Fleiri fréttir

Zlatan: Finnst verið að veiða mig

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segir að sér líði eins og það sé verið að veiða hann. Þrátt fyrir að hann hafi sloppið við spjald fyrir brot á dögunum líði honum eins og hann sé með skotmark á bakinu.

Zinedine Zidane hefur áhyggjur

Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, er ekki allt of sáttur með þróun mála á undirbúningstímabilinu þar sem spænska liðið hefur misst þrjá leikmenn í meiðsli.

Besti leikmaður HM kvenna ætlar að skrifa bók

Árið 2019 hefur verið magnað hjá bandarísku knattspyrnukonunni Megan Rapinoe sem varð fyrst heimsfræg fyrir að stinga upp í Donald Trump Bandaríkjaforseta en fylgdi því síðan eftir með að ná gullnu þrennunni á HM í Frakklandi.

Eiður: Líður eins og við höfum tapað 5-0

Eiður Aron Sigurbjörnsson var hundfúll með 1-1 jafntefli Vals við búlgörsku meistarana í Ludogorets í forkeppni Evrópudeildar UEFA á Origovellinum á Hlíðarenda í kvöld.

Guardiola: Sorglegt ef Sane fer

Pep Guardiola segir að það væri sorglegt ef Leroy Sane ákveði að yfirgefa Manchester City í félagsskiptaglugganum.

Sjá næstu 50 fréttir