Fleiri fréttir Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. 29.2.2020 23:30 Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29.2.2020 22:30 Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29.2.2020 20:30 Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29.2.2020 19:45 Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. 29.2.2020 19:00 Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. 29.2.2020 17:45 Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29.2.2020 17:15 Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. 29.2.2020 17:00 Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. 29.2.2020 16:45 Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29.2.2020 16:30 Valur fór létt með ÍBV | Víkíngur Ó. halda áfram að leka mörkum Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0. 29.2.2020 16:15 Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. 29.2.2020 16:00 Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29.2.2020 15:15 Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29.2.2020 15:00 Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29.2.2020 14:45 Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. 29.2.2020 14:30 Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29.2.2020 13:30 EM 2020 í hættu Kórónuveiran heldur áfram að valda usla í íþróttaheiminum. Núna gæti Evrópumótið í fótbolta sem á að fara fram í sumar verið í hættu. 29.2.2020 13:00 Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29.2.2020 12:15 15 ára að brjótast inn í aðallið Dortmund Youssoufa Moukoko er sannkallað undrabarn. 29.2.2020 12:15 Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. 29.2.2020 12:00 Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. 29.2.2020 12:00 Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30 Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00 Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. 29.2.2020 10:45 26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29.2.2020 10:00 Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. 29.2.2020 09:00 Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. 29.2.2020 08:00 Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. 28.2.2020 23:00 Aron skoraði í sigri Saint-Gilloise Aron Sigurðarson skoraði sitt þriðja mark í treyju Saint-Gilloise er liðið vann Westerlo 3-1 í belgísku B-deildinni í kvöld. Kolbeinn Þórðarson lék þá 75 mínútur í markalausu jafntefli Lommel gegn Roeselare. 28.2.2020 22:30 Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. 28.2.2020 22:15 Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. 28.2.2020 22:00 Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. 28.2.2020 21:45 Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28.2.2020 20:30 Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. 28.2.2020 20:15 Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 28.2.2020 19:30 Frankfurt örugglega áfram í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt fór nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Salzburg í kvöld. Frankfurt vann fyrri leik liðanna 4-1. 28.2.2020 19:00 Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. 28.2.2020 18:00 Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. 28.2.2020 16:45 Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi. 28.2.2020 16:30 Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. 28.2.2020 15:45 Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. 28.2.2020 15:00 Liverpool gæti misst af titlinum ef tímabilið verður flautað af Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á titilinn vísan nema kannski ef kórónuveiran heldur áfram að breiðast út um heiminn. 28.2.2020 14:00 Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28.2.2020 12:15 Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. 28.2.2020 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tekst lærisveinum Solskjærs að hefna fyrir síðustu heimsókn sína á Goodison? Manchester United mætir Everton á Goodison Park á morgun. Það gekk ekki vel hjá United í síðustu heimsókn sinni þangað. 29.2.2020 23:30
Verður Braithwaite í byrjunarliði Börsunga í stærsta leik ársins? Talið er að Martin Braithwaite, framherjinn sem kom til Barcelona á undanþágu eftir að félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað, verði í byrjunarliði liðsins er liðið mætir Real Madrid í El Clásico annað kvöld. 29.2.2020 22:30
Pearson: Þetta er bara einn sigurleikur Nigel Pearson, þjálfari Watford, var eðlilega í skýjunum með 3-0 sigur sinna manna á Evrópumeisturum Liverpool fyrr í kvöld. Hann fór sparlega í yfirlýsingarnar að leik loknum. 29.2.2020 20:30
Watford rótburstaði Liverpool | Arsenal heldur metinu Watford varð fyrsta liðið til að leggja Liverpool af velli í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en liðið kjöldró gesti sína úr Bítlaborginni á Vicarage Road í kvöld. Lokatölur 3-0 Watford í vil. 29.2.2020 19:45
Rúnar Alex og Patrik Sigurður í tapliðum Markverðirnir Rúnar Alex Rúnarsson og Patrik Sigurður Gunnarsson máttu þola tap í leikjum sínum í dag. 29.2.2020 19:00
Valencia og Eibar með mikilvæga sigra Valencia vann 2-1 sigur á Real Betis og er í hörkubaráttu um Evrópusæti. Eibar lagði Levante og þokaði sig fjær fallsvæðinu. 29.2.2020 17:45
Toppliðið tapaði á heimavelli | Jón Daði kom af bekknum í jafntefli Topplið ensku B-deildarinnar, West Bromwich Albion, tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic. Þá spilaði Jón Daði Böðvarsson síðustu 15 mínúturnar í 1-1 jafntefli Millwall og Bristol City. 29.2.2020 17:15
Alonso bjargaði stigi fyrir Chelsea | Jóhann Berg frá vegna meiðsla Marcos Alonso, vinstri bakvörður Chelsea, reyndist hetja liðsins er liðið náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þá vann West Ham United 3-1 sigur á Southampton á meðan Newcastle United og Burnley gerðu markalaust jafntefli. Jóhann Berg Guðmundsson lék ekki í dag en hann er frá vegna meiðsla. 29.2.2020 17:00
Leikur Bayern og Hoffenheim tafðist vegna hegðunar stuðningsmanna | Myndskeið Leikur Hoffenheim og Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni var stöðvaður tímabundið vegna hegðunar stuðningsmanna Bayern. Reikna má með að þýska knattspyrnusambandið muni aðhafast eitthvað í málinu en leiknum lauk með 6-0 sigri Bayern. 29.2.2020 16:45
Alfreð skoraði í tapi | Samúel Kári spilaði allan leikinn fyrir Paderborn Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður fyrir Augsburg og skoraði í 2-3 tapi gegn Gladbach í þýsku úrvalsdeildinni. Samúel Kári Friðjónsson spilaði 90 mínútur í 2-0 tapi Paderborn gegn Mainz og Dortmund vann 1-0 sigur á Freiburg. 29.2.2020 16:30
Valur fór létt með ÍBV | Víkíngur Ó. halda áfram að leka mörkum Alls eru þrír leikir búnir í Lengjubikar karla í dag. Valur vann ÍBV örugglega. Víkingur Ólafsvík átti aldrei roð í Fjölni og Grótta gerði 2-2 jafntefli við Grindavík eftir að hafa komist í 2-0. 29.2.2020 16:15
Tvö mörk tekin af Bologna þegar Lazio komst á toppinn í Serie A Lazio er komið á topp ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Bologna. Tvö mörk voru tekin af Bologna í seinni hálfleik. 29.2.2020 16:00
Kristian Nökkvi með sitt fyrsta mark fyrir unglingalið Ajax | Myndband Kristian Nökkvi var á skotskónum í 2-2 jafntefli Ajax í dag. 29.2.2020 15:15
Sjáðu mörkin er Leeds vann stórsigur á Hull City Leeds United hefur verið að finna rétta formið undanfarnar vikur og vann sinn fjórða sigur í röð þegar liðið mætti Hull í hádeginu. 29.2.2020 15:00
Victor lagði upp í sigri Darmstadt Guðlaugur Victor Pálsson lagði upp annað mark Darmstadt í 2-0 sigri á Heidenheim í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Darmstadt er í 6. sæti deildarinnar. 29.2.2020 14:45
Crystal Palace með mikilvægan sigur Crystal Palace vann góðan útisigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í hádeginu. 29.2.2020 14:30
Rúnar Már landaði Ofurbikarnum með Astana | Dramatík í Rússlandi Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn í liði Astana er liðið vann Ofurbikarinn í Kazakhstan. Þá voru þeir Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson í byrjunarliði CSKA Moskvu sem náði dramatísku jafntefli á heimavelli í rússnesku úrvalsdeildinni. 29.2.2020 13:30
EM 2020 í hættu Kórónuveiran heldur áfram að valda usla í íþróttaheiminum. Núna gæti Evrópumótið í fótbolta sem á að fara fram í sumar verið í hættu. 29.2.2020 13:00
Stórleik Juventus og Inter Milan frestað vegna kórónuveirunnar Stórleikur helgarinnar í ítalska boltanum átti upprunalega að fara fram fyrir luktum dyrum. Honum hefur nú verið frestað. 29.2.2020 12:15
Í beinni: Hull - Leeds | Leeds má ekki misstíga sig Leeds er í öðru sæti deildarinnar en Hull því sautjánda. Ef Leeds ætlar að fara beint upp þá þarf liðið að klára svona leiki. 29.2.2020 12:00
Í beinni: Brighton - Crystal Palace | Brighton þarf stig Brighton er aðeins fjórum stigum frá fallsæti en Palace er í þrettánda sæti og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af sinni stöðu í bili. 29.2.2020 12:00
Hólmbert gæti verið alvarlega meiddur Óttast er að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður Álasund, sé með slitið krossband, en hann var borinn af velli í æfingaleik í gær. 29.2.2020 11:30
Dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð Spánverjinn Kiko Casilla, markvörður Leeds United í ensku B-deildinni, hefur verið dæmdur í átta leikja bann fyrir kynþáttaníð. 29.2.2020 11:00
