Fleiri fréttir

Viljum gera betur í sókninni

Íslenska kvennalandsliðið mætir Skotlandi í æfingarleik í Algarve í dag. Aðeins mánuður er síðan liðin mættust síðast þar sem Ísland vann 2-1 sigur.

Klopp: Vindurinn truflaði okkur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að slæmt veður hafi haft mikil áhrif á nágrannaslaginn gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ari Freyr og félagar töpuðu fyrir Anderlecht

Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í byrjunarliði Lokeren þegar liðið fékk Anderlecht í heimsókn í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Ramos: Messi tók þessu illa

Stuðningsmenn Barcelona vildu margir sjá Sergio Ramos fjúka út af í leik Barcelona og Real Madrid í gærkvöld fyrir að slá Lionel Messi í andlitið.

Rodgers byrjaði á tapi

Varamaðurinn Andre Gray reyndist hetja Watford gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brendan Rodgers byrjaði ferilinn hjá Leicester með tapi.

Ashley tekur Newastle af sölu

Mike Ashley, eigandi Newcastle, hefur tekið félagið af sölu eftir sautján mánuði án þess að fá viðeigandi kauptilboð í délagið.

Solskjær: Minnti á gömlu dagana

Ole Gunnar Solskjær var himinlifandi með að Manchester United sýndi anda sem minnti á gömlu dagana í sigrinum á Southampton í gær.

Óttast að Sanchez hafi skaddað liðband

Ole Gunnar Solskjær óttast það að Alexis Sanchez gæti verið frá í einhvern tíma en hann skaddaði líklegast liðband í hné í sigri United á Southampton í gær.

Guardiola: De Bruyne frá í einhvern tíma

Kevin de Bruyne verður frá í liði Manchester City í "einhvern tíma“ að sögn Pep Guardiola en hann meiddist aftan í læri í leik City og Bournemouth í dag.

Rakitic tryggði Barcelona sigur

Aðeins eitt mark var skorað í El Clasico slagnum í kvöld þar sem stórveldin tvö Real Madrid og Barcelona mættust á Santiago Bernabeu.

Bayern upp að hlið Dortmund

Bayern München heldur enn í við Borussia Dortmund á toppi þýsku Bundesligunnar í fótbolta, Bayern vann fjögurra marka sigur á Borussia Monchengladbach í kvöld.

Þægilegt hjá West Ham

West Ham vann tveggja marka sigur á Newcastle í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Stjarnan burstaði Magna

Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni.

Markaveislur í Lengjubikarnum

Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli.

Mbappe var hetja PSG

Kylian Mbappe var hetja PSG gegn Caen í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Öruggt hjá Malmö í bikarnum

Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn í sigri Malmö á Falkenbergs í sænsku bikarkeppninni í fótbolta.

Aston Villa valtaði yfir Derby

Frábær fyrri hálfleikur var nóg fyrir Aston Villa gegn lærisveinum Frank Lampard í Derby í ensku B-deildinni.

Kane: Tvö vonbrigði í vikunni

Harry Kane, framherji Tottenham, segir að liðið hafi átt stigið skilið í 1-1 jafnteflinu gegn Arsenal en þakkar þó Hugo Lloris fyrir markvörsluna undir lok leiksins.

Sjá næstu 50 fréttir