Fleiri fréttir 1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. 12.6.2020 14:00 „Mér finnst standa á enninu á honum: Ég er ekki í standi og það fer í taugarnar á mér“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að það standi á enninu á Kára Árnasyni, leikmanni Víkings, að hann sé ekki í formi en Kári hefur verið nokkuð pirraður í leikjum Víkinga að undanförnu. 12.6.2020 13:30 Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. 12.6.2020 13:15 Daninn hjá Val sem er hrifinn af Laxness og Jóni Kalman Daninn Rasmus Christiansen er með áhugaverðari erlendu leikmönnum sem hafa rekið fjörur íslenska boltans á síðustu árum. Valsmaðurinn kennir í KR-skóla, nemur Norðurlandafræði við Háskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á bókmenntum og listum. 12.6.2020 13:00 Græða miklu meira en milljarð á leikmanni sem spilaði aldrei fyrir félagið Chelsea hefur átt króatíska Mario Pasalic í sex ár en er nú að selja hann og það fyrir fínan hagnað. 12.6.2020 12:30 Kristján Gauti tekur fram skóna og spilar með FH Kristján Gauti Emilsson hefur tekið fram skóna og samið við FH en hann hætti í fótbolta árið 2016. 12.6.2020 12:08 Pepsi Max-spáin 2020: Hefja sig aftur til flugs hjá Heimi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12.6.2020 12:00 Gætu endað á því að fagna titlinum á bílastæðinu á Goodison Park Ensku úrvalsdeildarliðin þurfa að fara eftir hinum ýmsu reglum stjórnvalda, um kórónuveiruna, en enski boltinn fer aftur af stað á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. 12.6.2020 11:30 „Átta árum síðar er ég enn hér“ KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador. 12.6.2020 11:00 FH styrkir sig degi fyrir mót FH hefur styrkt lið sitt fyrir komandi leiktíð í Pepsi Max-deild kvenna en framherjinn Madison Gonzalez hefur skrifað undir samning við félagið. 12.6.2020 10:17 Pepsi Max-spáin 2020: Erfiðara í ár eftir yfirburðina í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12.6.2020 10:00 Segir að Óli Jó og Rúnar Páll séu ekki sammála: „Heyri að annar segi hægri og hinn vinstri“ Það vakti undrun margra í vetur er Ólafur Jóhannesson var ráðinn inn í þjálfarateymi Stjörnunnar en hann þjálfar nú liðið með Rúnari Páli Sigmundssyni. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, segir að honum hafi fundist þetta brjálæðislega vitlaust fyrst. 12.6.2020 09:30 Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 12.6.2020 09:00 Skipta nöfnum leikmanna í enska út fyrir „Black Lives Matter“ Það verða tvær áberandi breytingar á keppnistreyjum leikmanna þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní næstkomandi. 12.6.2020 08:47 Hefur enga trú á því að Víkingur verði Íslandsmeistari: „Verða aldrei í topp fjórum“ Tómas Ingi Tómasson, einn af spekingum Pepsi Max-markanna, hefur enga trú á því að bikarmeistarar Víkings muni berjast við toppinn í Pepsi Max-deild karla í sumar. 12.6.2020 07:30 Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni. 12.6.2020 07:00 Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 11.6.2020 23:00 Ocampos hélt áfram þar sem frá var horfið í mars Argentínumaðurinn Lucas Ocampos skoraði í fimmta deildarleiknum í röð þegar keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta hófst að nýju eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 11.6.2020 22:00 Mega spila fyrir þrjú lið á sama tímabili Knattspyrnumenn mega skipta tvisvar um félag og spila fyrir alls þrjú lið á einni leiktíð eftir að FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, ákvað að breyta tímabundið reglum um þessi mál. 11.6.2020 21:30 Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11.6.2020 20:30 Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. 11.6.2020 20:00 Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. 11.6.2020 19:00 Fylkir fær miðvörð frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið til sín ungan miðvörð frá Stjörnunni nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er í þann mund að hefjast. 11.6.2020 18:00 Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. 11.6.2020 17:00 Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. 11.6.2020 16:30 Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Guðjón Guðmundsson hitti einn okkar efnilegasta fótboltamann sem dreymir að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Cristianos Ronaldo. 11.6.2020 16:00 Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Leikmenn Liverpool buðu upp á sex marka sýningu á heimavelli sínum í dag. 11.6.2020 15:43 Liverpool goðsögn óttast að Klopp fari frá Liverpool og taki við Bayern Jürgen Klopp hefur komið Liverpool liðinu aftur á toppinn og örugglega það versta sem stuðningsmenn Liverpool heyra er umræðu um að þýski stjórinn sé mögulega á förum. 11.6.2020 15:30 Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. 11.6.2020 15:00 Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. 11.6.2020 14:30 Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 11.6.2020 14:00 Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Fylkiskonan Marija Radojicic gerði meira af því en allir leikmenn deildarinnar að skora mörk með skalla og langskotum. 11.6.2020 13:10 Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. 11.6.2020 13:07 Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. 11.6.2020 13:00 Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11.6.2020 12:50 Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. 11.6.2020 12:30 2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. 11.6.2020 12:15 Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. 11.6.2020 11:30 Fulltrúi vanmetna árgangsins orðinn fyrirliði Breiðabliks Höskuldur Gunnlaugsson er nýr fyrirliði Breiðabliks sem ætlar sér stóra hluti. Hann segir að Blikar séu búnir að ná tökum á nýjum leikstíl. Höskuldur kemur úr sterkum árgangi í Breiðabliki sem lítið var talað um. Hann hefur nóg fyrir stafni utan fótboltans. 11.6.2020 11:00 Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. 11.6.2020 10:30 Pepsi Max-spáin 2020: Flýgur Hrafninn í Kópavoginum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 11.6.2020 10:00 Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. 11.6.2020 09:30 Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. 11.6.2020 09:00 Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 11.6.2020 09:00 Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. 11.6.2020 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
1 dagur í Pepsi Max: Lennon og Ólafur Karl gætu báðir skorað fyrsta mark Íslandsmótsins í þriðja sinn Frá seinni heimsstyrjöld hafa sex leikmenn náð því að skora fyrsta mark Íslandsmótsins oftar en einu sinni og einn þeirra á bæði son og bróður sem hafa líka opnað mótið með fyrsta markinu. 12.6.2020 14:00
„Mér finnst standa á enninu á honum: Ég er ekki í standi og það fer í taugarnar á mér“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að það standi á enninu á Kára Árnasyni, leikmanni Víkings, að hann sé ekki í formi en Kári hefur verið nokkuð pirraður í leikjum Víkinga að undanförnu. 12.6.2020 13:30
Topp 5 í kvöld: Kjartan Henry, Gary Martin og Óskar Örn segja frá uppáhalds mörkunum sínum Kjartan Henry Finnbogason, Gary Martin og Óskar Örn Hauksson ræða um sín uppáhalds mörk í Topp 5 á Stöð 2 Sport í kvöld. 12.6.2020 13:15
Daninn hjá Val sem er hrifinn af Laxness og Jóni Kalman Daninn Rasmus Christiansen er með áhugaverðari erlendu leikmönnum sem hafa rekið fjörur íslenska boltans á síðustu árum. Valsmaðurinn kennir í KR-skóla, nemur Norðurlandafræði við Háskóla Íslands og hefur mikinn áhuga á bókmenntum og listum. 12.6.2020 13:00
Græða miklu meira en milljarð á leikmanni sem spilaði aldrei fyrir félagið Chelsea hefur átt króatíska Mario Pasalic í sex ár en er nú að selja hann og það fyrir fínan hagnað. 12.6.2020 12:30
Kristján Gauti tekur fram skóna og spilar með FH Kristján Gauti Emilsson hefur tekið fram skóna og samið við FH en hann hætti í fótbolta árið 2016. 12.6.2020 12:08
Pepsi Max-spáin 2020: Hefja sig aftur til flugs hjá Heimi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val 1. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12.6.2020 12:00
Gætu endað á því að fagna titlinum á bílastæðinu á Goodison Park Ensku úrvalsdeildarliðin þurfa að fara eftir hinum ýmsu reglum stjórnvalda, um kórónuveiruna, en enski boltinn fer aftur af stað á miðvikudaginn 17. júní, sjálfan þjóðhátíðardaginn. 12.6.2020 11:30
„Átta árum síðar er ég enn hér“ KR-ingurinn Pablo Punyed kynntist konu sinni í háskóla í New York og fylgdi henni til Íslands. Hann er ánægður með lífið á hér á landi og nýtur þess að spila með félagi sem vill alltaf berjast um alla titla. Pablo dreymir um að spila á HM 2022 með El Salvador. 12.6.2020 11:00
FH styrkir sig degi fyrir mót FH hefur styrkt lið sitt fyrir komandi leiktíð í Pepsi Max-deild kvenna en framherjinn Madison Gonzalez hefur skrifað undir samning við félagið. 12.6.2020 10:17
Pepsi Max-spáin 2020: Erfiðara í ár eftir yfirburðina í fyrra Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir KR 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 12.6.2020 10:00
Segir að Óli Jó og Rúnar Páll séu ekki sammála: „Heyri að annar segi hægri og hinn vinstri“ Það vakti undrun margra í vetur er Ólafur Jóhannesson var ráðinn inn í þjálfarateymi Stjörnunnar en hann þjálfar nú liðið með Rúnari Páli Sigmundssyni. Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur, segir að honum hafi fundist þetta brjálæðislega vitlaust fyrst. 12.6.2020 09:30
Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 12.6.2020 09:00
Skipta nöfnum leikmanna í enska út fyrir „Black Lives Matter“ Það verða tvær áberandi breytingar á keppnistreyjum leikmanna þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað 17. júní næstkomandi. 12.6.2020 08:47
Hefur enga trú á því að Víkingur verði Íslandsmeistari: „Verða aldrei í topp fjórum“ Tómas Ingi Tómasson, einn af spekingum Pepsi Max-markanna, hefur enga trú á því að bikarmeistarar Víkings muni berjast við toppinn í Pepsi Max-deild karla í sumar. 12.6.2020 07:30
Spenntur fyrir sumrinu eftir „skelfilegt“ ferðalag heim Það gekk ekki þrautalaust hjá Guðmundi Steini Hafsteinssyni að komast með fjölskyldu sinni heim frá Þýskalandi til að spila fótbolta í sumar. Hann byrjaði þó að æfa með sínu nýja liði KA í vikunni, eftir að hafa rætt við tæpan helming liðanna í Pepsi Max-deildinni. 12.6.2020 07:00
Sjáðu upphitunarþáttinn fyrir Pepsi Max-deild kvenna Hitað var upp fyrir tímabilið í Pepsi Max-deild kvenna í sérstökum upphitunarþætti af Pepsi Max-mörkunum í kvöld. 11.6.2020 23:00
Ocampos hélt áfram þar sem frá var horfið í mars Argentínumaðurinn Lucas Ocampos skoraði í fimmta deildarleiknum í röð þegar keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta hófst að nýju eftir þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. 11.6.2020 22:00
Mega spila fyrir þrjú lið á sama tímabili Knattspyrnumenn mega skipta tvisvar um félag og spila fyrir alls þrjú lið á einni leiktíð eftir að FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, ákvað að breyta tímabundið reglum um þessi mál. 11.6.2020 21:30
Fylgist með þessum í Pepsi Max-deildinni í sumar Vísir hefur tekið saman lista yfir unga og spennandi leikmenn sem vert er að fylgjast með í Pepsi Max-deild karla í sumar. 11.6.2020 20:30
Vildu Hannes í titilbaráttu í Noregi en hann fann mann í sinn stað Norska knattspyrnufélagið Bodö/Glimt, sem varð í 2. sæti norsku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, freistaði þess í vor að fá Hannes Þór Halldórsson til að snúa aftur til félagsins, án árangurs. 11.6.2020 20:00
Heimi spáð titli í fyrstu tilraun - Engar sérstakar áhyggjur þrátt fyrir langt stopp Heimir Guðjónsson gerir Val að Íslandsmeistara í fótbolta í fyrstu tilraun ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna félaganna í Pepsi Max-deild karla. 11.6.2020 19:00
Fylkir fær miðvörð frá Stjörnunni Fylkir hefur fengið til sín ungan miðvörð frá Stjörnunni nú þegar Íslandsmótið í fótbolta er í þann mund að hefjast. 11.6.2020 18:00
Gamla Íslendingaliðið með jafn marga eigendur og sigurleiki á árinu 2020 Það hefur mikið gengið á hjá Charlton á árinu 2020 en liðinu hefur gengið skelfilega í ensku B-deildinni það sem af er leiktíð. Liðið er í 22. sæti, tveimur stigum frá öruggu sæti í deildinni á næstu leiktíð. 11.6.2020 17:00
Flestar deildir spila fyrir tómum áhorfendapöllum en svona var stemningin á grannaslagnum í Belgrad Flestar deildir heims spila fyrir tómum áhorfendapöllum en það var ekki upp á teningnum í Belgrad í Serbíu í gær þegar grannarnir Partizan Belgrad og Crvena Zvezda, betur þekkt sem Rauða stjarnan, mættust í gær. 11.6.2020 16:30
Ronaldo fyrirmynd eins okkar efnilegasta leikmanns Guðjón Guðmundsson hitti einn okkar efnilegasta fótboltamann sem dreymir að feta í fótspor hetjunnar sinnar, Cristianos Ronaldo. 11.6.2020 16:00
Liverpool vann 6-0 í æfingaleik á Anfield Leikmenn Liverpool buðu upp á sex marka sýningu á heimavelli sínum í dag. 11.6.2020 15:43
Liverpool goðsögn óttast að Klopp fari frá Liverpool og taki við Bayern Jürgen Klopp hefur komið Liverpool liðinu aftur á toppinn og örugglega það versta sem stuðningsmenn Liverpool heyra er umræðu um að þýski stjórinn sé mögulega á förum. 11.6.2020 15:30
Spænski boltinn hefst á Steikarpönnnuslagnum í Sevilla Spænski fótboltinn snýr aftur í kvöld og það verður að sjálfsögðu byrjað á „El Gran Derbi“ í Sevilla borg. 11.6.2020 15:00
Segir titilvonir Stjörnunnar byggðar á sandi: „Ekki einu sinni Óli Jó getur gert þá að Íslandsmeisturum“ Tveir af sérfræðingum Pepsi Max-markanna í sumar, markahrókarnir Atli Viðar Björnsson og Tómas Ingi Tómasson, eru sammála því að Stjarnan hafi ekki þá burði til þess að verða Íslandsmeistari í sumar. 11.6.2020 14:30
Spáin fyrir Pepsi Max kvenna 2020: Toppbaráttan (1. til 3. sæti) Í síðasta hluta spár Vísis fyrir Pepsi Max-deild kvenna er farið yfir liðin þrjú sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn. 11.6.2020 14:00
Pepsi Max kvenna eftir 1 dag: Skalladrottningin og langskyttan í deildinni í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir og Fylkiskonan Marija Radojicic gerði meira af því en allir leikmenn deildarinnar að skora mörk með skalla og langskotum. 11.6.2020 13:10
Bologna kaupir Ara en lánar hann til HK Bologna hefur keypt framherjann unga og efnilega, Ara Sigurpálsson, frá HK. Hann leikur þó með Kópavogsliðinu í sumar. 11.6.2020 13:07
Þetta er nýja Pepsi Max deildar lagið Nýtt lag Pepsi Max deildanna var kynnt í dag og það er hægt að hlusta á það á Vísi. 11.6.2020 13:00
Val og Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlunum Karlalið Vals og kvennalið Breiðabliks endurheimta Íslandsmeistaratitlana rætist spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max deildunum. 11.6.2020 12:50
Missir af leiknum gegn Man. United eftir að hafa gert grín að Asíubúa Dele Alli, miðjumaður Tottenham, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir hegðun sína á samfélagsmiðlum á tímum kórónuveirunnar. 11.6.2020 12:30
2 dagar í Pepsi Max: Eignaðist framtíðarlandsliðsmann og varð Íslandsmeistari á sama sólarhring Skagamaðurinn Tryggvi Hrafn Haraldsson á margfalda Íslandsmeistara fyrir foreldra og hann fæddist líka um eftirminnilega Íslandsmeistarahelgi á Akranesi. 11.6.2020 12:15
Þarf að standa sig til að halda landsliðstreyju númer eitt: „Hann var örugglega að semja eitt viðtalið í leiknum“ Tómas Ingi Tómasson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna og fyrrum markahrókur, segir að Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals, þurfi að standa sig í sumar ef hann ætlar að eiga kost á að spila með Íslandi í umspilsleikjunum um sæti á EM 2021. 11.6.2020 11:30
Fulltrúi vanmetna árgangsins orðinn fyrirliði Breiðabliks Höskuldur Gunnlaugsson er nýr fyrirliði Breiðabliks sem ætlar sér stóra hluti. Hann segir að Blikar séu búnir að ná tökum á nýjum leikstíl. Höskuldur kemur úr sterkum árgangi í Breiðabliki sem lítið var talað um. Hann hefur nóg fyrir stafni utan fótboltans. 11.6.2020 11:00
Spekingarnir ekki vissir um að Hilmari Árna líði vel í traffík Hilmar Árni Halldórsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið einn besti leikmaður Pepsi Max-deildarinnar undanfarin ár en hann hefur lengst af spilað á vinstri kantinum hjá Stjörnunni. 11.6.2020 10:30
Pepsi Max-spáin 2020: Flýgur Hrafninn í Kópavoginum? Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Breiðabliki 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 11.6.2020 10:00
Spáir því að ensku liðin missi af 170 milljörðum Það hefur ekki verið mikið að frétta af kaupum ensku félaganna á nýjum leikmönnum á síðustu vikum og aðalástæðan er örugglega gríðarlegt tekjutap ensku úrvalsdeildarliðanna vegna COVID-19. 11.6.2020 09:30
Tómas Ingi um Aron Bjarnason: „Aldrei verið hrifinn af Aroni sem fótboltaspilara“ Tómas Ingi Tómasson, einn sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir að koma Arons Bjarnasonar í lið Vals muni ekki skipta sköpum í sumar en þetta sagði hann í fjórða og síðasta miðvikudags-upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. 11.6.2020 09:00
Túfa sendi Heimi „frábært SMS“ sem skilaði honum starfinu hjá Val Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að upphafið að því að hann réði Srdjan Tufegdzic sem aðstoðarþjálfara sinn hjá Val hafi verið SMS sem hann fékk frá Túfa, eins og hann er oftast kallaður. 11.6.2020 09:00
Atli Viðar um frestunina í Víkinni: „Sorglegt að þeir geri þetta í dag“ Atli Viðar Björnsson, sparkspekingur Pepsi Max-markanna, segir ákvörðun Víkinga sorglega en þeir ákváðu að fresta leik sínum við Fjölni um einn dag þegar fjórir dagar voru í leikinn. 11.6.2020 07:30