Scholes segir að Bruno hafi vakið líflaust lið United Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:45 Bruno og Fred fagna marki í gær. vísir/getty Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Paul Scholes, sparkspekingur BT Sport, hrósaði Bruno Fernandes í hástert eftir leik Manchester United gegn Club Brugge í Evrópudeildinni í gær. Bruno skoraði eitt mark og átti þátt í hinum mörkunum er United vann 5-0 sigur á Club Brugge. Samanlagt vann United einvígið 6-1. Portúgalinn hefur gert það gott síðan hann kom til félagsins frá Sporting í janúar og Scholes er hrifinn. Klippa: Manchester United - Club Brugge 5-0 „Lið sem var án lífs sóknarleag er á lífi núna. Maður spyr sig hvar þeir væru ef hann hefði komið í sumar. Hann hefur gert lið sem var nánast ekki hægt að horfa á, horfanlegt á nýjan leik,“ sagði Scholes við BT Sport. Owen Hargreaves, fyrrum samherji Scholes hjá United, var einnig í settinu í gær og tók undir með þeim enska. "He looks like he can be a hero of the fans." "His awareness on the pitch is special." Paul Scholes and Owen Hargreaves are suitably impressed with Bruno Fernandes' start to life at Old Trafford! pic.twitter.com/ZtptiluPct— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Hann lítur ótrúlega vel út. Það eru margir brosandi eftir leikinn og hinir leikmennirnir líta svo miklu betru út. Hann er svo klókur. Þetta er eins og þegar ég spilaði með Scholes, hann var alltaf einu eða tveimur skrefum á undan öðrum. Stuðningsmennirnir kalla nafn hans.“ Það var ekki bara Bruno Fernandes sem fékk hrós því einnig hrósuðu þeir Odion Ighalo. „Hann gerði vel í kvöld og leit vel út. Hann hefur ekki spilað síðan 1. desember. Hann kom inn í liðið á réttum tíma, þegar skapandi leikmaður eins og Bruno kom,“ sagði Scholes.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti HM-barinn í Zagreb klár en Sérsveitin sparar kraftana Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira