Fleiri fréttir Sportpakkinn: 23 manna hópur spænska landsliðsins tilkynntur á safni Robert Moreno þjálfari spænska landsliðsins valdi í dag þá 23 leikmenn sem mæta Möltu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins í næstu viku. 9.11.2019 07:00 Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 8.11.2019 22:03 Fyrsti sigur Watford kom á Carrow Road Loksins vann Watford leik þetta tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2019 21:45 Elías Már skoraði tvö og var hetjan Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í stuði í kvöld. 8.11.2019 21:19 Sportpakkinn: Inter fær enn eitt tækifærið til að komast á toppinn Níu leikir fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Þrír þeirra eru sýndir á sportrásum Stöðvar 2. 8.11.2019 19:00 Inter vill fá Giroud og Darmian Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar. 8.11.2019 18:00 Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. 8.11.2019 17:15 Stoke komið með nýjan stjóra Michael O'Neill er nýr knattspyrnustjóri Stoke City. 8.11.2019 16:46 Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag. 8.11.2019 15:45 Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. 8.11.2019 14:45 Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8.11.2019 09:00 Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. 8.11.2019 08:30 Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið. 8.11.2019 08:00 Vita að þeir geta sótt þrjú stig Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi. 8.11.2019 07:45 Dönsku stórliðin horfa til Íslands Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin. 8.11.2019 07:00 Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri Sjáðu öll úrslit dagsins í Evrópudeildinni. 7.11.2019 21:45 Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. 7.11.2019 19:45 Aftur rúllaði AZ Alkmaar yfir Astana: 11-0 á tveimur vikum AZ Alkmaar vann 5-0 sigur á Astana er liðin mættust í Evrópudeildinni í dag. Þetta er í annað skipti á tveimur vikum sem hollenska liðið rúllar yfir Astana. 7.11.2019 18:00 Sportpakkinn: Erik Hamrén segir leikinn í Tyrklandi vera mjög erfiða en um leið mjög áhugaverða áskorun Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór komandi leiki íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020 en íslenska liðið verður að vinna tvo síðustu leiki sína á móti Tyrklandi og Moldóvu til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. 7.11.2019 15:00 Lögreglumaður ákærður fyrir morð á fótboltamanni Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. 7.11.2019 14:30 Hjartnæm stund á leik Liverpool og Manchester City um helgina Liverpool getur náð níu stiga forskoti á Manchester City þegar liðin mætast á Anfield á sunnudaginn en þetta verða líka mikil tímamót fyrir einn 54 ára gamlan stuðningsmann Liverpool. 7.11.2019 14:00 Svona var blaðamannafundur Hamréns Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni. 7.11.2019 13:45 Hamrén og Freyr vildu ekki ræða mál Kolbeins Landsliðsþjálfararnir voru spurðir út í handtöku Kolbeins Sigþórssonar í síðustu viku. 7.11.2019 13:43 „Mikael er framtíðarmaður“ Mikael Neville Anderson er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum fyrir keppnisleiki. 7.11.2019 13:34 Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. 7.11.2019 13:15 Forráðamenn Man. Utd. ræddu við Rangnick Manchester United vill fá Ralf Rangnick sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. 7.11.2019 12:30 Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október. 7.11.2019 11:45 Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7.11.2019 11:30 Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. 7.11.2019 11:00 Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. 7.11.2019 10:00 Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. 7.11.2019 09:30 Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. 7.11.2019 09:00 Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7.11.2019 08:45 Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. 7.11.2019 08:30 Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7.11.2019 08:00 Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. 6.11.2019 22:30 Loksins sigur á útivelli hjá Tottenham og Real í stuði | Öll úrslit kvöldsins Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, bestu deild í heimi. 6.11.2019 22:00 Nýja VAR-fagnið hans Marinho sló í gegn Varsjáin hefur verið mikið á milli tannanna hjá fótboltaáhugafólki síðan að myndbandadómararnir urðu fastur hluti af fótboltaleikjum. 6.11.2019 22:00 Manchester City náði jafntefli á Ítalíu með Kyle Walker í markinu Manchester City steig stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli. 6.11.2019 21:45 Naumt tap Skagamanna gegn Hrútunum Skagamenn eru enn á lífi í unglingadeild UEFA. 6.11.2019 20:45 Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin | Juventus skoraði 300. Meistaradeildarmarkið Tveimur leikjum er lokið í Meistaradeildinni í dag. 6.11.2019 19:45 Arsenal kastaði frá sér sigri í fjórða leiknum í röð Arsenal gerði 1-1 jafntefli í Portúgal í dag. 6.11.2019 17:45 Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. 6.11.2019 17:00 Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar. 6.11.2019 16:13 Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6.11.2019 15:55 Sjá næstu 50 fréttir
Sportpakkinn: 23 manna hópur spænska landsliðsins tilkynntur á safni Robert Moreno þjálfari spænska landsliðsins valdi í dag þá 23 leikmenn sem mæta Möltu og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins í næstu viku. 9.11.2019 07:00
Wenger: Ég mun ræða við Bayern í næstu viku Arsene Wenger mun ræða við Bayern Munchen í næstu viku og möguleiki er á því að hann verði næsti knattspyrnustjóri liðsins. 8.11.2019 22:03
Fyrsti sigur Watford kom á Carrow Road Loksins vann Watford leik þetta tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. 8.11.2019 21:45
Elías Már skoraði tvö og var hetjan Keflvíkingurinn Elías Már Ómarsson var í stuði í kvöld. 8.11.2019 21:19
Sportpakkinn: Inter fær enn eitt tækifærið til að komast á toppinn Níu leikir fara fram í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. Þrír þeirra eru sýndir á sportrásum Stöðvar 2. 8.11.2019 19:00
Inter vill fá Giroud og Darmian Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar. 8.11.2019 18:00
Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina. 8.11.2019 17:15
Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag. 8.11.2019 15:45
Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar. 8.11.2019 14:45
Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili. 8.11.2019 09:00
Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum. 8.11.2019 08:30
Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið. 8.11.2019 08:00
Vita að þeir geta sótt þrjú stig Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi. 8.11.2019 07:45
Dönsku stórliðin horfa til Íslands Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin. 8.11.2019 07:00
Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri Sjáðu öll úrslit dagsins í Evrópudeildinni. 7.11.2019 21:45
Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. 7.11.2019 19:45
Aftur rúllaði AZ Alkmaar yfir Astana: 11-0 á tveimur vikum AZ Alkmaar vann 5-0 sigur á Astana er liðin mættust í Evrópudeildinni í dag. Þetta er í annað skipti á tveimur vikum sem hollenska liðið rúllar yfir Astana. 7.11.2019 18:00
Sportpakkinn: Erik Hamrén segir leikinn í Tyrklandi vera mjög erfiða en um leið mjög áhugaverða áskorun Erik Hamrén, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fór komandi leiki íslenska landsliðsins í undankeppni EM 2020 en íslenska liðið verður að vinna tvo síðustu leiki sína á móti Tyrklandi og Moldóvu til að eiga möguleika á að komast upp úr riðlinum. 7.11.2019 15:00
Lögreglumaður ákærður fyrir morð á fótboltamanni Fótboltamaðurinn Dalian Atkinson lést árið 2016 og nú fyrst hefur maður verið ákærður fyrir að hafa ollið dauða hans. 7.11.2019 14:30
Hjartnæm stund á leik Liverpool og Manchester City um helgina Liverpool getur náð níu stiga forskoti á Manchester City þegar liðin mætast á Anfield á sunnudaginn en þetta verða líka mikil tímamót fyrir einn 54 ára gamlan stuðningsmann Liverpool. 7.11.2019 14:00
Svona var blaðamannafundur Hamréns Vísir er með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Erik Hamrén og Freyr Alexandersson tilkynna leikmannahóp sinn fyrir komandi verkefni. 7.11.2019 13:45
Hamrén og Freyr vildu ekki ræða mál Kolbeins Landsliðsþjálfararnir voru spurðir út í handtöku Kolbeins Sigþórssonar í síðustu viku. 7.11.2019 13:43
„Mikael er framtíðarmaður“ Mikael Neville Anderson er í fyrsta sinn í íslenska landsliðshópnum fyrir keppnisleiki. 7.11.2019 13:34
Hópurinn fyrir leikina gegn Tyrklandi og Moldóvu: Jóhann Berg meiddur og Emil ekki valinn Erik Hamrén hefur tilkynnt íslenska landsliðshópinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni EM 2020. 7.11.2019 13:15
Forráðamenn Man. Utd. ræddu við Rangnick Manchester United vill fá Ralf Rangnick sem yfirmann knattspyrnumála hjá félaginu. 7.11.2019 12:30
Hugo Lloris þurfti að fara í aðgerð Hugo Lloris, markvörður Tottenham og heimsmeistara Frakka, þurfti að gangast undir aðgerð á olnboga vegna meiðslanna sem hann varð fyrir í leik á móti Brighton í október. 7.11.2019 11:45
Solskjær býst kannski við tveimur kaupum í janúar en aðalfjörið verður í sumar Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, var spurður út í það hvað félagið ætli að gera í leikmannamálum sínum í janúarglugganum. Hver leikmaðurinn á fætur öðrum er orðaður við Old Trafford en hver er stefna norska stjórans? 7.11.2019 11:30
Arsene Wenger: Ég hef ekki talað við Bayern Franski knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hefur verið sterklega orðaður við Bayern München undanfarna daga og sumir miðlar fóru svo langt í gær og í dag að fullyrða að hann yrði næsti stjóri þýska liðsins. 7.11.2019 11:00
Kyle Walker fyrsti enski markvörðurinn til að verja skot í Meistaradeildinni í þrjú ár Kyle Walker er einn af betri hægri bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og tvöfaldur Englandsmeistari með Manchester City. Hjá honum leyndust hins vegar markmannshæfileikar sem fáir vissu um og þeir komu sér vel fyrir Manchester City í gær. 7.11.2019 10:00
Guardiola veit ekki hvort Ederson geti spilað með Man. City á móti Liverpool Englandsmeistarar Manchester City verða hugsanlega án aðalmarkvarðar síns þegar heimsækja Liverpool á Anfield um helgina í uppgjöri tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar. 7.11.2019 09:30
Nýi Neymar stimplaði sig inn hjá Real Madrid Í mörg ár var Brasilíumaðurinn Neymar orðaður við spænska stórliðið Real Madrid. Neymar fór hins vegar fyrst til Barcelona og svo til Paris Saint Germain. Í gærkvöldi sáu stuðningsmenn Real Madrid nýjustu stjörnu liðsins síns stimpla sig inn og áttuðu sig um leið á því að þeir eru nú komnir með "uppfærða“ útgáfu af Neymar. 7.11.2019 09:00
Liðsfélagi Gylfa kominn heim eftir aðgerðina og þakkaði fyrir allar kveðjurnar Andre Gomes er kominn heim til sín eftir aðgerðina en eins og flestir vita þá ökklabrotnaði hann í leik Everton og Tottenham um síðustu helgi. 7.11.2019 08:45
Níu af tíu stuðningsmönnum Man. United ósáttir við rekstur félagsins Það er erfitt að vera stuðningsmaður Manchester United liðsins þessa dagana og ný könnum meðal þess stóra hóps sýnir það heldur betur svart á hvítu. 7.11.2019 08:30
Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni í gær en baðst afsökunar bæði í leiknum og eftir leik Son Heung-min skoraði tvívegis í sigri Tottenham á Rauðu Stjörnunni í Meistaradeildinni í gær en Suður-Kóreumaðurinn var enn að hugsa um Portúgalann Andre Gomes eftir leikinn í gær. 7.11.2019 08:00
Cristiano Ronaldo með 5,9 milljarða á ári í tekjur af Instagram Enginn í heiminum hefur meiri tekjur af Instagram en portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo. Á þessum lista er hann með yfirburðarforystu á Lionel Messi. 6.11.2019 22:30
Loksins sigur á útivelli hjá Tottenham og Real í stuði | Öll úrslit kvöldsins Það var mikið fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, bestu deild í heimi. 6.11.2019 22:00
Nýja VAR-fagnið hans Marinho sló í gegn Varsjáin hefur verið mikið á milli tannanna hjá fótboltaáhugafólki síðan að myndbandadómararnir urðu fastur hluti af fótboltaleikjum. 6.11.2019 22:00
Manchester City náði jafntefli á Ítalíu með Kyle Walker í markinu Manchester City steig stórt skref í átt að 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli við Atalanta á útivelli. 6.11.2019 21:45
Bayern og Juventus í 16-liða úrslitin | Juventus skoraði 300. Meistaradeildarmarkið Tveimur leikjum er lokið í Meistaradeildinni í dag. 6.11.2019 19:45
Arsenal kastaði frá sér sigri í fjórða leiknum í röð Arsenal gerði 1-1 jafntefli í Portúgal í dag. 6.11.2019 17:45
Slavia Prag fyrsta liðið í sjö ár sem náði að stoppa Lionel Messi Lionel Messi og félagar í Barcelona náðu ekki að brjóta niður varnarmúr tékkneska liðsins Slavia Prag í Meistaradeildinni í gær. 6.11.2019 17:00
Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar. 6.11.2019 16:13
Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“ Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni. 6.11.2019 15:55
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti