Fleiri fréttir Birkir spilaði í grátlegu jafntefli Brescia hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en voru aðeins nokkrum sekúndum frá sigri í dag. 9.2.2020 15:54 Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 9.2.2020 15:38 Theodór Elmar styrkti Elazığspor um níu milljónir eftir jarðskjálfta Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðir seint í síðasta mánuði. 9.2.2020 14:00 Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. 9.2.2020 12:30 Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9.2.2020 11:45 Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. 9.2.2020 11:29 Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. 9.2.2020 11:00 Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. 9.2.2020 09:30 Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. 9.2.2020 09:00 Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 21:45 Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. 8.2.2020 21:22 Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8.2.2020 21:05 Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. 8.2.2020 20:14 Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. 8.2.2020 19:15 Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 19:15 Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. 8.2.2020 16:06 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8.2.2020 14:15 Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. 8.2.2020 14:00 Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. 8.2.2020 12:30 Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. 8.2.2020 10:00 Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. 8.2.2020 08:00 Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7.2.2020 23:00 Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7.2.2020 21:20 Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.2.2020 20:54 Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. 7.2.2020 20:46 Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.2.2020 19:34 Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. 7.2.2020 18:45 Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. 7.2.2020 17:53 Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. 7.2.2020 16:00 Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. 7.2.2020 15:00 Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. 7.2.2020 14:30 Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. 7.2.2020 14:00 Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. 7.2.2020 13:00 Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. 7.2.2020 12:30 Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á leikmanni Liverpool Adam Lallana er að öllum líkindum á sínu síðasta tímabili með Liverpool en samningur hans rennur út í sumar. Fullt af liðum í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á frjálsri sölu. 7.2.2020 11:00 Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. 7.2.2020 10:30 Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.2.2020 10:00 Manchester United sagt tilbúð að lækka verðið á Pogba um 4,8 milljarða Paul Pogba er til sölu og það á hálfgerðu útsöluverði ef marka má fréttir ensku slúðurblaðanna í morgun. Ensku blöðin velta sér áfram upp úr næstu skrefum Manchester United og óvissunni í kringum framtíð Pogba. 7.2.2020 09:30 Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. 7.2.2020 08:30 Veglegur bónus bíður leikmanna Liverpool vinni liðið deildina Leikmenn Liverpool munu deila myndarlegum bónus standi liðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2020 08:00 „Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. 7.2.2020 07:00 Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. 6.2.2020 21:55 Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. 6.2.2020 19:59 Sportpakkinn: Janúar mjög krefjandi fyrir starfsmenn Laugardalsvallar en völlurinn leit vel út í dag Nú eru sjö vikur þangað til Íslendingar mæta Rúmenum í umspili um sæti í Evrópukeppni landsliða í fótbolta. Leikurinn verður á Laugardalsvellinum 26. mars. Starfsmenn vallarins hafa unnið hörðum höndum að verja hann frá skemmdum í vetur. Arnar Björnsson skoðaði hvernig staðan var á vellinum í dag. 6.2.2020 16:00 Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00 Sjá næstu 50 fréttir
Birkir spilaði í grátlegu jafntefli Brescia hefur ekki unnið í síðustu átta leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta en voru aðeins nokkrum sekúndum frá sigri í dag. 9.2.2020 15:54
Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. 9.2.2020 15:38
Theodór Elmar styrkti Elazığspor um níu milljónir eftir jarðskjálfta Knattspyrnumaðurinn Theodór Elmar Bjarnason hefur styrkt sína fyrrum vinnuveitanda í Elazığspor um níu milljónir króna vegna jarðskjálfta sem reið yfir héraðir seint í síðasta mánuði. 9.2.2020 14:00
Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. 9.2.2020 12:30
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. 9.2.2020 11:45
Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. 9.2.2020 11:29
Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. 9.2.2020 11:00
Sigurður um viðskilnaðinn við kvennalandsliðið: Leikmenn í liðinu sem ég myndi aldrei nokkurn tímann þjálfa Sigurður Ragnar Eyjólfsson, núverandi þjálfari Keflavíkur, sem stýrði íslenska kvennalandsliðinu frá 2007 til 2013 segir að hann hafi óskað sér betri viðskilnað við liðið og segir að hann hafi einungis farið á tvo kvennalandsleiki síðan hann hætti. 9.2.2020 09:30
Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. 9.2.2020 09:00
Ronaldo skoraði í tíunda leiknum í röð en Juventus tapaði | Sjáðu mörkin Juventus laut í lægra haldi fyrir Verona í ítölsku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 21:45
Grótta kom til baka fyrir norðan Grótta vann sinn fyrsta leik í A-deild Lengjubikars karla. 8.2.2020 21:22
Rúnar Alex fékk á sig jöfnunarmark í uppbótartíma Íslensku markverðirnir, Rúnar Alex Rúnarsson og Ögmundur Kristinsson, gerðu báðir jafntefli. 8.2.2020 21:05
Håland mistókst að skora þegar Dortmund tapaði í markaleik Bayer Leverkusen skoraði tvö mörk með mínútu millibili undir lokin gegn Borussia Dortmund. 8.2.2020 20:14
Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. 8.2.2020 19:15
Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. 8.2.2020 19:15
Aron maður leiksins er Al Arabi vann í vítaspyrnukeppni Aron Einar Gunnarsson var valinn maður leiksins hjá Al Arabi er liðið hafði betur gegn Al-Khor í Amir-bikarnum. 8.2.2020 16:06
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. 8.2.2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. 8.2.2020 14:00
Yfirlýsing frá KSÍ: Kona og karl sem dæma í móti af sömu erfiðleikagráðu fá þannig sömu laun fyrir verkefnið KSÍ sendi frá sér yfirlýsinu í gær um launakjör dómara á Íslandi. Í yfirlýsingunni segir frá því að launin ákvarðist af erfiðleikastiginu í viðkomandi leik eða móti. 8.2.2020 12:30
Messi hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið Stórstjarna Barcelona, Lionel Messi, hugsar sér ekki til hreyfings þrátt fyrir rifrildið við Eric Abidal, íþróttastjóra liðsins, fyrr í vikunni. 8.2.2020 10:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. 8.2.2020 08:00
Guardiola segir að Messi eigi að klára ferilinn hjá Barcelona Lionel Messi getur farið frítt frá Barcelona í sumar ef hann vill en gamli knattspyrnustjóri hjá Barca er í engum vafa með að Argentínumaðurinn eigi að klára ferilinn hjá Börsungum. 7.2.2020 23:00
Alfreð lék fyrsta klukkutímann er Augsburg fékk skell Alfreð Finnbogason spilaði í 65 mínútur er Augsburg tapaði 4-0 fyrir Eintracht Frankfurt í þýska boltanum í kvöld. 7.2.2020 21:20
Elías svaraði fréttum vikunnar með tveimur mörkum Elías Már Ómarsson skoraði tvö mörk er Excelsior vann 4-1 sigur á Helmond Sport í hollensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 7.2.2020 20:54
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. 7.2.2020 20:46
