Fleiri fréttir Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57 Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50 Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27 Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06 Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45 Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24 Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30 Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00 Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30 18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00 Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00 Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00 Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15 Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15 Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06 Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16 Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01 Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30 Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15 Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50 Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23 Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10 HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04 Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02 Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54 Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45 Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15 Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. 7.3.2020 16:00 Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. 7.3.2020 14:15 Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. 7.3.2020 14:14 Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7.3.2020 12:22 19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7.3.2020 10:30 Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 7.3.2020 10:00 United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. 7.3.2020 08:00 Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. 6.3.2020 23:30 Vestri og Þróttur unnu úrvalsdeildarnýliðana | Björn með tvö fyrir FH Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 6.3.2020 21:19 Elías með níu mörk frá áramótum | Samúel spilaði í Þýskalandi Elías Már Ómarsson hefur verið sjóðheitur með Excelsior á árinu 2020 en hann skoraði tvö mörk í kvöld í 3-0 sigri á MVV, í hollensku B-deildinni í fótbolta. 6.3.2020 20:57 Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6.3.2020 19:00 73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. 6.3.2020 18:30 Langþráður sigur Arons og Heimis Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. 6.3.2020 18:08 FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. 6.3.2020 17:45 Sjáið þrennuna hjá Sveindísi á móti Svisslendingum í gær Stelpurnar í nítján ára fótboltalandsliðinu unnu flottan 4-1 sigur á Sviss í æfingaleik á La Manga í gær og skoraði Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir þrennu í leiknum. 6.3.2020 16:45 Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. 6.3.2020 16:00 Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6.3.2020 15:28 Sjá næstu 50 fréttir
Árni Vill spilaði í naumu tapi gegn Shakhtar Árni Vilhjálmsson lék allan leikinn í sjö marka leik gegn úkraínska stórveldinu Shakhtar Donetsk í dag. 8.3.2020 16:57
Derby rúllaði yfir Blackburn Derby er fimm stigum frá umspilssæti í ensku B-deildinni í fótbolta eftir öruggan 3-0 sigur gegn Blackburn á heimavelli í dag. 8.3.2020 16:50
Alfreð í hörðum árekstri gegn Bayern Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður korteri fyrir leikslok í 2-0 tapi Augsburg gegn toppliði Bayern München í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. 8.3.2020 16:27
Mark frá Zlatan dugði Milan ekki í afar óvæntu tapi AC Milan missti af mikilvægum stigum þegar liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Genoa sem þar með komst upp úr fallsæti í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 8.3.2020 16:06
Chelsea lék Gylfa og félaga grátt Chelsea fór á kostum gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og landaði mikilvægum 4-0 sigri í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 8.3.2020 15:45