Arsenal gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum yfir 4 milljónir punda Slæmt gengi Arsenal í bikarkeppnum gæti haft áhrif á budduna hjá félaginu. Liðið gæti þurft að endurgreiða aðdáendum sínum miða ef það tapar í FA-bikarnum á mánudaginn. 29.2.2020 10:45
26 dagar í Rúmeníuleikinn: Sagan segir að Laugardalsvöllur verði klár Aðeins tvisvar á síðustu 20 árum hefur verið alhvít jörð í Laugardal þann 26. mars. Með það að leiðarljósi ætti leikur Íslands og Rúmeníu í umspili um sæti á EM 2020 ekki að vera í hættu en veðurguðirnir eru eins og við öll vitum óútreiknanlegir. 29.2.2020 10:00
Laporte frá í mánuð Aymeric Laporte, miðvörður Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, verður frá næsta mánuðinn eftir að hafa farið meiddur af velli gegn Real Madrid í vikunni. 29.2.2020 09:00
Nýliðar Gróttu semja við tvo leikmenn Grótta samdi við tvo leikmenn í gær og munu þeir leika með liðinu er Seltirningar taka í fyrsta sinn þátt í efstu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. 29.2.2020 08:00
Mane vissi ekki að leikmenn myndu fá medalíur Sadio Mane verður bráðum Englandsmeistari með Liverpool og hefur viðurkennt að hann hafði ekki hugmynd um að þá myndi hann fá gullmedalíu eins einkennilegt og það nú er. 28.2.2020 23:00
Aron skoraði í sigri Saint-Gilloise Aron Sigurðarson skoraði sitt þriðja mark í treyju Saint-Gilloise er liðið vann Westerlo 3-1 í belgísku B-deildinni í kvöld. Kolbeinn Þórðarson lék þá 75 mínútur í markalausu jafntefli Lommel gegn Roeselare. 28.2.2020 22:30
Norwich heldur í vonina eftir óvæntan sigur á Leicester Norwich City heldur í vonina um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir mjög svo óvæntan 1-0 sigur á Leicester City í kvöld. 28.2.2020 22:15
Sjáðu mörkin er Breiðablik valtaði yfir ÍA Alls fóru fjórir leikir fram í Lengjubikar karla og kvenna í kvöld. Breiðablik kjöldró ÍA í Kópavoginum, lokatölur 7-1. Mörkin úr leiknum má finna í fréttinni. Þá voru einkar óvænt úrslit í leik Stjörnunnar og Vals. 28.2.2020 22:00
Hildur kölluð inn í íslenska landsliðshópinn Hildur Antonsdóttir, leikmaður Breiðabliks, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn sem tekur þátt á Pinatar-mótinu á Spáni í næstu viku. 28.2.2020 21:45
Hræringar í Árbænum Það er mikið um að vera hjá knattspyrnudeild Fylkis þessa dagana en Ari Leifsson er á leið í atvinnumennsku og þá staðfesti félagið komu Djair Parfitt-William í dag em sá kemur frá Slóveníu eftir að hafa verið alinn upp á Englandi en er með vegabréf frá Bermúda. 28.2.2020 20:30
Óvíst hvort Martial verði með gegn Everton Anthony Martial, franski sóknarmaður Manchester United, missir eflaust af heimsókn Manchester United á Goodison Park á sunnudaginn vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu í vikunni. 28.2.2020 20:15
Í beinni: Norwich - Leicester | Skylduverkefni hjá Leicester Botnlið Norwich tekur á móti Leicester sem situr í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 28.2.2020 19:30
Frankfurt örugglega áfram í Evrópudeildinni Eintracht Frankfurt fór nokkuð örugglega áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Salzburg í kvöld. Frankfurt vann fyrri leik liðanna 4-1. 28.2.2020 19:00
Hverjir eiga skilið að fara fyrstir inn í Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar? Enska úrvalsdeildin hefur stofnað Heiðurshöll ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og ætlar að taka inn tvo fyrstu meðlimina 19. mars næstkomandi. 28.2.2020 18:00
Áfram keppt um Mjólkurbikarinn næstu tvö árin Mjólkursamsalan og Sýn hf. hafa skrifað undir nýjan tveggja árs samning um að bikarkeppnir karla og kvenna í knattspyrnu heiti áfram Mjólkurbikarinn. 28.2.2020 16:45
Vítið sem dæmt var á Ragnar dugði ekki til fyrir Celtic | Sjáðu mörkin Danska liðið FCK komst óvænt áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar UEFA í gær eftir sætan sigur á Celtic í Skotlandi. 28.2.2020 16:30
Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. 28.2.2020 15:45
Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. 28.2.2020 15:00
Liverpool gæti misst af titlinum ef tímabilið verður flautað af Liverpool er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og á titilinn vísan nema kannski ef kórónuveiran heldur áfram að breiðast út um heiminn. 28.2.2020 14:00
Ragnar og félagar fara til Istanbul en Manchester United hafði heppnina með sér Manchester United menn höfðu heppnina með sér þegar dregið var í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í dag. 28.2.2020 12:15
Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. 28.2.2020 12:00