðingarnir á bak við tjöldin fá mikið lof frá fyrirliðanum Sjúkraþjálfarar og nuddarar eru gulls ígildi á stórmótum. 21.6.2018 19:30
Nýtti tækifærið og þakkaði strákunum okkar fyrir kveðjuna fallegu Vinur Carls Ikeme, markvarðar Nígeríu, sem berst við krabbamein var á blaðamannafundi strákanna okkar í dag. 21.6.2018 17:45
Táningurinn setti met og kom Frökkum áfram í sextán liða úrslitin á HM Frakkar geta svo gott sem gulltryggt sæti sitt í sextán liða úrslitunum með sigri á Perú en Perúmenn voru óheppnir í fyrsta leik og þurfa að fá eitthvað út úr þessum leik. 21.6.2018 16:45
Inter að ganga frá kaupum á Nainggolan Allt útlit fyrir að Belginn litríki verði leikmaður Internazionale á næstu leiktíð. 21.6.2018 16:30
FIFA neitar því að dómari hafi beðið um treyju Ronaldo Marokkó er úr leik á HM í fótbolta eftir 1-0 tap gegn Portúgal í gær þar sem Cristiano Ronaldo skoraði eina mark leiksins. Eftir leik sagði Nordin Amrabat dómara leiksins hafa beðið um treyju Ronaldo eftir leik. 21.6.2018 16:00
Ætlaði að mæla grasið sem strákarnir spila á en hitti á gervigras Rússneskur blaðamaður spurði svo strákana okkar út í grasið út frá röngum upplýsingum. 21.6.2018 15:00