Aron Jóhanns skoraði og Elmar lagði upp | Aron Elís og Eggert mættust Aron Jóhannsson skoraði í sænska bikarnum í dag og Theódór Elmar Bjarnason lagði upp mark í Tyrklandi. Aron Elís Þrándarson og Eggert Gunnþór Jónsson mættust í Íslendingaslag í Danmörku og Hólmar Örn Eyjólfsson lék í vörn Levski Sofia í Búlgaríu. 8.3.2020 15:24
Blikar halda fluginu áfram | „Úrslitaleikur“ við KR Thomas Mikkelsen skoraði þrennu fyrir Breiðablik í dag þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði í Lengjubikarnum í fótbolta í Fjarðabyggðarhöllinni. 8.3.2020 15:00
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8.3.2020 13:30
Spilað þvert á vilja íþróttamálaráðherra | Leikmönnum var snúið við í göngunum Hlutirnir hafa verið fljótir að breytast í ítölskum íþróttaheimi síðustu daga og nú hefur íþróttamálaráðherra landsins kallað eftir því að hlé verði gert á keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta, vegna kórónuveirunnar. 8.3.2020 12:00
Liðsfélagi Birkis vill algjört fótboltahlé | Fæ ekki að sjá börnin mín út af þessari veiru Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli, liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Brescia, segir ekki nóg að leikir á Ítalíu verði spilaðir fyrir luktum dyrum vegna kórónuveirunnar. Gera ætti algjört hlé á fótboltaiðkun í landinu. 8.3.2020 10:30
18 dagar í Rúmeníuleikinn: Nýr liðsfélagi Gumma Tóta skoraði síðasta mark Rúmena í A-landsleik Síðast markaskorari Rúmena í landsleik er nýbúinn að eignast íslenskan liðsfélaga í bandarísku MLS-deildinni. 8.3.2020 10:00
Nýr markahrókur Everton gerir langtímasamning Enski sóknarmaðurinn Dominic Calvert-Lewin er ekki á förum frá Everton í bráð. 8.3.2020 09:00
Klopp: Mun aldrei bera mig saman við Shankly Liverpool vann sinn tuttugasta og annan heimaleik í röð með 2-1 sigri á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni og bætti þar með met Liverpool frá árinu 1972. 8.3.2020 08:00
Leikurinn við Rúmeníu mögulega fyrir luktum dyrum Útbreiðsla kórónaveirunnar gæti haft áhrif á framkvæmd landsleik Íslands og Rúmeníu á Laugardalsvelli þann 26.mars næstkomandi. 7.3.2020 22:15
Ari Freyr spilaði í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason var í eldlínunni í belgíska fótboltanum í kvöld. 7.3.2020 21:15
Rúnar Alex spilaði í sigri Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon eru komnir úr fallsæti eftir 2-1 sigur á Toulouse í kvöld. 7.3.2020 21:06
Dortmund stigi á eftir Bayern Borussia Dortmund vann 1-2 sigur á Borussia Mönchengladbach í toppbaráttuslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 7.3.2020 20:16
Segir Emil og Birki ekki fá neina sérmeðferð þegar kemur að sóttkví Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson leika með ítölskum liðum sem eru staðsett á skilgreindum hættusvæðum vegna Covid-19. 7.3.2020 20:01
Burnley og Tottenham skildu jöfn á Turf Moor Burnley og Tottenham sættust á skiptan hlut í ensku úrvalsdeildinni í dag. 7.3.2020 19:30
Messi sá um Real Sociedad Lionel Messi var munurinn á Barcelona og Real Sociedad í kvöld. 7.3.2020 19:15
Víkingar skoruðu sex á KA-menn Það rigndi mörkum í Víkinni í A-deild Lengjubikars karla í dag þegar Pepsi-Max deildarliðin Víkingur og KA mættust. 7.3.2020 17:50
Loks sigur hjá lærisveinum Campbell og Hermanns Patrik Sigurður Gunnarsson varði mark Southend í ensku C-deildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:23
Fjögurra marka jafntefli Atletico Madrid og Sevilla Atletico Madrid og Sevilla skildu jöfn eftir bráðskemmtilegan fyrri hálfleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:10
HK gerði eina markið í Kórnum HK vann 1-0 sigur á Þór í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. 7.3.2020 17:04
Sheffield United bætti við sigri í Evrópubaráttunni | Newcastle vann í Southampton Wolves urðu að sætta sig við markalaust jafntefli við Brighton í 29. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Fimm leikjum var að ljúka. 7.3.2020 17:02
Leeds á toppinn í ensku B-deildinni Leeds United trónir á toppi ensku B-deildarinnar þegar níu umferðum er ólokið. 7.3.2020 16:54
Arsenal vann þriðja leikinn í röð Arsenal vann í dag 1-0 sigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og hefur þar með unnið þrjá leiki í röð í deildinni. 7.3.2020 16:45
Kjartan til bjargar á tómum leikvangi Kjartan Henry Finnbogason reyndist hetja Vejle í dönsku 1. deildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins í sigri á Hvidovre. 7.3.2020 16:15
Tap gegn Skotum á Spáni | Stórsigur U19-liðsins Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag fyrir Skotlandi, 1-0, á Pinatar-mótinu á Spáni. 7.3.2020 16:00
Liverpool lenti undir en rétti úr kútnum Liverpool er með 82 stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, 25 stigum á undan Manchester City, eftir 2-1 sigur gegn Bournemouth í dag. 7.3.2020 14:15
Söngur Gumma Tóta sló í gegn hjá New York City Það getur oft verið ansi pínlegt fyrir nýliða í knattspyrnuliðum að ganga í gegnum þá algengu vígsluathöfn að syngja einsöng fyrir nýju liðsfélagana. Fyrir Guðmund Þórarinsson er það hins vegar lítið mál. 7.3.2020 14:14
Færeyingar loka á áhorfendur Færeyingar hafa ákveðið að fyrstu tvær umferðirnar í efstu deild karla í fótbolta þar í landi verði spilaðar fyrir luktum dyrum. 7.3.2020 12:22
19 dagar í Rúmeníuleikinn: Yfir 1.300 milljónir króna í húfi Háar fjárhæðir eru í húfi fyrir íslenska knattspyrnu í EM-umspilinu sem karlalandsliðið er á leið í undir lok mánaðarins. 7.3.2020 10:30
Rúnar byrjar nýtt tímabil mjög vel Rúnar Már Sigurjónsson, landsliðsmaður í fótbolta, hóf tímabilið vel með meisturum Astana í úrvalsdeildinni í Kasakstan í dag. 7.3.2020 10:00
United-menn æfir eftir að hraunað var yfir Lingard | Lögregla skoðar málið Lítill hópur fólks gerði hróp að Jesse Lingard, leikmanni United, þegar hann var á leið upp í rútu liðsins eftir 3-0 sigurinn gegn Derby í ensku bikarkeppninni í vikunni. 7.3.2020 08:00
Mourinho of latur fyrir eigin smekk „Ég myndi ekki spila honum,“ sagði José Mourinho léttur í bragði á blaðamannafundi í dag þegar portúgalski knattspyrnustjórinn var spurður út í það hvernig leikmaður hann hefði verið á sínum tíma. 6.3.2020 23:30
Vestri og Þróttur unnu úrvalsdeildarnýliðana | Björn með tvö fyrir FH Vestri og Þróttur R., sem leika í 1. deild í sumar, unnu úrvalsdeildarlið í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld. 6.3.2020 21:19
Elías með níu mörk frá áramótum | Samúel spilaði í Þýskalandi Elías Már Ómarsson hefur verið sjóðheitur með Excelsior á árinu 2020 en hann skoraði tvö mörk í kvöld í 3-0 sigri á MVV, í hollensku B-deildinni í fótbolta. 6.3.2020 20:57
Hitapulsan blásin upp | „Sé enga ástæðu til að þetta klikki“ Í dag var hitadúkur lagður yfir Laugardalsvöll til að losa um frost og kulda á grasi vallarins, sem verið hefur snævi þakinn síðustu vikur. Það er mikilvægur liður í að gera völlinn kláran fyrir stórleik Íslands og Rúmeníu 26. mars í umspili um sæti á EM karla. 6.3.2020 19:00
73 ára Hodgson stýrir Palace á næstu leiktíð Hinn 72 ára gamla Roy Hodgson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við Crystal Palace en þetta var staðfest í dag. 6.3.2020 18:30
Langþráður sigur Arons og Heimis Eftir fimm leiki í röð án sigurs í úrvalsdeildinni í Katar fögnuðu Aron Einar Gunnarsson og Heimir Hallgrímsson sigri í kvöld þegar liðið hafði betur gegn Al Khor á heimavelli, 1-0. 6.3.2020 18:08
FH keypti Vuk og lánaði hann til baka FH hefur fest kaup á knattspyrnumanninum efnilega Vuk Oskari Dimitrijevic frá Leikni Reykjavík. Vuk verður hins vegar áfram hjá Leikni enn um sinn, sem lánsmaður frá FH. 6.3.2020 17:45
Sjáið þrennuna hjá Sveindísi á móti Svisslendingum í gær Stelpurnar í nítján ára fótboltalandsliðinu unnu flottan 4-1 sigur á Sviss í æfingaleik á La Manga í gær og skoraði Keflvíkingurinn Sveindís Jane Jónsdóttir þrennu í leiknum. 6.3.2020 16:45
Tammy Abraham bæði valinn sá besti og sá efnilegasti Tammy Abraham, sóknarmaður Chelsea, vann til tvennra verðlauna á Fótboltaverðalaunahátíð Lundúna sem haldin var í gær. Hann var bæði valinn besti leikmaður ársins og besti ungi leikmaður ársins. Aðeins þeir sem spila með liðum frá Lundúnaborg koma til greina í valinu. 6.3.2020 16:00
Áfall fyrir Liverpool: Alisson missir af seinni leiknum á móti Atletico Madrid Brasilíski markvörðurinn Alisson verður ekki Liverpool á móti Bournemouth á morgun og missir líka af seinni leiknum á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni í næstu viku. 6.3.2020 15:28
Leik lokið: Tindastóll - Höttur 99-59 | Fjórði sigurinn í röð vannst með fjörutíu stigum Körfubolti