Guðlaugur Victor lagði upp mark og Rúrik fékk langþráð tækifæri Guðlaugur Victor Pálsson var í sigurliði en Rúrik Gíslason í tapliði í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. 7.2.2020 19:34
Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. 7.2.2020 18:45
Úr Hafnarfirði í Kópavog Kristinn Steindórsson er genginn í raðir Breiðabliks en félagið staðfesti þetta í dag. 7.2.2020 17:53
Besti leikmaður Pepsi Max kvenna skrifar undir nýjan þriggja ára samning Landsliðskonan Elín Metta Jensen er búin að framlengja samning sinn við Val og spilar því áfram með Hlíðarendaliðinu í Pepsi Max deildinni. 7.2.2020 16:00
Gummi Tóta sér fyrir sér mikið ævintýri að spila í MLS-deildinni og fyrir eigendur Man City Guðmundur Þórarinsson samdi á dögunum við bandaríska félagið New York City og mun því spila í MLS-deildinni í vetur. Guðjón Guðmundsson hitti strákinn í dag og ræddi við hann um komandi tímabil. Eigendur Manchester City eiga félagið og setja pressu á að vinna titla. 7.2.2020 15:00
Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. 7.2.2020 14:30
Pepsi Max liðin fara til Spánar og Flórída fyrir utan eitt sem fer til Svíþjóðar Íslensk knattspyrnufélög senda meistaraflokka sína erlendis í æfingabúðir á næstu vikum en alls fara fjörutíu lið út til æfinga fram að því að Íslandsmótið hefst í apríl. 7.2.2020 14:00
Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. 7.2.2020 13:00
Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. 7.2.2020 12:30
Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á leikmanni Liverpool Adam Lallana er að öllum líkindum á sínu síðasta tímabili með Liverpool en samningur hans rennur út í sumar. Fullt af liðum í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á frjálsri sölu. 7.2.2020 11:00
Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. 7.2.2020 10:30
Hræðist ekki Håland því hann þekkir lítið til hans Erling Braut Håland hefur verið sjóðheitur eftir komuna til Dortmund en Dortmund mætir PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 7.2.2020 10:00
Manchester United sagt tilbúð að lækka verðið á Pogba um 4,8 milljarða Paul Pogba er til sölu og það á hálfgerðu útsöluverði ef marka má fréttir ensku slúðurblaðanna í morgun. Ensku blöðin velta sér áfram upp úr næstu skrefum Manchester United og óvissunni í kringum framtíð Pogba. 7.2.2020 09:30
Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. 7.2.2020 08:30
Veglegur bónus bíður leikmanna Liverpool vinni liðið deildina Leikmenn Liverpool munu deila myndarlegum bónus standi liðið uppi sem sigurvegari í ensku úrvalsdeildinni. 7.2.2020 08:00
„Held ég að hann muni spila á Englandi einn daginn? Auðvitað mun hann gera það“ Jan-Age Fjortoft, fyrrverandi leikmaður í enska boltanum og nú sparkspekingur í Noregi, segir að Erling Braut Håland sé á réttum stað í augnablikinu en segir að England muni heilla hann í framtíðinni. 7.2.2020 07:00
Sigurmark í uppbótartíma og Barcelona úr leik Undanúrslitin í spænska bikarnum þetta tímabilið verða án bæði Barcelona og Real Madrid. 6.2.2020 21:55
Real Madrid úr leik í bikarnum eftir sex marka síðari hálfleik Real Madrid er úr leik í spænska bikarnum eftir 4-3 tap gegn Real Sociedad á heimavelli í spænska bikarnum í kvöld. 6.2.2020 19:59
Sportpakkinn: Janúar mjög krefjandi fyrir starfsmenn Laugardalsvallar en völlurinn leit vel út í dag Nú eru sjö vikur þangað til Íslendingar mæta Rúmenum í umspili um sæti í Evrópukeppni landsliða í fótbolta. Leikurinn verður á Laugardalsvellinum 26. mars. Starfsmenn vallarins hafa unnið hörðum höndum að verja hann frá skemmdum í vetur. Arnar Björnsson skoðaði hvernig staðan var á vellinum í dag. 6.2.2020 16:00
Sportpakkinn: Mourinho viðurkenndi að betra liðið hefði tapað Tottenham komst í gærkvöldi áfram í ensku bikarkeppninni eftir sigur í markaleik á nýja Tottenham leikvanginum. Arnar Björnsson skoðað mörkin úr leiknum og sýndi viðtal við knattspyrnustjórann Jose Mouriinho. 6.2.2020 15:00