Sjáðu hvernig Aubameyang fór úr hetju í skúrk á mettíma | Myndband Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 12:00 Dauðafærið umtalaða. vísir/getty Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Pierre-Emerick Aubameyang skoraði eitt mark en hefði átt að skora tvö er Arsenal mætti Olympiakos í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Arsenal er úr leik eftir framlengdan leik. Aubameyang virtist vera að skjóta Arsenal áfram er hann skoraði í framlengingunni en í uppbótartíma komust Grikkirnir aftur yfir með marki eftir hornspyrnu. Gabon-maðurinn fékk þó eitt tækifæri til viðbótar er hann brenndi af algjöru dauðafæri á lokasekúndunni. Færið má sjá hér að neðan. „Ég veit ekki hvernig ég fór að því að klúðra þessu færi. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur, var með krampa en það er ekki afsökun,“ sagði fyrirliðinn í leikslok. "It can happen but I do not know how I missed this chance. I was tired, I had some cramps but it is not an excuse." Pierre-Emerick Aubameyang has spoken about his big miss at the end of Arsenal's Europa League match. More here https://t.co/ymsBVY1MgGpic.twitter.com/W9RQgUUkgf— BBC Sport (@BBCSport) February 28, 2020 Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var niðurlútur i leikslok. „Þetta svíður mikið. Við vorum með fulla stjórn á leiknum en mark eftir fast leikatriði setti okkur í erfiða stöðu. Þegar þú færð á þig fjögur mörk úr föstum leikatriðum í tveimur leikjum er það mjög erfitt.“ „Að sækja gegn þessum varnarmúr var erfitt en við sköpuðum nægilega mikið til þess að vinna þennan leik nokkuð þægilega.“ Arsenal er því úr leik í Evrópudeildinni þetta árið eftir að hafa farið alla leið í úrslitaleikinn á síðustu leiktíð en næsti leikur liðsins er gegn Portsmouth í enska bikarnum á mánudagskvöldið. Pierre-Emerick Aubameyang cannot believe he missed the chance to score for Arsenal in Europa League defeat to Olympiakos - https://t.co/thR5BbbZARpic.twitter.com/oDnSn9IsD6— Mellonpost (@mellonpost) February 28, 2020 Hér að neðan má sjá mörkin úr leiknum sem og þetta ótrúlega klúður hjá Aubameyang í blálokin. Klippa: Mörkin úr leik Arsenal og Olympiakos
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30 Mest lesið Arnar rak Sölva í beinni: „Vil ekki sjá hann hérna“ Fótbolti Bað um nýtt herbergi í Zagreb Handbolti Hefði viljað fá miklu hærri upphæð fyrir Arnar frá KSÍ Fótbolti HM í dag: Allslaus leikmaður Kúbu með vindla til sölu Handbolti Björgvin um harmleikinn: „Hefði alveg getað verið ég“ Sport „Fíaskó“ og Norðmenn í lítt eftirsóttan hóp með strákunum okkar Handbolti Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Handbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Handbolti Spáir Íslandi sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Guardiola skilinn eftir þrjátíu ára samband Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Sjá meira
Arsenal úr leik eftir dramatík Arsenal vann fyrri leik liðanna í Grikklandi, en datt úr leik eftir framlengingu í kvöld. 27. febrúar 2020 22:30