Fleiri fréttir Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. 6.11.2019 11:30 Skagamenn mæta Derby í kvöld: „Allir í bænum spenntir fyrir leiknum“ ÍA mætir Derby County í Unglingadeild UEFA í kvöld. 6.11.2019 11:00 Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. 6.11.2019 09:00 Jürgen Klopp: Við getum ekki haldið svona áfram Liverpool vann sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru aðrar fréttir sem pirruðu knattspyrnustjóra Liverpool og voru til umræðu á blaðamannafundi eftir leikinn. 6.11.2019 08:30 Pep Guardiola hættur við að kalla Sadio Mane leikara: Rangt hjá mér Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, nýtti blaðamannafund fyrir Meistaradeildarleik Manchester City á móti Atalanta í kvöld til þess að draga til baka það sem hann sagði um Liverpool manninn Sadio Mané um helgina. 6.11.2019 08:00 Umboðsmaður Smalling ákærður fyrir að ráðast á kaupsýslumann á krá Umboðsmaður Chris Smalling og Garry Monk er í vandræðum. 6.11.2019 07:00 Sjáðu sigurmark Chamberlain, markasúpuna frá Brúnni og rauðu spjöldin umdeildu Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld en mesta fjörið var á Stamford Bridge í Lundúnum. 5.11.2019 23:00 Dortmund kom til baka gegn Inter og Håland heldur áfram að skora | Öll úrslit kvöldsins Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. 5.11.2019 22:00 Liverpool marði Genk Liverpool nældi í sex mikilvæg stig gegn Genk í síðustu tveimur leikjum í Meistaradeildinni. 5.11.2019 22:00 Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5.11.2019 21:45 Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5.11.2019 19:57 Barcelona mistókst að skora gegn Slavia Prag | Leipzig með annan fótinn í 16-liða úrslitin Barcelona varð af mikilvægum stigum eftir markalaust jafntefli á heimavelli. 5.11.2019 19:45 Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.11.2019 19:15 Sjáðu mörkin sem komu West Brom á toppinn Stoke City og West Brom mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.11.2019 18:00 Höfuðpaurinn settur í ellefu ára bann Kynþáttaníðið gegn Mario Balotelli um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. 5.11.2019 17:00 Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Dagskráin er þéttskipuð hjá Liverpool í jólamánuðinum. 5.11.2019 16:42 Kante loksins klár eftir vandræðin í upphituninni á Laugardalsvelli Franski miðjumaðurinn N'Golo Kante hefur ekkert spilað eftir afdrifaríka upphitun sína á Laugardalsvellinum 11. október síðastliðinn. Kante er í hópnum hjá Chelsea í kvöld. 5.11.2019 15:30 Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5.11.2019 13:45 Sonurinn yfirgefur líka Gróttu: Orri samdi við FCK Hinn stórefnilegi Orri Steinn Óskarsson hefur gengið frá samningi við danska félagið FC Kaupmannahöfn en Danirnir sögðu frá þessu á heimasíðu sinni í dag. 5.11.2019 13:30 Wenger kemur til greina hjá Bayern Bayern Munchen leitar að eftirmanni Niko Kovac. 5.11.2019 13:00 Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Spænska B-deildarliðið Almeria rak stjórann sinn í gær þrátt fyrir að liðið sé í 2.sæti spænsku B-deildarinnar. Þeir voru ekki lengi að finna eftirmann. 5.11.2019 11:00 Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. 5.11.2019 10:30 Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2019 09:30 Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. 5.11.2019 09:00 Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5.11.2019 08:30 Zlatan bara næstbestur í MLS Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic. 5.11.2019 08:00 Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5.11.2019 07:00 Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. 5.11.2019 06:00 Ekkert lið haldið oftar hreinu en nýliðarnir Sheffield United hefur fengið á sig fæst mörk og haldið oftast hreinu það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 4.11.2019 23:30 Færðu Arsenal leikinn fram um einn dag til að forðast umferðarteppu Arsenal spilar á Meistaradeildardegi í vikunni þrátt fyrir að vera spila í Evrópudeildinni. 4.11.2019 22:45 Inter og AC Milan vilja fá Smalling Enski miðvörðurinn hefur slegið í gegn hjá Roma. 4.11.2019 20:30 Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst Enn og aftur voru ítalskir stuðningsmenn með rasisma. 4.11.2019 19:00 Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Sevilla Íslendingar hjá um að dæma leik F91 Dudelange og Sevilla í Evrópudeildinni. 4.11.2019 18:15 Alfreð skorað úr öllum vítaspyrnum sínum fyrir Augsburg Íslenski landsliðsmaðurinn er með 100% vítanýtingu sem leikmaður Augsburg. 4.11.2019 17:30 Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4.11.2019 16:45 Viðar Örn hefur ekki skorað í meira en þrjá mánuði Hvorki Viðar Örn Kjartansson né félagar hans í Rubin Kazan fundu leiðina í markið í rússnesku deildinni í dag en Rubin Kazan gerði þá markalaust jafntefli á útivelli á móti Krylya Sovetov. 4.11.2019 15:30 Cloé Lacasse með tvö tíu marka tímabil á árinu 2019 Hin kanadíska-íslenska Cloé Lacasse skoraði sína aðra þrennu með Benfica á tímabilinu um helgina þegar topplið portúgölsku deildarinnar vann 10-0 stórsigur á Cadima. 4.11.2019 14:30 Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4.11.2019 14:00 Markvörður Watford átt fleiri skot á mark í vetur en Lingard Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki náð sér á strik í vetur. 4.11.2019 13:00 „Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4.11.2019 12:00 Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. 4.11.2019 11:30 Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4.11.2019 11:00 Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4.11.2019 10:30 Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4.11.2019 09:30 Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4.11.2019 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Færa úrslitaleikinn frá Síle til Perú Mótmælin í Síle hafa ekki aðeins áhrif á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna og ferðir sænska aðgerðasinnans Gretu Thunberg heldur einnig á stærstu fótboltakeppni Suður-Ameríku. 6.11.2019 11:30
Skagamenn mæta Derby í kvöld: „Allir í bænum spenntir fyrir leiknum“ ÍA mætir Derby County í Unglingadeild UEFA í kvöld. 6.11.2019 11:00
Håland langt á undan Messi og Ronaldo og verðmiðinn hækkar Norðmaðurinn Erling Braut Håland hélt áfram að skrifa söguna í Meistaradeildinni í gær þegar hann skoraði fyrir Red Bull Salzburg í fjórða Meistaradeildarleiknum í röð. 6.11.2019 09:00
Jürgen Klopp: Við getum ekki haldið svona áfram Liverpool vann sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það voru aðrar fréttir sem pirruðu knattspyrnustjóra Liverpool og voru til umræðu á blaðamannafundi eftir leikinn. 6.11.2019 08:30
Pep Guardiola hættur við að kalla Sadio Mane leikara: Rangt hjá mér Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, nýtti blaðamannafund fyrir Meistaradeildarleik Manchester City á móti Atalanta í kvöld til þess að draga til baka það sem hann sagði um Liverpool manninn Sadio Mané um helgina. 6.11.2019 08:00
Umboðsmaður Smalling ákærður fyrir að ráðast á kaupsýslumann á krá Umboðsmaður Chris Smalling og Garry Monk er í vandræðum. 6.11.2019 07:00
Sjáðu sigurmark Chamberlain, markasúpuna frá Brúnni og rauðu spjöldin umdeildu Það var nóg um að vera í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í kvöld en mesta fjörið var á Stamford Bridge í Lundúnum. 5.11.2019 23:00
Dortmund kom til baka gegn Inter og Håland heldur áfram að skora | Öll úrslit kvöldsins Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. 5.11.2019 22:00
Liverpool marði Genk Liverpool nældi í sex mikilvæg stig gegn Genk í síðustu tveimur leikjum í Meistaradeildinni. 5.11.2019 22:00
Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5.11.2019 21:45
Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5.11.2019 19:57
Barcelona mistókst að skora gegn Slavia Prag | Leipzig með annan fótinn í 16-liða úrslitin Barcelona varð af mikilvægum stigum eftir markalaust jafntefli á heimavelli. 5.11.2019 19:45
Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.11.2019 19:15
Sjáðu mörkin sem komu West Brom á toppinn Stoke City og West Brom mættust í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5.11.2019 18:00
Höfuðpaurinn settur í ellefu ára bann Kynþáttaníðið gegn Mario Balotelli um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. 5.11.2019 17:00
Liverpool spilar tvo leiki á tveimur dögum í tveimur heimsálfum Dagskráin er þéttskipuð hjá Liverpool í jólamánuðinum. 5.11.2019 16:42
Kante loksins klár eftir vandræðin í upphituninni á Laugardalsvelli Franski miðjumaðurinn N'Golo Kante hefur ekkert spilað eftir afdrifaríka upphitun sína á Laugardalsvellinum 11. október síðastliðinn. Kante er í hópnum hjá Chelsea í kvöld. 5.11.2019 15:30
Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 5.11.2019 13:45
Sonurinn yfirgefur líka Gróttu: Orri samdi við FCK Hinn stórefnilegi Orri Steinn Óskarsson hefur gengið frá samningi við danska félagið FC Kaupmannahöfn en Danirnir sögðu frá þessu á heimasíðu sinni í dag. 5.11.2019 13:30
Þótti líklegur til að taka við Real Madrid en er nú tekinn við liði í B-deildinni Spænska B-deildarliðið Almeria rak stjórann sinn í gær þrátt fyrir að liðið sé í 2.sæti spænsku B-deildarinnar. Þeir voru ekki lengi að finna eftirmann. 5.11.2019 11:00
Casillas búinn að taka skóna af hillunni Endurhæfing spænsku goðsagnarinnar Iker Casillas gengur vonum framar. 5.11.2019 10:30
Tottenham ákvað að áfrýja rauða spjaldinu sem Son fékk með tárin í augunum Tottenham ætlar að reyna að fá rauða spjaldið dregið til baka sem Martin Atkinson dómari gaf Son Heung-min í leik Everton og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 5.11.2019 09:30
Þegar handarkrikinn er farinn að gera menn rangstæða Varsjáin er enn á ný til umræðu eftir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og enn á ný fer bæði tíminn og smáatriðadómgæslan í taugarnar á mörgum. 5.11.2019 09:00
Þjálfari Ajax ætlar ekki að yfirgefa félagið fyrir Bayern Munchen Þýska stórveldið Bayern Munchen er í þjálfaraleit en getur ekki leitað til Amsterdan. 5.11.2019 08:30
Zlatan bara næstbestur í MLS Mexíkóinn Carlos Vela var valinn leikmaður ársins í bandarísku úrvalsdeildinni í fótbolta og hafði nokkra yfirburði yfir Svíanum Zlatan Ibrahimovic. 5.11.2019 08:00
Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. 5.11.2019 06:00
Ekkert lið haldið oftar hreinu en nýliðarnir Sheffield United hefur fengið á sig fæst mörk og haldið oftast hreinu það sem af er tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 4.11.2019 23:30
Færðu Arsenal leikinn fram um einn dag til að forðast umferðarteppu Arsenal spilar á Meistaradeildardegi í vikunni þrátt fyrir að vera spila í Evrópudeildinni. 4.11.2019 22:45
Sportpakkinn: Balotelli varð fyrir rasisma en stjóri Verona sagði að ekkert hefði gerst Enn og aftur voru ítalskir stuðningsmenn með rasisma. 4.11.2019 19:00
Vilhjálmur Alvar dæmir hjá Sevilla Íslendingar hjá um að dæma leik F91 Dudelange og Sevilla í Evrópudeildinni. 4.11.2019 18:15
Alfreð skorað úr öllum vítaspyrnum sínum fyrir Augsburg Íslenski landsliðsmaðurinn er með 100% vítanýtingu sem leikmaður Augsburg. 4.11.2019 17:30
Gylfi sendi Gomes góða kveðju: „Við erum öll með þér“ Íslenski landsliðsmaðurinn sendi samherja sínum góða kveðju á Instagram. 4.11.2019 16:45
Viðar Örn hefur ekki skorað í meira en þrjá mánuði Hvorki Viðar Örn Kjartansson né félagar hans í Rubin Kazan fundu leiðina í markið í rússnesku deildinni í dag en Rubin Kazan gerði þá markalaust jafntefli á útivelli á móti Krylya Sovetov. 4.11.2019 15:30
Cloé Lacasse með tvö tíu marka tímabil á árinu 2019 Hin kanadíska-íslenska Cloé Lacasse skoraði sína aðra þrennu með Benfica á tímabilinu um helgina þegar topplið portúgölsku deildarinnar vann 10-0 stórsigur á Cadima. 4.11.2019 14:30
Balotelli: Ættuð að skammast ykkar Mario Balotelli varð fyrir kynþáttafordómum í leik Hellas Verona og Brescia í Serie A í gær. 4.11.2019 14:00
Markvörður Watford átt fleiri skot á mark í vetur en Lingard Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur ekki náð sér á strik í vetur. 4.11.2019 13:00
„Tölum þrisvar sinnum meira um dómgæslu eftir að VAR kom“ Jamie Carragher vill losna við myndbandsdómgæsluna. 4.11.2019 12:00
Cardiff þarf að borga fyrir Sala eða fara í þriggja glugga bann Cardiff City þarf að gera upp við franska félagið Nantes innan 45 daga því annars setur Alþjóða knattspyrnusambandið velska félagið í langt félagsskiptabann. 4.11.2019 11:30
Hvað á fyrirbærið að heita? „Klopp O'Clock“ eða „Kloppage time“ Liverpool liðið hefur nú komið til baka í fjórum leikjum á stuttum tíma og það er ekkert skrýtið að menn séu farnir að bera þetta Liverpool lið saman við Fergie-tímann á níunda og tíunda áratugnum. 4.11.2019 11:00
Rekinn fimm mánuðum eftir að hafa komið liðinu óvænt upp Ítölsk knattspyrnulið eru þekkt fyrir afar litla þolinmæði í þjálfaramálum. 4.11.2019 10:30
Liverpool liðið líkist meira og meira Man. United liði Ferguson: Með flest karakterstig Liverpool er með flest karakterstig í ensku úrvalsdeildinni í vetur en liðið vann enn einn endurkomusigurinn um helgina. 4.11.2019 09:30
Kovac: Rétt ákvörðun að reka mig Það kom Króatanum Niko Kovac ekki í opna skjöldu að vera rekinn frá þýska stórveldinu Bayern Munchen. 4.11.2019 09:00
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti